Síða 1 af 1
Hvað er besti bílaleikurinn fyrir pc
Sent: Mán 21. Jún 2010 16:45
af arnaros
Er að leita sambærilegum bílaleik og gran turismo 4 eða 5 í pc vél
er einhver leikur til í pc vél sem er sambærilegur
Re: Hvað er besti bílaleikurinn fyrir pc
Sent: Mán 21. Jún 2010 17:16
af donzo
Flatout eða getur prufað LFS ^.^
Re: Hvað er besti bílaleikurinn fyrir pc
Sent: Mán 21. Jún 2010 17:24
af einarhr
Race 07, GTR Evolution, Grid
Re: Hvað er besti bílaleikurinn fyrir pc
Sent: Mán 21. Jún 2010 18:52
af littli-Jake
mér finst NFS Moust wanted lang bestur
Re: Hvað er besti bílaleikurinn fyrir pc
Sent: Mán 21. Jún 2010 19:03
af Sphinx
mér finnst Dirt 2 bestur ef maður er með stýri og force feedback bara geðveikt
Re: Hvað er besti bílaleikurinn fyrir pc
Sent: Mán 21. Jún 2010 20:11
af GullMoli
Racedriver GRID er án efa besti bílaleikur sem ég hef prufað (á PC, annars er það Forza á xbox360 :Þ).
Re: Hvað er besti bílaleikurinn fyrir pc
Sent: Mán 21. Jún 2010 20:24
af Daði29
GullMoli skrifaði:Racedriver GRID er án efa besti bílaleikur sem ég hef prufað (á PC, annars er það Forza á xbox360 :Þ).
Race Driver GRID er klárlega besti bílaleikurinn á PC.
Re: Hvað er besti bílaleikurinn fyrir pc
Sent: Mán 21. Jún 2010 20:27
af rapport
Trackmania - 3D...
Freeware...
En ekki að ég hafi prófað marga...
Re: Hvað er besti bílaleikurinn fyrir pc
Sent: Mán 21. Jún 2010 20:29
af vesley
dirt, dirt2 , test drive unlimited, nýjast iNFS ( reyndar ansi lengi að venjast því að keyra í honum) , Grid, og svo fullt fullt fullt fleira.
Re: Hvað er besti bílaleikurinn fyrir pc
Sent: Mán 21. Jún 2010 20:55
af Danni V8
Race 07 er að mínu mati skemmtilegasti bílaleikurinn til að nota stýri með. Á Logitech G25 stýri sem ég nota með þessum leik og það er alveg geggjað!
Re: Hvað er besti bílaleikurinn fyrir pc
Sent: Mán 21. Jún 2010 21:02
af arnaros
littli-Jake skrifaði:mér finst NFS Moust wanted lang bestur
ég á hann já hann er frábær,
Re: Hvað er besti bílaleikurinn fyrir pc
Sent: Mán 21. Jún 2010 21:05
af arnaros
Takk fyrir allar þessar ábendingar ætla að skoða þá alla
Re: Hvað er besti bílaleikurinn fyrir pc
Sent: Mán 21. Jún 2010 21:20
af Frost
Dirt2 og Grid!
Re: Hvað er besti bílaleikurinn fyrir pc
Sent: Mán 21. Jún 2010 22:17
af SolidFeather
http://www.lfs.net/Hann er allaveganna ekki arcade.
Re: Hvað er besti bílaleikurinn fyrir pc
Sent: Mán 21. Jún 2010 22:20
af AntiTrust
Bíddu þangað til 2. November, þá kemur GT5 út. Kemur fátt til með að slá honum út.
Re: Hvað er besti bílaleikurinn fyrir pc
Sent: Mán 21. Jún 2010 22:25
af Sydney
AntiTrust skrifaði:Bíddu þangað til 2. November, þá kemur GT5 út. Kemur fátt til með að slá honum út.
Ekki mikið gagn af honum þar sem hann er PS3 exclusive
Re: Hvað er besti bílaleikurinn fyrir pc
Sent: Fim 24. Jún 2010 21:18
af Ic4ruz
Need for Speed Shift er góður. Þetta er meiri simulation leikur en arcade.
http://store.steampowered.com/app/24870/P.S. Steam er með svakalegar útsölur núna svo ég myndi biða og sjá hvað gerist....
Re: Hvað er besti bílaleikurinn fyrir pc
Sent: Fös 25. Jún 2010 00:24
af Sydney
Mæli með Burnout Paradise.
Er náttúrulega 100% arcade, en andskoti skemmtilegur leikur
Re: Hvað er besti bílaleikurinn fyrir pc
Sent: Fös 25. Jún 2010 01:10
af Black
Test Drive unlimited