Síða 1 af 1

Haldiði að Playstation Move komi til íslands ?

Sent: Fim 02. Sep 2010 11:44
af cocacola123
Ég var bara hugsa útí það útaf eins og mig minnir kom PSP Go ekki og síðan er enþá stærri spurning hvort xBox Kinect komi. En ég vona eins og ég get að Move komi útaf þetta lookar AWESOME !

En ef eitthver veit meira en ég má hann endilega svara :)

-Cocacola 123

Re: Haldiði að Playstation Move komi til íslands ?

Sent: Fim 02. Sep 2010 11:57
af BjarniTS
Playstation the movie ?

Nei ég veit bara að Office 2010 The movie er á leið í kvikmyndahús.

http://www.youtube.com/watch?v=VUawhjxLS2I

Re: Haldiði að Playstation Move komi til íslands ?

Sent: Fim 02. Sep 2010 12:07
af Lallistori
BjarniTS skrifaði:Playstation the movie ?

Nei ég veit bara að Office 2010 The movie er á leið í kvikmyndahús.

http://www.youtube.com/watch?v=VUawhjxLS2I

:lol:


Held að hann sé að meina þetta.. http://en.wikipedia.org/wiki/PlayStation_Move

Re: Haldiði að Playstation Move komi til íslands ?

Sent: Fim 02. Sep 2010 12:28
af ZoRzEr
ég hef trölla trú á að það gerist. ekki það að mér finnist það eitthvað áhugavert en það er til nóg af fólki sem er sjúkt í svona hands free wii fíling.

Re: Haldiði að Playstation Move komi til íslands ?

Sent: Fim 02. Sep 2010 12:29
af Benzmann
Held að hann sé að meina þetta.. http://en.wikipedia.org/wiki/PlayStation_Move


tjahh, held að þetta sé löngu komið hingað til landsins, er nokkuð viss að svona fáist í adam og evu, eða allavegana eitthvað mjög svipað :P :lol:

Re: Haldiði að Playstation Move komi til íslands ?

Sent: Fim 02. Sep 2010 12:52
af daniellos333
djöfull er þessi hugmynd tekin beint af wii fjarstýringunni hahah

Re: Haldiði að Playstation Move komi til íslands ?

Sent: Fim 02. Sep 2010 13:10
af cocacola123
Já ég veit það :P En þeir ákvöðu bara að gera Super úber wii ! Fjarsteringin er betri á alla máta og leikirnir eru líka betri á alla máta :P

Re: Haldiði að Playstation Move komi til íslands ?

Sent: Fim 02. Sep 2010 13:16
af ZoRzEr
Þetta er samt ekki jafn slæmt og að sjá myndböndin af Kinect frá Microsoft. Fólk er eins fjölfatlaður hvalur í 50 fermetra stofu að hoppa um og sveifla sér.

Eina sem er eitthvað áhugavert við Kinect er Dance Central. Sem er svosem líka rippað beint af Wii.

http://www.giantbomb.com/dance-central- ... w/17-3070/

Re: Haldiði að Playstation Move komi til íslands ?

Sent: Fim 02. Sep 2010 13:17
af Daz
cocacola123 skrifaði:Já ég veit það :P En þeir ákvöðu bara að gera Super úber wii ! Fjarsteringin er betri á alla máta og leikirnir eru líka betri á alla máta :P


Hvaða leikir? Hypothetical game X ?

Hvað er fjarstering? Að stera hluti úr fjarska? Er það ekki ólöglegt??? [-X

Re: Haldiði að Playstation Move komi til íslands ?

Sent: Fim 02. Sep 2010 16:15
af Gothiatek
Daz skrifaði:Hvaða leikir? Hypothetical game X ?

Killzone 3, Heavy Rain til að nefna einhverja. Efast samt um að ég eigi eftir að spila skotleik með svona gleðipinna...

Re: Haldiði að Playstation Move komi til íslands ?

Sent: Fim 02. Sep 2010 16:17
af KrissiK
mér fynnst bara Playstation Move vera mjög mikið stolen af Nitendo Wii .. alveg illa slakt hjá Sony að gera það..

Re: Haldiði að Playstation Move komi til íslands ?

Sent: Fim 02. Sep 2010 16:24
af Orri
KrissiK skrifaði:mér fynnst bara Playstation Move vera mjög mikið stolen af Nitendo Wii .. alveg illa slakt hjá Sony að gera það..

Sony hafa verið að þróa tæknina á bakvið Move síðan árið 2000, þegar þeir voru að gera EyeToy.
Hérna er myndband af Sony ráðstefnu árið 2000 sem sýnir 3d tracking eins og Move notar
Hérna er annað myndband

Re: Haldiði að Playstation Move komi til íslands ?

Sent: Fim 02. Sep 2010 17:13
af KrissiK
Orri skrifaði:
KrissiK skrifaði:mér fynnst bara Playstation Move vera mjög mikið stolen af Nitendo Wii .. alveg illa slakt hjá Sony að gera það..

Sony hafa verið að þróa tæknina á bakvið Move síðan árið 2000, þegar þeir voru að gera EyeToy.
Hérna er myndband af Sony ráðstefnu árið 2000 sem sýnir 3d tracking eins og Move notar
Hérna er annað myndband

still .. alveg eins og Wii fjarsteringin í looki..

Re: Haldiði að Playstation Move komi til íslands ?

Sent: Fim 02. Sep 2010 20:55
af cocacola123
Ég held að The elder scrolls væri PERFECT leikur fyrir move :P