Síða 1 af 1

Lyklaborð

Sent: Mið 27. Maí 2009 18:20
af freyzi11
heyrðu ég á svona nýlegt G15 var að pæla með hverju og hvernig þrífurmaður svona tæki

Hef aldrei gert það :S.. og það er orðið ansi drullugt :S

Líka hefur einhver hérna gert þeetta ?

http://www.youtube.com/watch?v=oBsD5jdM ... re=related

aðeins og cool langar að læra þetta :D

Re: Lyklaborð

Sent: Mið 27. Maí 2009 19:00
af Gúrú
Þrífi mitt á vikufresti, það er tímaverk og ég mæli með því að taka allavegana svona hálftíma til í að gera það.

Step 1: Taktu alla takkana af (Mundu að taka líka gráu prikin undir spacebar, shift og enter og backspace og ALT tökkunum og geyma þau á sér stað til að þau týnist ekki) og lemdu því fyrir ofan baðið þitt í kantinn til að allt stórt rusl detti af og þurrkaðu svo aðeins stærra draslið aðallega af með sprittrökum klút og þrífðu það með eyrnapinnum+spritti og hafðu takkana í skál með heitu vatni(ekki sjóðandi eða neitt nálægt því bara úr krana) og handsápu á meðan.
Rest er basic easy.

Re: Lyklaborð

Sent: Fim 28. Maí 2009 01:45
af freyzi11
Gúrú skrifaði:Þrífi mitt á vikufresti, það er tímaverk og ég mæli með því að taka allavegana svona hálftíma til í að gera það.

Step 1: Taktu alla takkana af (Mundu að taka líka gráu prikin undir spacebar, shift og enter og backspace og ALT tökkunum og geyma þau á sér stað til að þau týnist ekki) og lemdu því fyrir ofan baðið þitt í kantinn til að allt stórt rusl detti af og þurrkaðu svo aðeins stærra draslið aðallega af með sprittrökum klút og þrífðu það með eyrnapinnum+spritti og hafðu takkana í skál með heitu vatni(ekki sjóðandi eða neitt nálægt því bara úr krana) og handsápu á meðan.
Rest er basic easy.


En hvernig tekuru takkan af er alltaf i vandræðum með það :S

Re: Lyklaborð

Sent: Fim 28. Maí 2009 07:59
af Gúrú
Úff ég get ekki hjálpað þér frekar en þetta: Debitkort/puttarnir á þér/pókerchip/lykill/handlóð.