Síða 1 af 1

gamlir leikir eða leikir sem allar vélar ráða við

Sent: Sun 21. Mar 2010 11:46
af bixer
mig vantar leiki sem allar tölvur ráða við, eins og counter, quake og einhverjir þannig leikir. það þarf að vera lan möguleiki í þessum leikjum
með fyrirfram þökkum
Bixer

Re: gamlir leikir eða leikir sem allar vélar ráða við

Sent: Sun 21. Mar 2010 11:53
af AntiTrust
Worms!

Re: gamlir leikir eða leikir sem allar vélar ráða við

Sent: Sun 21. Mar 2010 11:56
af bixer
hvaða útgáfu mæliru með?

Re: gamlir leikir eða leikir sem allar vélar ráða við

Sent: Sun 21. Mar 2010 14:23
af Enginn
bixer skrifaði:hvaða útgáfu mæliru með?


Worms world party var náttúrulega bara klassískur, átti hann þegar ég var lítill :D

http://forum.team17.com/showthread.php?t=32309 Annars virðist Worms Armageddon vera mjög vinsæll samkvæmt þessu polli.

Re: gamlir leikir eða leikir sem allar vélar ráða við

Sent: Sun 21. Mar 2010 16:40
af Orri
Halo CE

Re: gamlir leikir eða leikir sem allar vélar ráða við

Sent: Sun 21. Mar 2010 17:06
af DoofuZ
Einn allra fyrsti almennilegi tölvuleikurinn sem ég kynntist eftir að ég var kominn með 586 tölvu var fyrsti Worms leikurinn. Ég fékk hann frá frænda mínum alla leið frá Spáni og var hann allur raraður á diskettum. Ég sé mjög mikið eftir að hafa eitt út af diskettunum eftir innstall því seinna þegar ég þurfti að setja Windows aftur upp útaf einhverju veseni þá vantaði mig leikinn :? Alveg EEEEEELSKAÐI að spila með systkynum mínum og svo var maður svoldið farinn að búa til maps sem var einfaldara en andskotinn :) Bjó til eitt sem var bara Glock byssa, eitt var WU-Tang merkið, svo var ég með Ferrari bíl og ýmislegt annað. Sem betur fer á ég þessi custom maps ennþá til, þarf bara að fara að skella leiknum inná aftur ;)

Hef annars aldrei fílað alla hina Worms leikina, finnst þeir alltof mikið skrípó :lol:

Svo má ekki gleyma snilldarleikjum eins og Day of the Tentacle, Sam & Max og Monkey Island :D Síðan klikkar auðvitað aldrei fyrsti Quake leikurinn og svo er til tonn af gömlum góðum leikjum á svona abandonware síðum á netinu ;)

Re: gamlir leikir eða leikir sem allar vélar ráða við

Sent: Sun 21. Mar 2010 17:54
af biturk
fallout 2
diablo 1 og 2
plants and zombies
theme hospital
theme park
dungeon keeper 2
final doom
hexen
heretic
rednecks
death rally ( ef þú hefur ekki spilað þennan skaltu gjöra svo vel að ná í hann og spila ekki seinna en fyrir nokkrum dögum)

Re: gamlir leikir eða leikir sem allar vélar ráða við

Sent: Sun 21. Mar 2010 19:06
af bixer
death rally, þá þessi hérna eða http://www.youtube.com/watch?v=cnBAufqf ... re=related lítur ekki út fyrir að vera spennandi

Re: gamlir leikir eða leikir sem allar vélar ráða við

Sent: Sun 21. Mar 2010 19:30
af biturk
það er þessi, ekki láta útlitið blekkja þig, þetta er sennilega einn besti leikur sem hefur verið gerður, er búinn að spila hann meira en meðal cs nerd rúnkar sér yfir 100hz :P

Re: gamlir leikir eða leikir sem allar vélar ráða við

Sent: Þri 23. Mar 2010 12:14
af seizure
Carmageddon 2! átti margar góðar stundir í honum. Og síðan auðvitað gömlu góðu strategy leikina frá blizzard, warcraft 1 og 2 og kannski 3, veit ekki alveg hvað þú ert að pæla í lélegri vél. Og síðan fannst mér Soldat fjör.

Re: gamlir leikir eða leikir sem allar vélar ráða við

Sent: Þri 23. Mar 2010 12:26
af Glazier
Worms world party og Red alert 2 :)
Á þá báða á diskum og allt :D

Re: gamlir leikir eða leikir sem allar vélar ráða við

Sent: Mán 29. Mar 2010 22:41
af tölvukallin
carmageddon 2