Er Vígvöllur: Slæmur félagsskapur 2 góður?
-
Höfundur - Græningi
- Póstar: 29
- Skráði sig: Lau 29. Ágú 2009 14:59
- Reputation: 0
- Staða: Ótengdur
Er Vígvöllur: Slæmur félagsskapur 2 góður?
Sælir.
Hef mikið verið að pæla í að kaupa tölvuleikinn Vígvöllur: Slæmur félagsskapur 2 en hef heyrt frá nokkrum að hann sé pínu lélegur. Getið þið sagt mér hvrenig ykkur hefur fundist hann vera? Nafnið lætur þetta hljóma eins og þetta sé einhver B leikur. Vildi bara fá meira álit áður en ég fjárfesti í leikinn.
Hef mikið verið að pæla í að kaupa tölvuleikinn Vígvöllur: Slæmur félagsskapur 2 en hef heyrt frá nokkrum að hann sé pínu lélegur. Getið þið sagt mér hvrenig ykkur hefur fundist hann vera? Nafnið lætur þetta hljóma eins og þetta sé einhver B leikur. Vildi bara fá meira álit áður en ég fjárfesti í leikinn.
(USER WAS BANNED FOR THIS POST)
-
- Bannaður
- Póstar: 5677
- Skráði sig: Fös 17. Mar 2006 23:08
- Reputation: 1
- Staðsetning: ;)
- Staða: Ótengdur
Re: Er Vígvöllur: Slæmur félagsskapur 2 góður?
Ímyndaðu þér hvaða skotleik sem er sem hefur komið út síðustu 3 ár, nema með skriðdrekum, laser guided missiles, flugvélum og þotum.
Alveg eins og allir hinir skotleikirnir að öðru leyti.
Mæli með því að downloada bara demoinu/cracki/fá að prófa hjá einhverjum áður en þú ákveður hvort þú fjárfestir eða ekki.
(Og plís þetta chan undirskriftadæmi er að meiða mig)
Alveg eins og allir hinir skotleikirnir að öðru leyti.
Mæli með því að downloada bara demoinu/cracki/fá að prófa hjá einhverjum áður en þú ákveður hvort þú fjárfestir eða ekki.
(Og plís þetta chan undirskriftadæmi er að meiða mig)
Modus ponens
-
- Vaktari
- Póstar: 2485
- Skráði sig: Lau 20. Maí 2006 22:05
- Reputation: 235
- Staðsetning: NGC 3314.
- Staða: Ótengdur
Re: Er Vígvöllur: Slæmur félagsskapur 2 góður?
Gúrú skrifaði:Ímyndaðu þér hvaða skotleik sem er sem hefur komið út síðustu 3 ár, nema með skriðdrekum, laser guided missiles, flugvélum og þotum.
Alveg eins og allir hinir skotleikirnir að öðru leyti.
Mæli með því að downloada bara demoinu/cracki/fá að prófa hjá einhverjum áður en þú ákveður hvort þú fjárfestir eða ekki.
(Og plís þetta chan undirskriftadæmi er að meiða mig)
Það eru ekki flugvélar og þotur í honum
Mér finnst þetta nokkuð nettur leikur. Núna finnst mér líka allir aðrir leikir alltof óraunverulegir því það stútast ekki allt þegar maður skítur í það með t.d. tank eða basúkku. Finnst fáránlegt að skjóta í vegg, eða keyra í hús á skriðdreka og veggurinn bara gefur sig ekki.
Mæli með því að þú prufir hann allavega.
Main -> || Windows 11 || Ryzen 5600x || Asus ROG B550i || 32GB DDR4 3600 || RTX 3070 || CM 750W SFX || Lian Li TU-150 || 34" IPS 3440x1440 180Hz ||
NAS -> || Truenas Scale || i7 8700 || 64GB DDR4 2666 || 2x 12 TB ||
"It's a magical world, Hobbes, Ol' Buddy... let's go exploring!"
NAS -> || Truenas Scale || i7 8700 || 64GB DDR4 2666 || 2x 12 TB ||
"It's a magical world, Hobbes, Ol' Buddy... let's go exploring!"
-
- Bannaður
- Póstar: 5677
- Skráði sig: Fös 17. Mar 2006 23:08
- Reputation: 1
- Staðsetning: ;)
- Staða: Ótengdur
Re: Er Vígvöllur: Slæmur félagsskapur 2 góður?
Eru þotur og flugvélar í BC en ekki BC2?
Modus ponens
-
- Vaktari
- Póstar: 2485
- Skráði sig: Lau 20. Maí 2006 22:05
- Reputation: 235
- Staðsetning: NGC 3314.
- Staða: Ótengdur
Re: Er Vígvöllur: Slæmur félagsskapur 2 góður?
Veit ekki með BC en það er allavega ekki í BC2, bara þyrlur. Mér finnst það einmitt mjög fínt bara enda möppin ekkert gífurlega stór.
Main -> || Windows 11 || Ryzen 5600x || Asus ROG B550i || 32GB DDR4 3600 || RTX 3070 || CM 750W SFX || Lian Li TU-150 || 34" IPS 3440x1440 180Hz ||
NAS -> || Truenas Scale || i7 8700 || 64GB DDR4 2666 || 2x 12 TB ||
"It's a magical world, Hobbes, Ol' Buddy... let's go exploring!"
NAS -> || Truenas Scale || i7 8700 || 64GB DDR4 2666 || 2x 12 TB ||
"It's a magical world, Hobbes, Ol' Buddy... let's go exploring!"
-
- Nörd
- Póstar: 108
- Skráði sig: Sun 23. Jan 2005 01:04
- Reputation: 0
- Hafðu samband:
- Staða: Ótengdur
Re: Er Vígvöllur: Slæmur félagsskapur 2 góður?
Voru þotur í BF2 ekki Bad Company.
Persónulega finnst mér þetta vera besti skotleikurinn í boði þessa dagana, sérstaklega ef þú hefur net-spilun í huga.
32 manna serverar, getur skotið og sprengt allt og skemmt þér að því á meðan. Ég allavega get skemmt mér konungalega við að spila þetta þó að það séu ekkert miklar framfarir í þessum leik nema jú þú getur fellt nánast allar byggingar.
Persónulega finnst mér þetta vera besti skotleikurinn í boði þessa dagana, sérstaklega ef þú hefur net-spilun í huga.
32 manna serverar, getur skotið og sprengt allt og skemmt þér að því á meðan. Ég allavega get skemmt mér konungalega við að spila þetta þó að það séu ekkert miklar framfarir í þessum leik nema jú þú getur fellt nánast allar byggingar.
DA !
-
- Nörd
- Póstar: 120
- Skráði sig: Fim 03. Jún 2010 00:07
- Reputation: 14
- Staða: Ótengdur
-
- Bara að hanga
- Póstar: 1577
- Skráði sig: Mið 13. Apr 2005 13:56
- Reputation: 130
- Hafðu samband:
- Staða: Tengdur
Re: Er Vígvöllur: Slæmur félagsskapur 2 góður?
Ég hef spilað alla Vígvalla leiki síðan 1942 og get með sanni sagt að þessi rokkar feitt. Ég er búinn að spila hann frá útgáfudegi og er enn að spila.
Hann er að vissu aðeins öðruvísi en Vígvöllur 2 sem kom út árið 2005 þar sem hann styður 32 spilara en ekki 64 og það eru engar þotur og aðeins minna um flugbardaga, en það eru þyrlur í honum og bílar og skriðdrekar í massavís. En ekki í öllum borðum samt. Sum er bara liðhlaupa borð.
Það sem er skemmtilegt við þennan Vígvallarleik er að það er hægt að eyðileggja nánast allar byggingar og skóglendi og því er aldrei hægt spá fyrir um fyrir hvar herlið óvina brýst gegn eða hvar þú getur leitað skjóls og stundum geta borðin endað alveg auð af skjóli vegna mikillar eyðileggingar. Svo er hið nýja áhlaupskerfi (Rush Mode) mun skemmtilegra og býður upp á hraðari og meira spennandi leiki en hið gamla fána yfirráðskerfið (Conquest), sem er þó líka til staðar í leiknum.
Eitt verð ég þó að minnast á, að þessi leikur krefst góðs vélbúnaðar og hann elskar fjögurra kjarna örgjörva, en spilar þó alveg á tvíkjarna, bara ekki á fullum gæðum. Sérstaklega ef þú munt spila í nítjánhundruðogtuttugu sinnum þúsundogáttatíu upplausn.
Vonandi hjálpar þetta eitthvað.
Hann er að vissu aðeins öðruvísi en Vígvöllur 2 sem kom út árið 2005 þar sem hann styður 32 spilara en ekki 64 og það eru engar þotur og aðeins minna um flugbardaga, en það eru þyrlur í honum og bílar og skriðdrekar í massavís. En ekki í öllum borðum samt. Sum er bara liðhlaupa borð.
Það sem er skemmtilegt við þennan Vígvallarleik er að það er hægt að eyðileggja nánast allar byggingar og skóglendi og því er aldrei hægt spá fyrir um fyrir hvar herlið óvina brýst gegn eða hvar þú getur leitað skjóls og stundum geta borðin endað alveg auð af skjóli vegna mikillar eyðileggingar. Svo er hið nýja áhlaupskerfi (Rush Mode) mun skemmtilegra og býður upp á hraðari og meira spennandi leiki en hið gamla fána yfirráðskerfið (Conquest), sem er þó líka til staðar í leiknum.
Eitt verð ég þó að minnast á, að þessi leikur krefst góðs vélbúnaðar og hann elskar fjögurra kjarna örgjörva, en spilar þó alveg á tvíkjarna, bara ekki á fullum gæðum. Sérstaklega ef þú munt spila í nítjánhundruðogtuttugu sinnum þúsundogáttatíu upplausn.
Vonandi hjálpar þetta eitthvað.
Have spacesuit. Will travel.
-
- Besserwisser
- Póstar: 3963
- Skráði sig: Fim 08. Jún 2006 18:40
- Reputation: 0
- Staðsetning: Seltjarnarnes
- Staða: Ótengdur
Re: Er Vígvöllur: Slæmur félagsskapur 2 góður?
Guðjón, ertu búinn að íslenska alla síðuna?
"Knowledge is knowing that a tomato is a fruit,
wisdom is knowing not to put one in a fruit salad."
wisdom is knowing not to put one in a fruit salad."
-
- Vélbúnaðarníðingur
- Póstar: 390
- Skráði sig: Mið 27. Maí 2009 14:20
- Reputation: 9
- Staða: Ótengdur
Re: Er Vígvöllur: Slæmur félagsskapur 2 góður?
HVUR ANDSKOTINN ER AÐ HELVÍTIS SÍÐUNNI?
smá "test"
i speak gott english
smá "test"
i speak gott english
-
- Bara að hanga
- Póstar: 1577
- Skráði sig: Mið 13. Apr 2005 13:56
- Reputation: 130
- Hafðu samband:
- Staða: Tengdur
Re: Er Vígvöllur: Slæmur félagsskapur 2 góður?
Síðan er í fínu lagi, ákvað bara að skrifa þetta á góðri íslensku.
Have spacesuit. Will travel.
-
- 1+1=10
- Póstar: 1108
- Skráði sig: Lau 29. Mar 2008 19:26
- Reputation: 55
- Staðsetning: Reykjavík
- Hafðu samband:
- Staða: Ótengdur
Re: Er Vígvöllur: Slæmur félagsskapur 2 góður?
Mér finnst þetta plebbalegur leikur og spila miklu frekar ennþá BF2 en þennan.
Gigabyte X570 Aorus Ultra | Ryzen 9 5900X | Corsair Vengeance RGB Pro 32GB 3200MHz CL16 | Fractal Design Define S
Aorus Xtreme RTX 2080 Ti | 500GB Samsung 980 Pro | Corsair AX860 | ROG Swift PG279Q
Ducky YOTM | Glorious Model O | Sennheiser HD650 | Thrustmaster Warthog HOTAS
Thinkpad X1 Yoga 2nd Gen OLED
Aorus Xtreme RTX 2080 Ti | 500GB Samsung 980 Pro | Corsair AX860 | ROG Swift PG279Q
Ducky YOTM | Glorious Model O | Sennheiser HD650 | Thrustmaster Warthog HOTAS
Thinkpad X1 Yoga 2nd Gen OLED
-
- Bara að hanga
- Póstar: 1573
- Skráði sig: Mán 16. Jún 2008 21:54
- Reputation: 1
- Hafðu samband:
- Staða: Ótengdur
Re: Er Vígvöllur: Slæmur félagsskapur 2 góður?
Þetta er svona nokkurnveginn útkoman ef að BF2 og Quake myndu eignast barn saman.
Re: Er Vígvöllur: Slæmur félagsskapur 2 góður?
Fínn leikur.
Mér finnst Modern Warfare 2 vera alveg skuggalega ofvirkur leikur, allt gerist á 120 km/h og maður hugsar lítið sem ekkert plan eða langtímamarkmið annað en að drepa óvinina.
Bad Company 2 er meira skipulagt og skemmtilegra að taka round ekki endilega bara að drepa óvini heldur að koma sér í fínt squad og ná að vinna með taktík. Erfitt samt stundum að finna góða servera eða góð squad en þegar maður finnur svoleiðis er þetta gífurlega öflugur leikur.
Mér finnst báðir leikirnir vera mjög fínir og finnst ekki hægt að bera þá saman um hvor sé betri því þeir eru alveg fáránlega ólíkir. Annars er Starcraft 2 legend.
Svo ætla ég að gefa þér verðlaun fyrir rosalega vondan titil á post
Mér finnst Modern Warfare 2 vera alveg skuggalega ofvirkur leikur, allt gerist á 120 km/h og maður hugsar lítið sem ekkert plan eða langtímamarkmið annað en að drepa óvinina.
Bad Company 2 er meira skipulagt og skemmtilegra að taka round ekki endilega bara að drepa óvini heldur að koma sér í fínt squad og ná að vinna með taktík. Erfitt samt stundum að finna góða servera eða góð squad en þegar maður finnur svoleiðis er þetta gífurlega öflugur leikur.
Mér finnst báðir leikirnir vera mjög fínir og finnst ekki hægt að bera þá saman um hvor sé betri því þeir eru alveg fáránlega ólíkir. Annars er Starcraft 2 legend.
Svo ætla ég að gefa þér verðlaun fyrir rosalega vondan titil á post
-
- Nörd
- Póstar: 120
- Skráði sig: Fim 10. Jan 2008 09:50
- Reputation: 4
- Staða: Ótengdur
Re: Er Vígvöllur: Slæmur félagsskapur 2 góður?
Sælir
Mér þykir þetta mjög skemmtilegur leikur en það sem skiptir líka máli að hann kostar bara $29.99USD á Steam.
-Valgeir
Mér þykir þetta mjög skemmtilegur leikur en það sem skiptir líka máli að hann kostar bara $29.99USD á Steam.
-Valgeir
-
- Vaktari
- Póstar: 2011
- Skráði sig: Þri 27. Maí 2008 10:12
- Reputation: 276
- Staðsetning: 110 Reykjavík
- Staða: Ótengdur
Re: Er Vígvöllur: Slæmur félagsskapur 2 góður?
Fínn leikur, keypti hann í vor þegar ég var búin að fá nóg af Call of Duty MW2. MW2 er alveg flottur en allt of mikið svindlað í honum og menn komast upp með það.
BFBC2 er snild, miklu taktískari leikur en td MW2
BFBC2 er snild, miklu taktískari leikur en td MW2
| Ryzen 7 5800X 32GB |RTX 3070Ti| Server i7 6700K 16GB |