Síða 1 af 1

Joystick....góð kaup ?

Sent: Fös 05. Des 2003 15:41
af goldfinger
Góðan daginn....á óskalistanum í ár er meðal annars Joystick, tel að það megi ekki kosta meira en 5000kr.

Ég ætla að nota það í battlefield :lol:

ég er að hugsa hvað sé gott þar sem ég hef voða litið vit á þessu....ath. ekki yfir 5000kr.!!!

Veit einhver um eitthvað gott ? :wink:

Sent: Fös 05. Des 2003 15:47
af ICM
taktu það fram að þú viljir VINSTRI handar stýripinna annars hlæja allir hérna af þér fyrir að vilja nota stýripinna í skotleik.

Sent: Fös 05. Des 2003 16:02
af goldfinger
skeina sér með hægri þá ?..... er ég að skilja brandarann rétt ? :D

Sent: Fös 05. Des 2003 16:21
af ICM
nei, vinstri á stýripinna, hægri á músina.

Sent: Fös 05. Des 2003 16:41
af goldfinger
Ehm en maður notar ekker músina á meðan að maður flýgur :D og eg hef aldrei séð neinn nota vinstri hönd fyrir joystick.... :?

Sent: Fös 05. Des 2003 23:15
af halanegri
Frekar hægri fyrir stýripinni og vintri fyrir lyklaborðið(notar lyklaborðið fyrir alls konar skipanir).

Sent: Fös 05. Des 2003 23:24
af ICM
ég hélt þú ættir við þegar þú ert að nota byssurnar fótgangandi en ekki í faratæki, þá er mun þægilegra að vera með sér hannað vinstri handar device á móti músinni... sorry

Sent: Fös 05. Des 2003 23:58
af goldfinger
Veit enginn um neitt ? :shock:

Sent: Lau 06. Des 2003 14:49
af Hlynzit
mig langar í stýripinna fyrir flightsimulator leiki enn mér hefur verið sagt að þeir sukki í Battlefield.

Sent: Mið 10. Des 2003 14:05
af Icarus
Microsoft SideWinder Precision 2 er mjög gott og ég held að það sé undir 5þúsund kallinum en svo er líka ógeðslega flott að fá sér Microsoft SideWinder Precision Pro en það er með force feedback :)

Sent: Mið 10. Des 2003 19:22
af OverClocker
Þetta er fínt í battlefield..
http://start.is/product_info.php?cPath= ... cts_id=320
Stendur meira að segja.. "Tilvalinn í Battlefield 1942 !!!"

vantar mynd hjá þeim

Sent: Mið 10. Des 2003 19:26
af ICM
icarus! Ekki gera fólki þetta, svo hlustar einhver á þig og vill fá force feedback en fær það ekki... Allir SW Precision eru ÁN ForceFeedback, hinir heita ALLIR eitthvað með ForceFeedback í nafninu, en ekki Precision

Sent: Fim 18. Des 2003 15:02
af Icarus
jæja, þá tek ég ekki lengur mark á video leiðbeiningunum sem fylgja með fs 2004 en ég fór á sidewinder síðuna og svo virðist sem þú hafðir rétt fyrir þér, sidewinder force feedback 2 heitir joystickið

http://www.microsoft.com/hardware/sidewinder/FFB2.asp

Sent: Fim 18. Des 2003 15:56
af Spirou
IceCaveman skrifaði:taktu það fram að þú viljir VINSTRI handar stýripinna annars hlæja allir hérna af þér fyrir að vilja nota stýripinna í skotleik.


Það eru flugvélar í BF

Sent: Fim 25. Des 2003 22:07
af Guffi
Spirou skrifaði:
IceCaveman skrifaði:taktu það fram að þú viljir VINSTRI handar stýripinna annars hlæja allir hérna af þér fyrir að vilja nota stýripinna í skotleik.


Það eru flugvélar í BF



góður punktur :wink:

Sent: Fim 25. Des 2003 22:28
af ICM
síðast þegar ég skoðaði þennan leik var hann aðalega skotleikur með faratækjum sem auka atriði, flestir kaupa sér ekki stýripinna fyrir það rétt að grípa í hann í örfá skipti, en margir leita sér að vinstrihandar stýripinnum í skotleiki...

Sent: Fös 26. Des 2003 00:03
af Guffi
IceCaveman skrifaði:síðast þegar ég skoðaði þennan leik var hann aðalega skotleikur með faratækjum sem auka atriði, flestir kaupa sér ekki stýripinna fyrir það rétt að grípa í hann í örfá skipti, en margir leita sér að vinstrihandar stýripinnum í skotleiki...



já svo er það líka bara gaman að eiga joystick ef maður skyldi svo lenda á dúndur góðum flugvéla leik :wink:

Sent: Fös 26. Des 2003 01:55
af gnarr
það eru heilu borðin í bf sem að eru bara fyrir flugvélar, tildæmis battle of brittain og coral sea td.