Að versla COD:MW2 erlendis frá

Skjámynd

Höfundur
GullMoli
Vaktari
Póstar: 2485
Skráði sig: Lau 20. Maí 2006 22:05
Reputation: 235
Staðsetning: NGC 3314.
Staða: Ótengdur

Að versla COD:MW2 erlendis frá

Pósturaf GullMoli » Fös 25. Des 2009 20:46

Sælir!

Nú er ég að spegúlera að kaupa COD:MW2 en vandamálið er að hann druuuulludýr, 12500 kr útí búð!

Hann kostar 59.99 dollara á steam en 39.99 dollara á Amazon, en spurning er hvað mun hann kosta þegar hann er kominn til landsins? Ég er nefnilega ekki með það á hreinu hvernig tollarnir eða virðisaukaskatturinn virkar á tölvuleiki, svo það væri mjög flott ef einhver gæti sagt mér hversu mikið hann myndi kosta mig :)

Spurning hvort það borgi sig að kaupa hann á steam og downloada bara. Það er að segja ef hann er hýstur hérlendis.. ég keypti mér GTA:IV og hann er ekki hýstur hérlendis! 15 GB í einn leik takk fyrir.

Kv,
GullMoli


Main -> || Windows 11 || Ryzen 5600x || Asus ROG B550i || 32GB DDR4 3600 || RTX 3070 || CM 750W SFX || Lian Li TU-150 || 34" IPS 3440x1440 180Hz ||

NAS -> || Truenas Scale || i7 8700 || 64GB DDR4 2666 || 2x 12 TB ||

"It's a magical world, Hobbes, Ol' Buddy... let's go exploring!"

Skjámynd

Gúrú
Bannaður
Póstar: 5677
Skráði sig: Fös 17. Mar 2006 23:08
Reputation: 1
Staðsetning: ;)
Staða: Ótengdur

Re: Að versla COD:MW2 erlendis frá

Pósturaf Gúrú » Fös 25. Des 2009 21:20

Fá einhvern til að smygla þessu inn fyrir þig bara...


Modus ponens

Skjámynd

Höfundur
GullMoli
Vaktari
Póstar: 2485
Skráði sig: Lau 20. Maí 2006 22:05
Reputation: 235
Staðsetning: NGC 3314.
Staða: Ótengdur

Re: Að versla COD:MW2 erlendis frá

Pósturaf GullMoli » Fös 25. Des 2009 21:35

Því miður þá veit ég ekki um manneskju sem er í útlöndum atm :Þ


Main -> || Windows 11 || Ryzen 5600x || Asus ROG B550i || 32GB DDR4 3600 || RTX 3070 || CM 750W SFX || Lian Li TU-150 || 34" IPS 3440x1440 180Hz ||

NAS -> || Truenas Scale || i7 8700 || 64GB DDR4 2666 || 2x 12 TB ||

"It's a magical world, Hobbes, Ol' Buddy... let's go exploring!"

Skjámynd

urban
Stjórnandi
Póstar: 3750
Skráði sig: Mán 06. Des 2004 01:26
Reputation: 474
Staðsetning: Undir hægra megin
Hafðu samband:
Staða: Ótengdur

Re: Að versla COD:MW2 erlendis frá

Pósturaf urban » Fös 25. Des 2009 21:43

Ég var að versla hann á 10.500 útúr búð.

en hérna, ertu ekki með nægt erlent niðurhal ?
þessi er ca 11 GB

$39,99 heim með shopu usa er 11.291.
þannig að ekki ertu að græða neitt á því.
jú reyndar er shop usa að taka eitthvað sjálfir þar


Heyrðu þú ert bara alls ekkert svo óvitlaus !

Skjámynd

Höfundur
GullMoli
Vaktari
Póstar: 2485
Skráði sig: Lau 20. Maí 2006 22:05
Reputation: 235
Staðsetning: NGC 3314.
Staða: Ótengdur

Re: Að versla COD:MW2 erlendis frá

Pósturaf GullMoli » Fös 25. Des 2009 21:45

60 GB ætti sosum að vera nóg, að vísu búinn með kvótann fyrir þennan mánuð og þyrfti þá að dla 15GB + 11GB = 26 GB sem er slatti.

En ég myndi vissulega aldrei versla í gegnum shop usa því þeir rukka fyrir það. Ætli ég endi ekki bara á steam.


Main -> || Windows 11 || Ryzen 5600x || Asus ROG B550i || 32GB DDR4 3600 || RTX 3070 || CM 750W SFX || Lian Li TU-150 || 34" IPS 3440x1440 180Hz ||

NAS -> || Truenas Scale || i7 8700 || 64GB DDR4 2666 || 2x 12 TB ||

"It's a magical world, Hobbes, Ol' Buddy... let's go exploring!"

Skjámynd

zedro
Stjórnandi
Póstar: 2784
Skráði sig: Fös 29. Okt 2004 21:29
Reputation: 128
Staðsetning: FL410
Hafðu samband:
Staða: Tengdur

Re: Að versla COD:MW2 erlendis frá

Pósturaf zedro » Fös 25. Des 2009 21:50

( ( 39.99 + Flutningsgjald ) x 1,245 x Gengi ) + Skýrslugerð = Heildarkostnaður

Held að Steam sé málið :P

Shop USA er helv. orkurbúllan fínt að láta senda þetta bara beint ef það er í boði.


Kísildalur.is þar sem nördin versla

Skjámynd

chaplin
Kóngur
Póstar: 4339
Skráði sig: Fim 26. Mar 2009 14:53
Reputation: 392
Staða: Ótengdur

Re: Að versla COD:MW2 erlendis frá

Pósturaf chaplin » Fös 25. Des 2009 22:00

Myndi til að byrja með aaaldrei kaupa hann á ísl. fer frekar a steam. ;)



Skjámynd

ZoRzEr
/dev/null
Póstar: 1404
Skráði sig: Þri 28. Apr 2009 12:11
Reputation: 42
Staðsetning: Reykjavík
Staða: Ótengdur

Re: Að versla COD:MW2 erlendis frá

Pósturaf ZoRzEr » Fös 25. Des 2009 22:32

Steam alla daga. Frábær tilboð á Steam þess stundina líka. L4D2 á $33 er ekki slæmt.


13700K | Asus Z790 Prime| 32GB DDR5 | Zotac 4080 | 2TB 960 Pro m.2 | Corsair AX1200i | Fractal North | LG 34GN850-B
Synology DS1817+ | 20TB
USG | US-8-60W | nanoHD | Flex Mini

Skjámynd

Danni V8
Of mikill frítími
Póstar: 1797
Skráði sig: Mán 23. Apr 2007 06:36
Reputation: 123
Staðsetning: Reykjavík
Staða: Ótengdur

Re: Að versla COD:MW2 erlendis frá

Pósturaf Danni V8 » Lau 26. Des 2009 00:28

Þekkirðu engan sem á leikinn á Steam sem að getur tekið backup af honum fyrir þig?

Ég er alltaf að þessu með vinum mínum, ss. 1 kaupir leik og downloadar og ef hann er GO þá kaupa hinir og nota backup sem þessi fyrsti gerði.


Asus ROG Strix Z390-F Gaming | Intel Core i5 9600K @ 4,7GHz | Crosshair H100i | Corsair Vengance 16GB | Asus ROG Strix RTX2060 | Corsair RM 650x

Skjámynd

Höfundur
GullMoli
Vaktari
Póstar: 2485
Skráði sig: Lau 20. Maí 2006 22:05
Reputation: 235
Staðsetning: NGC 3314.
Staða: Ótengdur

Re: Að versla COD:MW2 erlendis frá

Pósturaf GullMoli » Lau 26. Des 2009 00:33

Já var einmitt að spá með það, en því miður þá eiga flestir sem ég þekki hann bara á PS3.. :/ Mér datt í hug að það væri kannski hægt að kíkja á einhvern DC hub og athuga hvort fólk sé til í það þar :Þ Tæki eflaust langan tíma að dla frá einni manneskju samt.

EDIT: Við bræðurnir höfum líka verið að þessu, við höfum þó aldrei gert "backup" heldur coperað folderin bara beint og það hefur virkað fínt. Þá einmitt hægt að taka það í bútum ef maður er t.d. ekki með nægilega stóran usb lykil.


Main -> || Windows 11 || Ryzen 5600x || Asus ROG B550i || 32GB DDR4 3600 || RTX 3070 || CM 750W SFX || Lian Li TU-150 || 34" IPS 3440x1440 180Hz ||

NAS -> || Truenas Scale || i7 8700 || 64GB DDR4 2666 || 2x 12 TB ||

"It's a magical world, Hobbes, Ol' Buddy... let's go exploring!"


SteiniP
Bara að hanga
Póstar: 1573
Skráði sig: Mán 16. Jún 2008 21:54
Reputation: 1
Hafðu samband:
Staða: Ótengdur

Re: Að versla COD:MW2 erlendis frá

Pósturaf SteiniP » Lau 26. Des 2009 00:39

Það myndi kannski virka að sækja pirated útgáfu, installa honum, copya svo install möppuna inn í "...\steamapps\common" og uninstalla honum.




bolti
has spoken...
Póstar: 175
Skráði sig: Mán 17. Nóv 2008 22:21
Reputation: 0
Staða: Ótengdur

Re: Að versla COD:MW2 erlendis frá

Pósturaf bolti » Lau 26. Des 2009 00:41

Spurning um að tékka hvað http://www.buy.is getur boðið þér. Sé að hann er með einhverja örfáa tölvuleiki inni á síðunni hjá sér.

Gætir sparað eithvað :)




Vaski
spjallið.is
Póstar: 405
Skráði sig: Mán 16. Apr 2007 15:11
Reputation: 12
Staðsetning: Reykjavík
Staða: Ótengdur

Re: Að versla COD:MW2 erlendis frá

Pósturaf Vaski » Lau 26. Des 2009 17:22

Ég veslaði mér cod:mw2 á steam og þetta leit út fyrir að vera innanlands niðurhal. Í servers eða einhverjum fjandanum á steam getur þú valið um Iceland/grænland, og þá ætti þetta að vera innlent niðurhal



Skjámynd

Danni V8
Of mikill frítími
Póstar: 1797
Skráði sig: Mán 23. Apr 2007 06:36
Reputation: 123
Staðsetning: Reykjavík
Staða: Ótengdur

Re: Að versla COD:MW2 erlendis frá

Pósturaf Danni V8 » Lau 26. Des 2009 17:30

Vaski skrifaði:Ég veslaði mér cod:mw2 á steam og þetta leit út fyrir að vera innanlands niðurhal. Í servers eða einhverjum fjandanum á steam getur þú valið um Iceland/grænland, og þá ætti þetta að vera innlent niðurhal


Það er allavega einn íslenskur content server hjá þeim, hýstur af Vodafone. Sá það þegar ég var að vafra um steampowered.com síðuna og fann ýmis gröf um tengda notendur og álög á serverum og svoleiðis.


Asus ROG Strix Z390-F Gaming | Intel Core i5 9600K @ 4,7GHz | Crosshair H100i | Corsair Vengance 16GB | Asus ROG Strix RTX2060 | Corsair RM 650x

Skjámynd

Viktor
Internetsérfræðingur
Póstar: 6799
Skráði sig: Mán 04. Apr 2005 11:01
Reputation: 940
Staðsetning: https://notendur.hi.is/vjh2/
Hafðu samband:
Staða: Ótengdur

Re: Að versla COD:MW2 erlendis frá

Pósturaf Viktor » Lau 26. Des 2009 17:48

Danni V8 skrifaði:
Vaski skrifaði:Ég veslaði mér cod:mw2 á steam og þetta leit út fyrir að vera innanlands niðurhal. Í servers eða einhverjum fjandanum á steam getur þú valið um Iceland/grænland, og þá ætti þetta að vera innlent niðurhal


Það er allavega einn íslenskur content server hjá þeim, hýstur af Vodafone. Sá það þegar ég var að vafra um steampowered.com síðuna og fann ýmis gröf um tengda notendur og álög á serverum og svoleiðis.

Það er búinn að vera Vodafone spegill í mörg ár.


I wish I was cool enough to not care how much I care about pretending not to care about things


Macbook Pro 13" M2 16GB 512GB

Ryzen 3600X 2070S 16GB

Skjámynd

Höfundur
GullMoli
Vaktari
Póstar: 2485
Skráði sig: Lau 20. Maí 2006 22:05
Reputation: 235
Staðsetning: NGC 3314.
Staða: Ótengdur

Re: Að versla COD:MW2 erlendis frá

Pósturaf GullMoli » Lau 26. Des 2009 18:13

Já að vísu hafði ég frétt að patcharnir fyrir cod:mw2 væru hýstir hérlendis.

Ég kaupi mér hann þá 3 janúar, aldrei að vita nema hann fari á tilboð á steam á næstu dögum :D

Hinsvegar veit ég að GTA: IV er erlent dl.


Main -> || Windows 11 || Ryzen 5600x || Asus ROG B550i || 32GB DDR4 3600 || RTX 3070 || CM 750W SFX || Lian Li TU-150 || 34" IPS 3440x1440 180Hz ||

NAS -> || Truenas Scale || i7 8700 || 64GB DDR4 2666 || 2x 12 TB ||

"It's a magical world, Hobbes, Ol' Buddy... let's go exploring!"

Skjámynd

ZoRzEr
/dev/null
Póstar: 1404
Skráði sig: Þri 28. Apr 2009 12:11
Reputation: 42
Staðsetning: Reykjavík
Staða: Ótengdur

Re: Að versla COD:MW2 erlendis frá

Pósturaf ZoRzEr » Lau 26. Des 2009 19:25

ég keypti hann á steam fyrir um 10 dögum og hann var erlent niðurhald. fékk samt fullann hraða á ljósleiðara, þannig það tók engan tíma þannig séð. þú getur valið að niðurhala single player eða multi player btw. multi player er bara 5.6gb minnir mig.


13700K | Asus Z790 Prime| 32GB DDR5 | Zotac 4080 | 2TB 960 Pro m.2 | Corsair AX1200i | Fractal North | LG 34GN850-B
Synology DS1817+ | 20TB
USG | US-8-60W | nanoHD | Flex Mini

Skjámynd

CendenZ
Stjórnandi
Póstar: 2859
Skráði sig: Fös 04. Apr 2003 08:54
Reputation: 217
Staðsetning: Á þessu spjalli
Staða: Ótengdur

Re: Að versla COD:MW2 erlendis frá

Pósturaf CendenZ » Lau 02. Jan 2010 11:58

Það eru nú alls ekki allir leikir á spegli vodafóns, Far Cry 2 er td. ekki, Unreal leikirnir eru ekki og fleiri og fleiri... Það væri reyndar frábært ef hver _einasti_ leikur væri speglaður.. það myndi spara bæði notendum vodafón bandvídd OG vodafón sjálfir.. talandi líka um markaðssetningu. En þeir eru sennilega allt of uppteknir að búa til betri og betri farsímaauglýsingu til að laða að fleiri unga viðskiptavini í GSM-áskrift. :wink:

OT: CODMW2 kemur pottþétt á tilboð í dag eða morgun...



Skjámynd

emmi
Of mikill frítími
Póstar: 1903
Skráði sig: Þri 24. Sep 2002 10:15
Reputation: 64
Staðsetning: Reykjanesbær
Hafðu samband:
Staða: Ótengdur

Re: Að versla COD:MW2 erlendis frá

Pósturaf emmi » Lau 02. Jan 2010 12:25

Bæði Síminn og Vodafone voru með content servera, er Vodafone ennþá með sinn? Ég virðist aldrei lenda á honum allavega.



Skjámynd

CendenZ
Stjórnandi
Póstar: 2859
Skráði sig: Fös 04. Apr 2003 08:54
Reputation: 217
Staðsetning: Á þessu spjalli
Staða: Ótengdur

Re: Að versla COD:MW2 erlendis frá

Pósturaf CendenZ » Lau 02. Jan 2010 12:42

emmi skrifaði:Bæði Síminn og Vodafone voru með content servera, er Vodafone ennþá með sinn? Ég virðist aldrei lenda á honum allavega.


jamm, ég DLaði portal, l4d,tf2 og e-h fleiri núna innlent um jólin... en svo lenti ég á far cry 2 erlent, Ut pakkann erlent, farcry2 erlent...

bjánalega vitlaust hjá vodafone að spara ekki sjálfir sitt gagnamagn með að hýsa allt steam hjá sér, myndi spara þeim mjög mikla bandvídd OG geta notað það í auglýsingar til að draga að fólk í ljósleiðarann... sérstaklega netspilarana hjá simnet :wink:



Skjámynd

Höfundur
GullMoli
Vaktari
Póstar: 2485
Skráði sig: Lau 20. Maí 2006 22:05
Reputation: 235
Staðsetning: NGC 3314.
Staða: Ótengdur

Re: Að versla COD:MW2 erlendis frá

Pósturaf GullMoli » Lau 02. Jan 2010 13:17

Jæja, ég er búinn að vera að reyna að grennslast um þessa content server með litlum árangri.

Ég byrjaði á því að fara í Símann í kringlunni og þar tók á móti mér maður sem sagði mér að "vinsælustu" leikirnir væru hýstir hérlendis og ég bara já okei, og pældi ekkert meira í því.

Svo fór ég nú að versla mér leiki á steam og fór þá að spurja aftur útí þetta í þeirri von að fá t.d. GTA: IV á content server. Ég hringdi í þjónustuver símans og þar var mér sagt að senda þeim mail því manneskjan vissi ekki baun í bala. Ég geri það og svo nokkrum dögum síðar fæ ég símhringingu útaf mailinu mínu og mér tjáð að síminn sé ekki með content server. Ég gat hinsvegar ekkert spurt nánar útí það því manneskjan vissi ekkert meir en bara þetta.

Á sama tíma sendi ég mail á vodafone en hef ekki ennþá fengið svar, fékk hinsvegar staðfestingu á að þessu hafi verið komið til skila til réttra aðila. Nokkrum dögum eftir að ég sendi mailið þá kom ég við hjá Vodafone í kringlunni og fólkið þar vissi ekki neitt, hafði ekki einu sinni heyrt talað um Steam. Svo hringi ég í þjónustuverið þeirra og þar tekur á móti mér strákur sem segir að það hafi einmitt verið umræða um þetta þarna hjá þeim og þar hafi einhver sagt að þeir væru ekki með content server. Enn og aftur þá gat ég ekkert spurt frekar útí þetta því þetta var það eina sem strákurinn vissi.

Nú bíð ég bara eftir svari við e-mailinu mínu frá Vodafone.

Samkvæmt steam þá er Vodafone með content server:
http://store.steampowered.com/stats/content/


Main -> || Windows 11 || Ryzen 5600x || Asus ROG B550i || 32GB DDR4 3600 || RTX 3070 || CM 750W SFX || Lian Li TU-150 || 34" IPS 3440x1440 180Hz ||

NAS -> || Truenas Scale || i7 8700 || 64GB DDR4 2666 || 2x 12 TB ||

"It's a magical world, Hobbes, Ol' Buddy... let's go exploring!"

Skjámynd

emmi
Of mikill frítími
Póstar: 1903
Skráði sig: Þri 24. Sep 2002 10:15
Reputation: 64
Staðsetning: Reykjanesbær
Hafðu samband:
Staða: Ótengdur

Re: Að versla COD:MW2 erlendis frá

Pósturaf emmi » Lau 02. Jan 2010 13:54

CendenZ skrifaði:
emmi skrifaði:Bæði Síminn og Vodafone voru með content servera, er Vodafone ennþá með sinn? Ég virðist aldrei lenda á honum allavega.


jamm, ég DLaði portal, l4d,tf2 og e-h fleiri núna innlent um jólin... en svo lenti ég á far cry 2 erlent, Ut pakkann erlent, farcry2 erlent...

bjánalega vitlaust hjá vodafone að spara ekki sjálfir sitt gagnamagn með að hýsa allt steam hjá sér, myndi spara þeim mjög mikla bandvídd OG geta notað það í auglýsingar til að draga að fólk í ljósleiðarann... sérstaklega netspilarana hjá simnet :wink:


Ertu tengdur hjá Vodafone? Þar sem er tekið fram á þessari Steam síðu er að spegillinn sé "filtered", þýðir það að hann sé bara opinn fyrir viðskiptavini Vodafone eða Íslendinga?

Ég athugaði eitt sinn hvað það þyrfti til að fá að hýsa svona server og þetta eru vélbúnaðarspekkarnir sem þeir vilja, þetta stoppaði á því, ekki á döfinni að spreða í server fyrir þetta. :)

Minimum system requirements (it’s usually nice to know the exact machine specs).
P4 2.0+GHz CPU or AMD equivalent (64 Bit)
8G RAM (12-16G RAM ideal)
2-500GB hard-drives (4-500GB+ with Raid 5 is ideal)
1000 NIC
Windows 2003 64bit Server
The available Mbps on the machine (minimum of 100Mbps).



Skjámynd

CendenZ
Stjórnandi
Póstar: 2859
Skráði sig: Fös 04. Apr 2003 08:54
Reputation: 217
Staðsetning: Á þessu spjalli
Staða: Ótengdur

Re: Að versla COD:MW2 erlendis frá

Pósturaf CendenZ » Lau 02. Jan 2010 14:43

ég er hjá voda, ljós.

Það vinnur nú einhver vaktari hjá vóda, hvar er hann ?! Við þurfum að fá þetta á hreint! :wink:



Skjámynd

SolidFeather
Vaktari
Póstar: 2730
Skráði sig: Mán 15. Des 2003 21:11
Reputation: 159
Staða: Ótengdur

Re: Að versla COD:MW2 erlendis frá

Pósturaf SolidFeather » Lau 02. Jan 2010 15:07

Það var nú umræða um þetta fyrir stuttu og þá átti það að vera staðfest að vodafone væru með ísl content server.



Skjámynd

CendenZ
Stjórnandi
Póstar: 2859
Skráði sig: Fös 04. Apr 2003 08:54
Reputation: 217
Staðsetning: Á þessu spjalli
Staða: Ótengdur

Re: Að versla COD:MW2 erlendis frá

Pósturaf CendenZ » Lau 02. Jan 2010 19:59

SolidFeather skrifaði:Það var nú umræða um þetta fyrir stuttu og þá átti það að vera staðfest að vodafone væru með ísl content server.



Það er staðfest að voda eru með content server, við erum ekki að tala um það. Heldur hvort allt steam contentið sé á því, sem er ekki!