Hvort er betra í leiki 64-bit eða 32-bit
Sent: Lau 04. Sep 2010 14:46
Er að fá mér nýja tölvu og var að velta því fyrir mér hvort ég ætti að taka 64-bit eða ekki.
Er búinn að vera að google-a þetta og mér finnst ég ekki hafa fengið botn í málið, Tom's hardware gerðu grein um þetta í Maí í fyrra og þar segja þeir að það sé enginn sýnilegur munur á þessu. Aðrir segja að eldri leikir virki ekki í 64-bit o.s.frv.
Nú spyr ég ykkur vaktarar hvort ætti ég að taka 64-bit núna og auka vinnsluminnið í 8gb eða ætti ég að gera það bara seinna?
Er búinn að vera að google-a þetta og mér finnst ég ekki hafa fengið botn í málið, Tom's hardware gerðu grein um þetta í Maí í fyrra og þar segja þeir að það sé enginn sýnilegur munur á þessu. Aðrir segja að eldri leikir virki ekki í 64-bit o.s.frv.
Nú spyr ég ykkur vaktarar hvort ætti ég að taka 64-bit núna og auka vinnsluminnið í 8gb eða ætti ég að gera það bara seinna?