Síða 1 af 1

Ég heiti Daz og ég á við vandamál að stríða.

Sent: Lau 02. Jan 2010 15:15
af Daz
Braid
Torchlight
Rome: Total war gold
Medieval II: total war
World of Goo
Metriod Prime 3: Corruption
Super Mario Bros Wii
Deadly Creatures (Wii).

Hvaða leikjaupptalning er þetta? Jú, þetta eru þeir leikir sem ég hef eignast síðustu 2 vikurnar. Vandamálið er, ég eyði ca 2-5 tímum á viku í leiki, hvað er ég að hugsa að eyða pening í fleiri leiki til að spila ekki?? (Ég er með kassa niðri í geymslu af leikjum, sumum enþá í plastinu).

Einhverjir fleiri sem safna bara tölvuleikjum og spila þá aldrei?

Re: Ég heiti Daz og ég á við vandamál að stríða.

Sent: Lau 02. Jan 2010 15:20
af BjarkiB
2. gr.

Það á að nota lýsandi titla á nýjum bréfum
dæmi: Titillinn á ekki að vera "Hjálp!" eða "Hvort?" heldur frekar
"Vantar hjálp með fps drop í CS" eða "P4 3.0 GHz eða AMD64 3000+?".

Re: Ég heiti Daz og ég á við vandamál að stríða.

Sent: Lau 02. Jan 2010 15:23
af Daz
Tiesto skrifaði:2. gr.

Það á að nota lýsandi titla á nýjum bréfum
dæmi: Titillinn á ekki að vera "Hjálp!" eða "Hvort?" heldur frekar
"Vantar hjálp með fps drop í CS" eða "P4 3.0 GHz eða AMD64 3000+?".


Afsakaðu, ég er nýr hérna.

Re: Ég heiti Daz og ég á við vandamál að stríða.

Sent: Lau 02. Jan 2010 15:26
af GullMoli
haha!

Já það er sérstaklega erfitt að standast freistinguna á því að kaupa leiki þegar steam er með svona svakaleg tilboð! Er sjálfur búinn að versla 5 leiki síðustu vikur, en missti af Shattered Horizon í gær .. D:

Ég bíð spenntur eftir því að fá að vita hvaða leikir verða á ofur-tilboði á eftir.

Re: Ég heiti Daz og ég á við vandamál að stríða.

Sent: Lau 02. Jan 2010 15:27
af BjarkiB
Daz skrifaði:
Tiesto skrifaði:2. gr.

Það á að nota lýsandi titla á nýjum bréfum
dæmi: Titillinn á ekki að vera "Hjálp!" eða "Hvort?" heldur frekar
"Vantar hjálp með fps drop í CS" eða "P4 3.0 GHz eða AMD64 3000+?".


Afsakaðu, ég er nýr hérna.


Glænýr :^o

Re: Ég heiti Daz og ég á við vandamál að stríða.

Sent: Lau 02. Jan 2010 15:35
af emmi
Ég gerði þetta oft, en ég ákvað að hætta þessu og keypti þess vegna ekkert á Steam um jólin.

Re: Ég heiti Daz og ég á við vandamál að stríða.

Sent: Lau 02. Jan 2010 17:25
af IL2
Bækur og leiki.

Re: Ég heiti Daz og ég á við vandamál að stríða.

Sent: Lau 02. Jan 2010 22:51
af halldorjonz
Ég downloada alltaf svona 15 stórleikjum, og síðan hef ég þá bara í möppunni og nenni aldrei að installa þeim, en þegar ég loksins geri það þá er hangið í leik nr 1

Re: Ég heiti Daz og ég á við vandamál að stríða.

Sent: Sun 03. Jan 2010 00:36
af techseven
Komiði sælir, ég heiti Tóti og ég er kaupa-allt-of-mikið-af-tölvuleikjum-fíkill.


Ég var búinn að vera edrú í 2 vikur þegar útsalan á Steam byrjaði, keypti meðal annars Mass Effect, Burnout paradise - The Ultimate Box og Rome: Total War Gold. Er núna með rúmlega 50 leiki á steam og annað eins í hardcopy umbúðum...
Að meðaltali spila ég svona 1 af hverjum 20 leikjum sem ég á, einu leikirnir sem ég hef klárað á síðasta ári eru: Portal (reyndar mjög stuttur) og Defense Grid: The Awakening.

Finnst ykkur þetta í lagi? #-o

Jæja, ég má ekki vera að þessu, þarf að drífa mig að kaupa C&C 3 Tiberium wars....

Re: Ég heiti Daz og ég á við vandamál að stríða.

Sent: Sun 03. Jan 2010 01:27
af kazgalor
GullMoli skrifaði:haha!

Já það er sérstaklega erfitt að standast freistinguna á því að kaupa leiki þegar steam er með svona svakaleg tilboð!.



Ég samhryggist! Ég er alveg eins. kaupi leiki á steam og spila þá einusinni og svo aldrei aftur.

Re: Ég heiti Daz og ég á við vandamál að stríða.

Sent: Sun 03. Jan 2010 12:57
af Legolas
Daz skrifaði:
Tiesto skrifaði: Innlegg: 853
Joined: Sun 20. Okt 2002 09:35




hahahahahaha góður :D :D :D :D

Re: Ég heiti Daz og ég á við vandamál að stríða.

Sent: Sun 03. Jan 2010 16:30
af Daz
OOOOOhhhh Steam útsalan að klárast!!! Verð að kaupa meira!!! #-o

Re: Ég heiti Daz og ég á við vandamál að stríða.

Sent: Sun 03. Jan 2010 17:01
af bixer
haha ég lendi einmitt oft í þessasri stöðu afþví mig langar að spila einhverja leiki og vil úrval, núna þá get ég aldrei valið!