PS3 biluð, er eitthvað hægt að gera?
Sent: Sun 20. Jún 2010 20:33
Ég veit ekki hvað gerðist en bróðir minn sagði að tölvan hafi bara frosið allt í einu og síðan ekki getað spilað neina leiki lengur.
Ég kveikti á henni og tók strax eftir að það var eitthvað að grafíkinni, fullt af artifacts út um allt og öll logo alveg í fokki. Ég prófaði að skipta um harða diskinn og blása innan úr henni, kveikti síðan á henni og lét hana standa en ekki liggja og þá var allt í lagi með hana nema þegar hún er búin að vera í gangi í smá stund, þá fokkast grafíkin upp í þungum leikjum. Get ekki útskýrt þetta betur en að texture fletir fara að blikka svarthvítir, það rísa upp risa súlur úr texture-inu og það verður bara allt ljótt.. en samt alveg hægt að spila alla leiki ef maður getur litið framhjá þessu.
Ég held að tölvan hafi ofhitnað og grafíkskubburinn skemmst.. er eitthvað hægt að laga þetta?
Ef ekki, er einhver sem tekur bilaðar PS3 tölvur uppí tölvur í lagi?
Þetta er ameríkutölva sem var keypt í Desember 2006, 60 gb (250gb núna), hægt að spila PS2 leiki, 4 usb tengi og kortalesari fyrir fullt af minniskortum.
Ég kveikti á henni og tók strax eftir að það var eitthvað að grafíkinni, fullt af artifacts út um allt og öll logo alveg í fokki. Ég prófaði að skipta um harða diskinn og blása innan úr henni, kveikti síðan á henni og lét hana standa en ekki liggja og þá var allt í lagi með hana nema þegar hún er búin að vera í gangi í smá stund, þá fokkast grafíkin upp í þungum leikjum. Get ekki útskýrt þetta betur en að texture fletir fara að blikka svarthvítir, það rísa upp risa súlur úr texture-inu og það verður bara allt ljótt.. en samt alveg hægt að spila alla leiki ef maður getur litið framhjá þessu.
Ég held að tölvan hafi ofhitnað og grafíkskubburinn skemmst.. er eitthvað hægt að laga þetta?
Ef ekki, er einhver sem tekur bilaðar PS3 tölvur uppí tölvur í lagi?
Þetta er ameríkutölva sem var keypt í Desember 2006, 60 gb (250gb núna), hægt að spila PS2 leiki, 4 usb tengi og kortalesari fyrir fullt af minniskortum.