Síða 1 af 3
Leikur ársins.
Sent: Mán 29. Des 2003 18:45
af Vilezhout
Hver er svo leikur ársins Battlefield 1942 eitthvað Half life mod eða NFS?
athugið þetta er ekki tæmandi listi.
Sent: Mán 29. Des 2003 19:14
af Snorrmund
Leikur ársins ef ég ræð er NFs:u hann er algjer snilld
Sent: Mán 29. Des 2003 19:20
af Predator
Max Payne2 er besti leikur ársins að mínu mati.
Sent: Mán 29. Des 2003 19:51
af SkaveN
Call Of Duty eða já Max Payne 2 fyrir frábæra grafík
Sent: Mán 29. Des 2003 19:56
af Predator
MAx Payne er líka með frábæra sögu.
Sent: Mán 29. Des 2003 20:05
af Voffinn
The Specialists eða vanilla Halflife (I) í multiplayer
Sent: Mán 29. Des 2003 20:10
af Predator
var að fá Half Life og hann er snilld
Sent: Mán 29. Des 2003 20:55
af MezzUp
hvernig er það, koma ekki Wolf-ET út á þessu ári?
jæja, ég segi bara samt Enemy-Territory
Sent: Mán 29. Des 2003 21:00
af Zaphod
BFBFBFBFBFBFBFBFBFBFBFBFBFBFBFBFBFBFBFBFBFBFBFBFBFBFBFBFBFBFBFBFBFBFBFBFBFBFBFBFBFBFBFBFBFBFBFBFBFBFBFBFBFBFBFBFBFBFBFBFBF
Sent: Þri 30. Des 2003 00:11
af aRnor`
Áfram B.F.
Sent: Þri 30. Des 2003 00:12
af iStorm
bf bf bf bf bf bf er málið!!
Sent: Þri 30. Des 2003 00:12
af kemiztry
Minigolf í SonyEricsson 610 símanum
Sent: Þri 30. Des 2003 00:57
af gumol
CS 1,6
...
...
Nei ég er bara að grínast í ykkur
Sent: Mið 31. Des 2003 00:46
af Jakob
Star Wars: Knights Of The Old Republic
Sent: Mið 31. Des 2003 03:37
af gnarr
BF!!! rústar þessu! svo er max payne flottur.
Sent: Mið 31. Des 2003 05:12
af Sultukrukka
BF var ekki gefinn út þetta ár þannig að ég verð að segja kotor
Sent: Mið 31. Des 2003 11:32
af dabb
Battlefield 1942 fær mitt atkvæði.
Sent: Mið 31. Des 2003 11:41
af gnarr
bf kom út í nóvember eða eitthvað á síðasta ári.. það er of seint til að það væir séns á að hann yrði leikur ársins 2002. svo hann er alveg qualified á ða vera leikur ársins 2003.
Sent: Mið 31. Des 2003 13:22
af Snikkari
Wolfenstein:Enemy Territory er leikur ársins að mínu mati.
Að auki er hann ókeypis.
Sent: Mið 31. Des 2003 13:26
af Pandemic
Star Wars Knights of the old repuplic og Crimson Skies
Sent: Mið 31. Des 2003 14:34
af ICM
þeir fáu sem hafa spilað KOTOR eru svoleiðis að elska hann, vinsamlegast ekki gefa leikjum atkvæði ef þið spilið bara 2 leiki á ári og teljið battle field eða álíka besta leik sögunnar eða haldið því ennþá fram að half-life sé besti leikur í heimi, haldið þá atkvæðum ykkar fyrir ykkur
Sent: Mið 31. Des 2003 14:36
af gnarr
hvaða fordómar eru þetta alltaf í þér icman.. þú lítur alltaf á að þú sért eini sem að viti eitthvað um leiki
ég hef spilað alveg hátt í 20 leiki á þessu ári og mér fynnst bf og maxpayne bestir. bf fyrir mp og maxpayne sp.
Sent: Mið 31. Des 2003 14:53
af ICM
gnarr ég segi ekki hvað ég tel besta leikin hér þar sem ég hef ekki spiað nægilega marga leiki til þess, en hver sá sem ekki hefur spilað KOTOR á ekki að vera leyfilegt að segja að einhver leikur sé besti leikur ársins...
Sent: Mið 31. Des 2003 14:58
af dabb
Ég tel mig nú halda að Eve Online sé búin að standa sig mjög vel.
Sent: Mið 31. Des 2003 14:58
af gnarr
ég veit ekki einusinni hvað kotor er.. er það einhver geislabyssa úr startrek?