Undirbúið ykkur fyrir heimsenda, Duke er á leiðinni

Skjámynd

Höfundur
ManiO
Besserwisser
Póstar: 3963
Skráði sig: Fim 08. Jún 2006 18:40
Reputation: 0
Staðsetning: Seltjarnarnes
Staða: Ótengdur

Undirbúið ykkur fyrir heimsenda, Duke er á leiðinni

Pósturaf ManiO » Lau 04. Sep 2010 15:19



"Knowledge is knowing that a tomato is a fruit,
wisdom is knowing not to put one in a fruit salad."

Skjámynd

Saber
FanBoy
Póstar: 756
Skráði sig: Þri 24. Sep 2002 15:29
Reputation: 12
Staðsetning: 104
Staða: Ótengdur

Re: Undirbúið ykkur fyrir heimsenda, Duke er á leiðinni

Pósturaf Saber » Lau 04. Sep 2010 15:36

Með tilkomu Expendables þá urðu þeir að taka sig saman í fésinu og klára þetta. Þessi leikur á eftir að rokseljast.


Intel Core i5 4690K @ ? GHz Custom water cooling Build log: http://spjall.vaktin.is/viewtopic.php?f=1&t=53292

Skjámynd

GullMoli
Vaktari
Póstar: 2485
Skráði sig: Lau 20. Maí 2006 22:05
Reputation: 235
Staðsetning: NGC 3314.
Staða: Ótengdur

Re: Undirbúið ykkur fyrir heimsenda, Duke er á leiðinni

Pósturaf GullMoli » Lau 04. Sep 2010 15:37

ÓMÆGOD! :D :D :D


Main -> || Windows 11 || Ryzen 5600x || Asus ROG B550i || 32GB DDR4 3600 || RTX 3070 || CM 750W SFX || Lian Li TU-150 || 34" IPS 3440x1440 180Hz ||

NAS -> || Truenas Scale || i7 8700 || 64GB DDR4 2666 || 2x 12 TB ||

"It's a magical world, Hobbes, Ol' Buddy... let's go exploring!"

Skjámynd

g0tlife
1+1=10
Póstar: 1179
Skráði sig: Mán 05. Nóv 2007 15:57
Reputation: 166
Staðsetning: Sit í fanginu hans Guðjóns
Staða: Ótengdur

Re: Undirbúið ykkur fyrir heimsenda, Duke er á leiðinni

Pósturaf g0tlife » Lau 04. Sep 2010 15:51

vá hvað ég man hvað leikurinn var töff !! Gat migið í klósett ''aaaahhh'' Hékk í ps 1 að spila duke :D


Intel i9-10900KF // Nvidia RTX 3080 // 2x 1TB M.2 // 1TB Samsung 860 Evo // G.Skill 32GB Ripjaws V 3600MHz // ASRock Z490 Extreme4 // Samsung Odyssey G7 32''

My CPU's Hot But My Core Runs Cold

Skjámynd

Hjaltiatla
Besserwisser
Póstar: 3175
Skráði sig: Mið 07. Okt 2009 20:54
Reputation: 546
Staðsetning: ::1
Staða: Tengdur

Re: Undirbúið ykkur fyrir heimsenda, Duke er á leiðinni

Pósturaf Hjaltiatla » Lau 04. Sep 2010 18:10

dial up modem og duke nukem í multiplayer hehe það voru good times :)


Just do IT
  √

Skjámynd

GuðjónR
Stjórnandi
Póstar: 16576
Skráði sig: Fim 29. Ágú 2002 18:46
Reputation: 2137
Staðsetning: Hérna
Hafðu samband:
Staða: Ótengdur

Re: Undirbúið ykkur fyrir heimsenda, Duke er á leiðinni

Pósturaf GuðjónR » Lau 04. Sep 2010 18:15

Nice....man hvað Duke var í miklu uppáhaldi í denn.



Skjámynd

Gúrú
Bannaður
Póstar: 5677
Skráði sig: Fös 17. Mar 2006 23:08
Reputation: 1
Staðsetning: ;)
Staða: Ótengdur

Re: Undirbúið ykkur fyrir heimsenda, Duke er á leiðinni

Pósturaf Gúrú » Lau 04. Sep 2010 20:53

janus skrifaði:Með tilkomu Expendables


lolwut

Þeir hafa bara fengið nýjan fjárfesti, hinir voru komnir með nóg og hættu við fjárveitingar árið 2008/9


Modus ponens

Skjámynd

intenz
Besserwisser
Póstar: 3337
Skráði sig: Mið 08. Okt 2008 22:07
Reputation: 35
Staðsetning: /dev/null
Staða: Ótengdur

Re: Undirbúið ykkur fyrir heimsenda, Duke er á leiðinni

Pósturaf intenz » Lau 04. Sep 2010 21:15

Mynd


i7 920 @ 2.8 GHz | Gigabyte EX58-UD3R | CSX 3x2 GB DDR3 @ 1600 MHz | Gigabyte ATi Radeon HD 5850 | Sileo 500 | RealPower 600W | Corsair Force 3 120 GB | 27" FullHD | W7 x64

Skjámynd

Saber
FanBoy
Póstar: 756
Skráði sig: Þri 24. Sep 2002 15:29
Reputation: 12
Staðsetning: 104
Staða: Ótengdur

Re: Undirbúið ykkur fyrir heimsenda, Duke er á leiðinni

Pósturaf Saber » Sun 05. Sep 2010 06:54

Gúrú skrifaði:
janus skrifaði:Með tilkomu Expendables


lolwut

Þeir hafa bara fengið nýjan fjárfesti, hinir voru komnir með nóg og hættu við fjárveitingar árið 2008/9


Helduru virkilega að það sé nýjum fjárfesti að þakka að þessi leikur kom út eftir 13 ár en ekki 11 ár? Þ.e.a.s. helduru að 3D Realms hefði skilað þessum leik 2011 ef 2K Games (eða hver sem er) hefðu haldið áfram að dæla pening í þá?

Ástæðan fyrir því að ég nefni Expendables er vegna þess að þetta er sami markaðurinn.


Intel Core i5 4690K @ ? GHz Custom water cooling Build log: http://spjall.vaktin.is/viewtopic.php?f=1&t=53292

Skjámynd

Gúrú
Bannaður
Póstar: 5677
Skráði sig: Fös 17. Mar 2006 23:08
Reputation: 1
Staðsetning: ;)
Staða: Ótengdur

Re: Undirbúið ykkur fyrir heimsenda, Duke er á leiðinni

Pósturaf Gúrú » Sun 05. Sep 2010 13:33

janus skrifaði:
Gúrú skrifaði:
janus skrifaði:Með tilkomu Expendables


lolwut

Þeir hafa bara fengið nýjan fjárfesti, hinir voru komnir með nóg og hættu við fjárveitingar árið 2008/9


Helduru virkilega að það sé nýjum fjárfesti að þakka að þessi leikur kom út eftir 13 ár en ekki 11 ár? Þ.e.a.s. helduru að 3D Realms hefði skilað þessum leik 2011 ef 2K Games (eða hver sem er) hefðu haldið áfram að dæla pening í þá?


Ef að framleiðslan var stöðvuð vegna þess að fjárfestarnir hættu fjárveitingum þá er lítið annað sem kemur til greina en að einhver nýr fjárfestir hafi komið upp á yfirborðið.

Heldurðu virkilega að bíómynd með steraboltum sé sami markaður og það að selja 25.000.000 manns nostalgíu?


Modus ponens

Skjámynd

CendenZ
Stjórnandi
Póstar: 2859
Skráði sig: Fös 04. Apr 2003 08:54
Reputation: 217
Staðsetning: Á þessu spjalli
Staða: Ótengdur

Re: Undirbúið ykkur fyrir heimsenda, Duke er á leiðinni

Pósturaf CendenZ » Sun 05. Sep 2010 13:36

ohshit... þarf maður að fara kaupa sér nýja tölvu þá.. :|



Skjámynd

Saber
FanBoy
Póstar: 756
Skráði sig: Þri 24. Sep 2002 15:29
Reputation: 12
Staðsetning: 104
Staða: Ótengdur

Re: Undirbúið ykkur fyrir heimsenda, Duke er á leiðinni

Pósturaf Saber » Sun 05. Sep 2010 17:34

Gúrú skrifaði:Ef að framleiðslan var stöðvuð vegna þess að fjárfestarnir hættu fjárveitingum þá er lítið annað sem kemur til greina en að einhver nýr fjárfestir hafi komið upp á yfirborðið.

Heldurðu virkilega að bíómynd með steraboltum sé sami markaður og það að selja 25.000.000 manns nostalgíu?


3D Realms hefðu ALDREI klárað leikinn PUNKTUR

http://www.escapistmagazine.com/videos/view/zero-punctuation/1968-Viewers-Choice-Duke-Nukem-Forever


Intel Core i5 4690K @ ? GHz Custom water cooling Build log: http://spjall.vaktin.is/viewtopic.php?f=1&t=53292


biturk
Kóngur
Póstar: 4431
Skráði sig: Mið 01. Apr 2009 17:08
Reputation: 6
Staðsetning: Akureyri
Staða: Ótengdur

Re: Undirbúið ykkur fyrir heimsenda, Duke er á leiðinni

Pósturaf biturk » Sun 05. Sep 2010 17:45

CendenZ skrifaði:ohshit... þarf maður að fara kaupa sér nýja tölvu þá.. :|



þetta var akkúratt það sem ég huxaði þegar ég sá þráðinn :lol:


ef ég spyr spurninga vil ég fá það í þráðinn EKKI í pm!! pm með hótunum, svör við spurningum og fleiru eru án tafar birt í viðeigandi þráð.
Sýnum skynsemi og skrifum undir á móti esb tíma og peningasóun, farðu á www.skynsemi.is og skráðu þig!

Skjámynd

Höfundur
ManiO
Besserwisser
Póstar: 3963
Skráði sig: Fim 08. Jún 2006 18:40
Reputation: 0
Staðsetning: Seltjarnarnes
Staða: Ótengdur

Re: Undirbúið ykkur fyrir heimsenda, Duke er á leiðinni

Pósturaf ManiO » Sun 05. Sep 2010 17:58

PS3 baby ;)


"Knowledge is knowing that a tomato is a fruit,

wisdom is knowing not to put one in a fruit salad."

Skjámynd

Gúrú
Bannaður
Póstar: 5677
Skráði sig: Fös 17. Mar 2006 23:08
Reputation: 1
Staðsetning: ;)
Staða: Ótengdur

Re: Undirbúið ykkur fyrir heimsenda, Duke er á leiðinni

Pósturaf Gúrú » Sun 05. Sep 2010 18:10



Hvað ertu að reyna að segja?

Þetta viewers choice er algjör sýra þó það looki entertaining og ég heyri ekkert minnst á Expandables né tel ég þetta neina heimild at all um það 'hvers vegna 3DRealms héldu áfram með leikinn'.


Modus ponens


daniellos333
spjallið.is
Póstar: 407
Skráði sig: Fös 07. Maí 2010 02:23
Reputation: 0
Staða: Ótengdur

Re: Undirbúið ykkur fyrir heimsenda, Duke er á leiðinni

Pósturaf daniellos333 » Sun 05. Sep 2010 18:36

biturk skrifaði:
CendenZ skrifaði:ohshit... þarf maður að fara kaupa sér nýja tölvu þá.. :|



þetta var akkúratt það sem ég huxaði þegar ég sá þráðinn :lol:


huxaði?? hhaahahahaa


ASRock-P43D2. Intel core 2 duo e7400(3ghz, 3mb cache). Mushkin(4gb DDR2 800mhz). Force3D ATI HD5770(1GB ddr5, 4800mhz memory clock). HDD(500GB 7200rpm 16mb cache), 160GB 5400rpm, Power supply: Tacens 520w. Case: Tacens Victoria II.

Skjámynd

Saber
FanBoy
Póstar: 756
Skráði sig: Þri 24. Sep 2002 15:29
Reputation: 12
Staðsetning: 104
Staða: Ótengdur

Re: Undirbúið ykkur fyrir heimsenda, Duke er á leiðinni

Pósturaf Saber » Mán 06. Sep 2010 17:03

Gúrú skrifaði:né tel ég þetta neina heimild at all um það 'hvers vegna 3DRealms héldu áfram með leikinn'.


3D Realms héldu ekki áfram með leikinn. Gearbox tóku við honum. Þess vegna er hann að koma út. #-o

Gúrú skrifaði:Heldurðu virkilega að bíómynd með steraboltum sé sami markaður og það að selja 25.000.000 manns nostalgíu?


Þú gætir verið að tala um öðruhvoru í báðum tilfellum og setningin væri ennþá rétt.

Expendables;
Steraboltar sem tjá sig nánast einungis með 'one-linerum'.
Tribute til 80's action mynda sem kveikja í nostalgíu-fíling hjá karlpeningnum.

Duke;
Sterabolti sem tjáir sig nánast einungis með 'one-linerum'.
Endurlífgun á karakter úr 90's tölvuleik sem kveikir nostalgíu-fíling hjá karlpeningnum.

EN OK, þér finnst þetta tvennt ólíkt og sérð ekki 'marketing opportunity-ið' sem 2K Games gafst með Duke vörumerkið eftir að Expendables sýndi hvað þetta concept selur atm. Alltífína.

BTW. Zero Punctuation videoið var aldrei ætlað sem heimild, einungis til þess að dreifa boðskap séra Yahtzee's.

*kisskiss* *hughug*


Intel Core i5 4690K @ ? GHz Custom water cooling Build log: http://spjall.vaktin.is/viewtopic.php?f=1&t=53292

Skjámynd

appel
Stjórnandi
Póstar: 5599
Skráði sig: Fös 13. Jún 2003 16:46
Reputation: 1054
Staða: Ótengdur

Re: Undirbúið ykkur fyrir heimsenda, Duke er á leiðinni

Pósturaf appel » Mán 06. Sep 2010 23:42

Nýjustu fregnir herma að honum eigi eftir að seinka eitthvað..

:P :lol:

:^o


*-*

Skjámynd

SolidFeather
Vaktari
Póstar: 2730
Skráði sig: Mán 15. Des 2003 21:11
Reputation: 159
Staða: Ótengdur

Re: Undirbúið ykkur fyrir heimsenda, Duke er á leiðinni

Pósturaf SolidFeather » Mán 06. Sep 2010 23:44

3DRealms eru ekki að klára leikinn, Gearbox eru að því.