Síða 1 af 1

Leikir til að spila á fartölvuna mína?

Sent: Þri 06. Júl 2010 19:18
af Frost
Já sælir. Ég var að spá. Mig vantar eitthvað til að drepa tímann. Ég er að leita mér að leikjum sem ég gæti spilað. Ég ætlaði að reyna byrja aftur í Runescape(ég veit að öllum finnst hann ömurlegur) en tölvan er í raun ekki að höndla hann eftir allar þessar breytingar sem leikurinn fór í gegn.

Það væri ekki slæmt ef þetta væri RPG eða FPS leikur. Er ekki viss með leiki víst höndlar ekki Runescape. Spá í að prófa 1,6, er alveg handviss að allar vélar nú til dags spili hann.

SPECS!


• Örgjörvi: Intel Atom N330 1.6GHz Dual-Core
• Breiðtjaldsskjár: 12.1" WXGA með LED baklýsingu. Upplausn 1366 x 768
• Vinnsluminni: 2GB DDR2 667MHz (Stækkanlegt í 8GB)
• Harður diskur: 250GB Serial-ATA
• Geisladrif: Ekkert geisladrif
• Skjákort: NVIDIA® ION™ Graphics með HDMI útgangi
• Hljóðkort: 24-bit stereo High Definition
• Þráðlaust netkort 802.11a/g/Draft-N og 10/100 netkort
• 6-cell rafhlaða með allt að 5klst rafhlöðuendingu!
• Innbyggð 1.3 megapixla vefmyndavél
• Bluetooth 2.1 + EDR, 3x USB2, Tengi fyrir heyrnartól og hljóðnema
• Kortalesari fyrir MMC/SD/SDHC
• Stýrikerfi: Windows 7 Home Premium
• Þyngd: Aðeins 1.46kg
• 2ja ára ábyrgð

Tekið af tolvutaekni.is.