Hjálp með Mirrors Edge
-
Höfundur - has spoken...
- Póstar: 157
- Skráði sig: Fös 02. Okt 2009 17:49
- Reputation: 0
- Staðsetning: Á B-Long
- Staða: Ótengdur
Hjálp með Mirrors Edge
Ég er nýbúinn að kaupa mirrors edge af steam og downloading komið í 100% Svo þegar ég fer í leikinn sé ég bara svartann skjá og eftir smá kemur Mirrors Edge has stopped responding og ég alveg daufur því ég er með tölvuna í undirskrift og býst við að taka þennan leik í botngraffík en svo virkar hann ekki :S Veit eitthver hvernig á að laga þetta?
Intel Core i7 920 @ 2.66 með Hyper N520 | Gigabyte EX58-UD4P | Corsair 3*4GB DDR3 1600Mhz| Gigabyte GTX770 | Zalman 850W | VelociRaptor 150GB 10.000RPM(System) | Seagate 500GB 7200RPM | WD 400GB 7200RPM | Windows 7 Ultimate 64bit | Coolermaster HAF 932.
-
- Of mikill frítími
- Póstar: 1863
- Skráði sig: Þri 09. Des 2008 07:12
- Reputation: 85
- Staðsetning: Akureyri
- Staða: Ótengdur
Re: Hjálp með Mirrors Edge
Margir að spila þenna leik á Win 7 og tölvan þín er langt yfir hæðstu requirements. driverar bara? eina sem getur verið að í rauninni.
DotnetFX 3.5
Microsoft Xlive
Directx 10
Er sjálfur enn með Win XP svo ég veit ekki hvort þetta þurfi fyrir Win 7, en bara henda öllu inn sem mögulega gæti átt að vera þarna :Þ
DotnetFX 3.5
Microsoft Xlive
Directx 10
Er sjálfur enn með Win XP svo ég veit ekki hvort þetta þurfi fyrir Win 7, en bara henda öllu inn sem mögulega gæti átt að vera þarna :Þ
Corsair Obsidian 450D - Corsair RM850x 850W - Gigabyte Z490 Gaming X - Intel i5 10600K @ 5Ghz - Corsair H115i Pro - Asus 5700 XT OC 8GB - 16GB DDR4 3600MHz - 1 TB ADATA XPG SX8200 Pro - Windows 10.
-
Höfundur - has spoken...
- Póstar: 157
- Skráði sig: Fös 02. Okt 2009 17:49
- Reputation: 0
- Staðsetning: Á B-Long
- Staða: Ótengdur
Re: Hjálp með Mirrors Edge
Fann þetta, þurfti að breyta ResX og ResY í tdEnging file-inum sem maður finnur í Documents/EA Games/Mirrors egde/TdGame/Config/TdEngine
Intel Core i7 920 @ 2.66 með Hyper N520 | Gigabyte EX58-UD4P | Corsair 3*4GB DDR3 1600Mhz| Gigabyte GTX770 | Zalman 850W | VelociRaptor 150GB 10.000RPM(System) | Seagate 500GB 7200RPM | WD 400GB 7200RPM | Windows 7 Ultimate 64bit | Coolermaster HAF 932.
-
- Nýliði
- Póstar: 10
- Skráði sig: Fim 28. Jan 2010 03:10
- Reputation: 0
- Staða: Ótengdur
Re: Hjálp með Mirrors Edge
dnz skrifaði:Fann þetta, þurfti að breyta ResX og ResY í tdEnging file-inum sem maður finnur í Documents/EA Games/Mirrors egde/TdGame/Config/TdEngine
eða fara í option og taka þetta nvidia phsx dæmi af.
Re: Hjálp með Mirrors Edge
Lulzmazter skrifaði:dnz skrifaði:Fann þetta, þurfti að breyta ResX og ResY í tdEnging file-inum sem maður finnur í Documents/EA Games/Mirrors egde/TdGame/Config/TdEngine
eða fara í option og taka þetta nvidia phsx dæmi af.
Ha? Hann er ekki einu sinni með nvidia kort.
Tölva, 2 skjáir, Alltof mörg lyklaborð, þráðlaus mús og næs heyrnatól