Síða 1 af 2

Góðir PC-leikir?

Sent: Mið 06. Jan 2010 18:05
af BjarkiB
Sælir/ar vaktarar.

Hvaða leiki mæli þið með fyrir PC, hef ekkert mikið verið að spila leiki. Þá einu leiki sem ég hef spilað eru Elder Scrolls leikirnir (Oblivion og Morrowind). Hvaða leiki mælið þið svo með?

kv.Tiesto

Re: Góðir PC-leikir?

Sent: Mið 06. Jan 2010 18:07
af Lallistori
call of duty , crysis , battlefield , dirt2 , svo kemur cs alltaf sterkur inn :D

Re: Góðir PC-leikir?

Sent: Mið 06. Jan 2010 18:44
af BjarkiB
Eitthverjir fleiri?

Re: Góðir PC-leikir?

Sent: Mið 06. Jan 2010 18:56
af GGG
Fallout 3 - að mínu mati algjört möst.

Re: Góðir PC-leikir?

Sent: Mið 06. Jan 2010 18:59
af BjarkiB
Hef prufað hann minni mig, er þetta frá sama framleiðanda og ElderScrolss eða? Ef þetta er sá mjög góður á mínu mata. fyrir utan að þegar main-questið klárast þá er ekki lengur hægt að vera í saveinu...

Re: Góðir PC-leikir?

Sent: Mið 06. Jan 2010 19:00
af SteiniP
Left 4 Dead 2 er það sem ég hef verið að spila vangefið mikið núna.
Mass Effect er líka geðveikur ef þú fílar single player RPG/skotleiki

Re: Góðir PC-leikir?

Sent: Mið 06. Jan 2010 19:35
af littli-Jake

Re: Góðir PC-leikir?

Sent: Mið 06. Jan 2010 19:51
af SolidFeather
Company of Heroes
Red Orchestra
Rainbow Six: Raven Shield

Re: Góðir PC-leikir?

Sent: Mið 06. Jan 2010 20:00
af SteiniP
^^Raven shield var snilld. Fylgdi með 9600XT skjákortinu mínu.
Good times :D

Re: Góðir PC-leikir?

Sent: Mið 06. Jan 2010 20:13
af BjarkiB
Þakka svörin, eitthverjir fleiri RPG leikir?

Re: Góðir PC-leikir?

Sent: Mið 06. Jan 2010 20:33
af Treebeard
Fable er náttlega snilld

Re: Góðir PC-leikir?

Sent: Mið 06. Jan 2010 20:39
af Aimar
Kings Bounty Armored Princess
http://www.kings-bounty.com/eng/

þessi er rosalega góður ef þú fílaðir Wow single player.

ég er búinn að leita af svipum leik og WOW en bara fyrir einstakling en ekki online multiplayer. þessi hittir beint í mark. svona smá cartoon lykt af þessum eins og wow og því fílaði ég hann. þú gerir mission og færð xp og money fyrir. gerir karlinn betri og betri. velur þér uppsettningu á karlinum osfv.

Re: Góðir PC-leikir?

Sent: Mið 06. Jan 2010 20:59
af ZoRzEr
The Witcher. Jade Empire. Mass Effect eru nokkrir góðir RPG

Re: Góðir PC-leikir?

Sent: Mið 06. Jan 2010 21:09
af BjarkiB
Takk fyrir öll svörin, mun kíkja yfir þetta allt á morgunn.

Re: Góðir PC-leikir?

Sent: Mið 06. Jan 2010 21:19
af Nariur
dragon age: origins, allir Command & Conquer, allir sem Blizzard hefur gert (nema WOW) eru góðir, bara til að nefna eitthvað.

King's Bounty virtist nú bara vera Heroes rip-off

Re: Góðir PC-leikir?

Sent: Mið 06. Jan 2010 22:09
af Daz
RPG - Dragon Age: Origins
"Hey, einusinni hefði ég verið kallaður RPG því ég er með statta og level" - Torchlight. (Diablo clone).

Re: Góðir PC-leikir?

Sent: Mið 06. Jan 2010 22:36
af Ulli
Nariur skrifaði:dragon age: origins, allir Command & Conquer, allir sem Blizzard hefur gert (nema WOW) eru góðir, bara til að nefna eitthvað.

King's Bounty virtist nú bara vera Heroes rip-off



100% sama stöffið í gangi hér :P

Re: Góðir PC-leikir?

Sent: Mið 06. Jan 2010 22:52
af Elmar
Action quake2 og Left4Dead2 bestu leikir ever!

Re: Góðir PC-leikir?

Sent: Mið 06. Jan 2010 23:02
af GrimurD
Dragon Age: Origins, Fallout 3, Half-Life 2 + episodes, portal, Dead Space, CoD: MW 1 og 2, Batman Arkham Asylum, Crysis, FEAR1 og 2(ekki expansions), Gears of War 1, Prince of Persia(gömlu leikirnir) og margt fleira.

Re: Góðir PC-leikir?

Sent: Mið 06. Jan 2010 23:53
af Krisseh
Call of duty leikirnir, Half-life leikirnir, Left 4 dead 1&2, Swat 4 The Stetchkov Syndicate, fullt fullt af leikjum og emulator fyrir gömlu góðu.

Re: Góðir PC-leikir?

Sent: Fim 07. Jan 2010 00:30
af Hnykill
Fallout 3.. einn af þessum eillífðarleikjum. ef þú ferð í gegnum standard missionið og slutt!! þá ertu rétt að byrja.

http://www.fallout3nexus.com/
þetta er einn af fáum leikum sem þroskast með manni sjálfum. notaðu G.E.C.K og maður breytir andlitsdrætti á hvaða manneskju sem þú vilt. þessi leikur er mestur og bestur og ef þú ert ekki að fíla eittthvað þá notaru G.E.C.K til að breyta því.

alveg frá því hvaða vopn halda mikið ammo í 1x clip og úti hvernig tunglsljós þú vilt fá.. í þessum leik er allt til, allt hægt, og í guðana bænum spilaðu hann til að sjá hvað ég meina =)

Re: Góðir PC-leikir?

Sent: Fim 07. Jan 2010 15:43
af BjarkiB
Fallout 3, er það ekki leikurinn með kjarnorkusprengjuárásina?

Re: Góðir PC-leikir?

Sent: Fim 07. Jan 2010 16:33
af g0tlife
age of mythology

Re: Góðir PC-leikir?

Sent: Fim 07. Jan 2010 21:57
af SolidFeather
Knights of the Old Republic 1&2

Re: Góðir PC-leikir?

Sent: Fim 07. Jan 2010 22:00
af ManiO
Hnykill skrifaði:Fallout 3.. einn af þessum eillífðarleikjum. ef þú ferð í gegnum standard missionið og slutt!! þá ertu rétt að byrja.

http://www.fallout3nexus.com/
þetta er einn af fáum leikum sem þroskast með manni sjálfum. notaðu G.E.C.K og maður breytir andlitsdrætti á hvaða manneskju sem þú vilt. þessi leikur er mestur og bestur og ef þú ert ekki að fíla eittthvað þá notaru G.E.C.K til að breyta því.

alveg frá því hvaða vopn halda mikið ammo í 1x clip og úti hvernig tunglsljós þú vilt fá.. í þessum leik er allt til, allt hægt, og í guðana bænum spilaðu hann til að sjá hvað ég meina =)



Fallout 3 < Fallout 1 og 2