Síða 1 af 1

Forrit til að sjá CPU og RAM í leik

Sent: Fös 13. Nóv 2009 22:48
af jamibaba
Ég var að spá hvort einhver vissi um eitthvað gott og frítt forrit til að sjá hvað maður er að nota mikið af CPU og Ram-inu í leik (með svona mæli í horninu)

Re: Forrit til að sjá CPU og RAM í leik

Sent: Fös 13. Nóv 2009 22:53
af dnz
Forrit? Getur googlað? Eða keypt G15 :D

Re: Forrit til að sjá CPU og RAM í leik

Sent: Fös 13. Nóv 2009 23:15
af Kobbmeister
dnz skrifaði:Forrit? Getur googlað? Eða keypt G15 :D

hann átti G15.

Re: Forrit til að sjá CPU og RAM í leik

Sent: Fös 13. Nóv 2009 23:41
af Gets
Svo er líka einfalt að láta Windows Task Manager bara standa opin á meðan leikurinn er keyrður í smástund " 10 min" slökkva á leiknum og skoða history í Performance.

Re: Forrit til að sjá CPU og RAM í leik

Sent: Lau 14. Nóv 2009 01:27
af intenz
Ég mæli með Core Temp.

Hún skráir niður hvað örgjörvinn fer í mikinn hita. Svo geturu bara resettað high/low tölurnar, farið í tölvuleik og hún skráir aftur niður hversu hátt hitinn fer.

Mynd

Re: Forrit til að sjá CPU og RAM í leik

Sent: Lau 14. Nóv 2009 01:38
af Ulli
sniðugt

Vcore hjá mér eðlilegt?

Re: Forrit til að sjá CPU og RAM í leik

Sent: Lau 14. Nóv 2009 01:43
af SteiniP
Þetta er stock vcore sem er sýnt þarna, ekki það sem það er í raun.