Síða 1 af 1

COD2 á w7 64bita = vesen

Sent: Fös 02. Apr 2010 14:45
af hlynuri
sælir. er einhver hérna með windows 7 64 bita sem getur spilað cod2??

allavega virkar hann ekki hjá mér,
alltaf þegar ég ræsi leikinn þá byrjar hann að loada og svo kemur not reponding :@

er buinn að prufa að keyra í compatibility mode, xp og vista og allt, en samt alveg það sama.

einhver að lenda í sama veseni ???

Re: COD2 á w7 64bita = vesen

Sent: Fös 02. Apr 2010 14:56
af hauksinick
ertu að meina cod mw2 ?...eða cod 2 bara ??

Re: COD2 á w7 64bita = vesen

Sent: Fös 02. Apr 2010 15:17
af einarhr
Er að keyra COD MW2 á Win 7 64 bit í gegnum Steam. Hef spilað alla COD leikina á þessu settöppi án vandræða.

ertu með Löglega útgáfu af leiknum?

Re: COD2 á w7 64bita = vesen

Sent: Fös 02. Apr 2010 15:51
af hlynuri
bara cod2. spila cod mw2 alveg fínt sko. en alltaf þegar ég ættla að ræsa cod2 þá krassar hann alltaf.
og já ég er með löglega útgáfu.

Re: COD2 á w7 64bita = vesen

Sent: Fös 02. Apr 2010 17:02
af Frost
Re-install? eða fara á support síðuna hjá Activision. Þeir hjálpa þér með allt í sambandi við leikina.

Re: COD2 á w7 64bita = vesen

Sent: Fös 02. Apr 2010 18:39
af Oak
þarft líklegast að uppfæra leikinn :)

ég þurfti allavega að gera það þegar að ég var að prufa cod orginal aftur.

Re: COD2 á w7 64bita = vesen

Sent: Mán 05. Apr 2010 20:44
af TDK(nxt)
Það er mjög algengt að fólk lendi í vandræðum með eldri cod leiki á Vista/7 vélum (bæði 32bit og 64bit). Í fyrsta lagi þá er ekki hægt að nota AA (skjárinn verður grár, gerist samt ekki hjá öllum) og svo þarf að breyta nokkrum hljóð stillingum.

Prufaðu að fara í Sound valmöguleikana, farðu í Recordings, hægri klikkaðu á skjáinn og veldu Show Disabled Devices, klikkaðu síðan á Stereo Mix (sem á að birtast) og enablaðu það.

Þá ætti þetta að virka.