Crysis 2!

Skjámynd

Höfundur
Frost
Besserwisser
Póstar: 3206
Skráði sig: Sun 16. Ágú 2009 02:30
Reputation: 61
Staða: Ótengdur

Crysis 2!

Pósturaf Frost » Fös 25. Jún 2010 23:35

Jæja. Þá er komið að því!

http://www.youtube.com/watch?v=SHLEbuj5x6Q

http://www.youtube.com/watch?v=cvtn-01R-6M

http://www.youtube.com/watch?v=qKQmNFM9gbY

Ég ætla að fá mér ps3 bara útaf þessum leik! Hann lúkkar svo hryllilega vel og það er búið að bæta gameplay-ið alveg gríðarlega mikið. Það á að vera hægt að blanda saman kröftum s.s. Strength mode og hlupið hratt á sama tíma!


Tölva, 2 skjáir, Alltof mörg lyklaborð, þráðlaus mús og næs heyrnatól

Skjámynd

GullMoli
Vaktari
Póstar: 2485
Skráði sig: Lau 20. Maí 2006 22:05
Reputation: 235
Staðsetning: NGC 3314.
Staða: Ótengdur

Re: Crysis 2!

Pósturaf GullMoli » Fös 25. Jún 2010 23:36

Ha, er hann PS3 exclusive eða? :shock:

En hann verður samt æðislegur, get ekki beðið eftir því að fá að spila hann. Hann lítur líka fáránlega vel út!


Main -> || Windows 11 || Ryzen 5600x || Asus ROG B550i || 32GB DDR4 3600 || RTX 3070 || CM 750W SFX || Lian Li TU-150 || 34" IPS 3440x1440 180Hz ||

NAS -> || Truenas Scale || i7 8700 || 64GB DDR4 2666 || 2x 12 TB ||

"It's a magical world, Hobbes, Ol' Buddy... let's go exploring!"

Skjámynd

Höfundur
Frost
Besserwisser
Póstar: 3206
Skráði sig: Sun 16. Ágú 2009 02:30
Reputation: 61
Staða: Ótengdur

Re: Crysis 2!

Pósturaf Frost » Fös 25. Jún 2010 23:40

GullMoli skrifaði:Ha, er hann PS3 exclusive eða? :shock:

En hann verður samt æðislegur, get ekki beðið eftir því að fá að spila hann. Hann lítur líka fáránlega vel út!


Nei hann kemur á PC, Xbox 360 og ps3. Ég er að fara að selja borðtölvuna mína, fá mér fartölvu og spá í að fá mér ps3.


Tölva, 2 skjáir, Alltof mörg lyklaborð, þráðlaus mús og næs heyrnatól

Skjámynd

GullMoli
Vaktari
Póstar: 2485
Skráði sig: Lau 20. Maí 2006 22:05
Reputation: 235
Staðsetning: NGC 3314.
Staða: Ótengdur

Re: Crysis 2!

Pósturaf GullMoli » Fös 25. Jún 2010 23:42

Isssss.. :þ

Must að spila þetta á PC!


Main -> || Windows 11 || Ryzen 5600x || Asus ROG B550i || 32GB DDR4 3600 || RTX 3070 || CM 750W SFX || Lian Li TU-150 || 34" IPS 3440x1440 180Hz ||

NAS -> || Truenas Scale || i7 8700 || 64GB DDR4 2666 || 2x 12 TB ||

"It's a magical world, Hobbes, Ol' Buddy... let's go exploring!"

Skjámynd

Höfundur
Frost
Besserwisser
Póstar: 3206
Skráði sig: Sun 16. Ágú 2009 02:30
Reputation: 61
Staða: Ótengdur

Re: Crysis 2!

Pósturaf Frost » Fös 25. Jún 2010 23:45

GullMoli skrifaði:Isssss.. :þ

Must að spila þetta á PC!


Já FPS leikir eru bestir á PC en ég ætla að selja tölvuna mína :wink:


Tölva, 2 skjáir, Alltof mörg lyklaborð, þráðlaus mús og næs heyrnatól

Skjámynd

KermitTheFrog
Kóngur
Póstar: 4273
Skráði sig: Mán 07. Júl 2008 23:32
Reputation: 67
Staða: Ótengdur

Re: Crysis 2!

Pósturaf KermitTheFrog » Lau 26. Jún 2010 10:59

Sweet, eini man vs. alien leikurinn sem ég hef nokkurntímann fílað.




machinehead
Geek
Póstar: 829
Skráði sig: Fim 27. Maí 2004 17:11
Reputation: 3
Staða: Ótengdur

Re: Crysis 2!

Pósturaf machinehead » Lau 26. Jún 2010 11:05

GullMoli skrifaði:Isssss.. :þ

Must að spila þetta á PC!


Ég var á sömu skoðun, en ég er farinn að fýla FPS meira og meira á PS3.
Það er svo ljúft eitthvað að liggja bara upp í sófa með kók eða bjór og spila þetta á stóru sjónvarpi.




daniellos333
spjallið.is
Póstar: 407
Skráði sig: Fös 07. Maí 2010 02:23
Reputation: 0
Staða: Ótengdur

Re: Crysis 2!

Pósturaf daniellos333 » Lau 26. Jún 2010 14:05

Frost skrifaði:
GullMoli skrifaði:Isssss.. :þ

Must að spila þetta á PC!


Já FPS leikir eru bestir á PC en ég ætla að selja tölvuna mína :wink:


Þú MUNT sjá eftir því..

Ég gerði þau mistök að selja leikjavélin mína og kaupa mér ps3, mér fannst algjörlega ömurlegt að spila ps3 þegar ég var búin að venjast pc..


ASRock-P43D2. Intel core 2 duo e7400(3ghz, 3mb cache). Mushkin(4gb DDR2 800mhz). Force3D ATI HD5770(1GB ddr5, 4800mhz memory clock). HDD(500GB 7200rpm 16mb cache), 160GB 5400rpm, Power supply: Tacens 520w. Case: Tacens Victoria II.

Skjámynd

Hargo
</Snillingur>
Póstar: 1069
Skráði sig: Mið 13. Ágú 2008 02:18
Reputation: 12
Staða: Ótengdur

Re: Crysis 2!

Pósturaf Hargo » Lau 26. Jún 2010 14:28

machinehead skrifaði:
GullMoli skrifaði:Isssss.. :þ

Must að spila þetta á PC!


Ég var á sömu skoðun, en ég er farinn að fýla FPS meira og meira á PS3.
Það er svo ljúft eitthvað að liggja bara upp í sófa með kók eða bjór og spila þetta á stóru sjónvarpi.


Sama hér. Ákvað frekar að fá mér PS3 til að sjá um leikina og fá mér svo bara almennilega fartölvu í stað leikjaborðtölvu. Maður þarf samt að venjast því aðeins að spila FPS á PS3 en það er mjög fljótt að koma.



Skjámynd

GullMoli
Vaktari
Póstar: 2485
Skráði sig: Lau 20. Maí 2006 22:05
Reputation: 235
Staðsetning: NGC 3314.
Staða: Ótengdur

Re: Crysis 2!

Pósturaf GullMoli » Lau 26. Jún 2010 14:34

Helv aimbot hax í gangi á þessum leikjatölvum :lol: AINT GOT NO SKILLZ!!!111!!11


Main -> || Windows 11 || Ryzen 5600x || Asus ROG B550i || 32GB DDR4 3600 || RTX 3070 || CM 750W SFX || Lian Li TU-150 || 34" IPS 3440x1440 180Hz ||

NAS -> || Truenas Scale || i7 8700 || 64GB DDR4 2666 || 2x 12 TB ||

"It's a magical world, Hobbes, Ol' Buddy... let's go exploring!"

Skjámynd

Höfundur
Frost
Besserwisser
Póstar: 3206
Skráði sig: Sun 16. Ágú 2009 02:30
Reputation: 61
Staða: Ótengdur

Re: Crysis 2!

Pósturaf Frost » Lau 26. Jún 2010 15:23

daniellos333 skrifaði:
Frost skrifaði:
GullMoli skrifaði:Isssss.. :þ

Must að spila þetta á PC!


Já FPS leikir eru bestir á PC en ég ætla að selja tölvuna mína :wink:


Þú MUNT sjá eftir því..

Ég gerði þau mistök að selja leikjavélin mína og kaupa mér ps3, mér fannst algjörlega ömurlegt að spila ps3 þegar ég var búin að venjast pc..


Ég mun ekkert sjá eftir því! Ég er ekki búinn að spila leik í tölvunni minni núna í 4 mánuði og finnst pc leikir ei skemmtilegir. Skemmtilegra að eiga console undir leiki sem ræður við allt og fartölvu sem að ræður við það sem ég geri í borðtölvunni núna, s.s. netráp og horfa á stöff.


Tölva, 2 skjáir, Alltof mörg lyklaborð, þráðlaus mús og næs heyrnatól

Skjámynd

oskar9
vélbúnaðarpervert
Póstar: 943
Skráði sig: Sun 08. Mar 2009 16:52
Reputation: 16
Staða: Ótengdur

Re: Crysis 2!

Pósturaf oskar9 » Lau 26. Jún 2010 16:43

fyndið að sjá hvernig maður veit alltaf hvort trailerar eru á console eða PC, þeir hitta aldrei skít þegar þeir notast við Console. gott dæmi byrjar á 0:38 í link númer 2 á þessum þræði, gaurinn er kyrr og crosshaorið er útum allt og oftast ekki á skotmarkinu.

Console á svo margar mílur í land með að ná hnökralausum hreyfingum og jöfnu flæði í FPS miðað við gott PC system að það er bara sorglegt.

Mér finnst ég aldrei jafn hreyfingalega heftur í tölvuleik og þeir ég reyni að spila einhvern fast paced FPS leik í console, það er gjörsamlega glatað

Þo er meira stuð í ýmsum genres í console eins og t.d. bílaleikir og svona hopp og skopp leikjum eins og crash bandicoot.

en fyrir hardcore FPS gameplay er bara eitt sem kemur til greina....PC


"I think the phrase rhymes with Clucking Bell!"

Skjámynd

Zorglub
spjallið.is
Póstar: 418
Skráði sig: Mið 16. Jan 2008 12:42
Reputation: 42
Staðsetning: Nokkuð góð!
Staða: Ótengdur

Re: Crysis 2!

Pósturaf Zorglub » Lau 26. Jún 2010 19:43

Manni hlakkar bara til, svei mér þá! Verst að það er svo mikið að gera hjá mér að ég er með nokkra leiki á kantinum sem bíða #-o
Hinsvegar gæti þetta kostað að maður hundskist til að endurnýja hjá sér vélbúnaðinn :wink:


Gigabyte Z790 Aorus Master | I9 14900K | Corsair Vengeance 64GB | Asus TUF 3080 OC | Samsung 990 Pro | Corsair AX 860i | Noctua NH-D15

Skjámynd

Höfundur
Frost
Besserwisser
Póstar: 3206
Skráði sig: Sun 16. Ágú 2009 02:30
Reputation: 61
Staða: Ótengdur

Re: Crysis 2!

Pósturaf Frost » Lau 26. Jún 2010 20:47

Zorglub skrifaði:Manni hlakkar bara til, svei mér þá! Verst að það er svo mikið að gera hjá mér að ég er með nokkra leiki á kantinum sem bíða #-o
Hinsvegar gæti þetta kostað að maður hundskist til að endurnýja hjá sér vélbúnaðinn :wink:


Jebb. Það er ástæðan ég vill fá mér hann á console. Annars þarf ég að fara að stela geimskipum!


Tölva, 2 skjáir, Alltof mörg lyklaborð, þráðlaus mús og næs heyrnatól