Síða 1 af 2

BF2 íslenskir spilarar !!

Sent: Fim 14. Maí 2009 14:30
af ÓmarSmith
Hverjir hérna eru ennþá að spila BF2 eða langar að byrja að spila hann aftur.

Ég var að byrja að spila hann aftur eftir 2 ára hlé og dauðlangar að finna íslenskan server eða slatta af íslenskum spilurum sem eru tilbúnir að byrja aftur.


Endilega látið ljós ykkar skína á þessum þræði og látið þetta berast. Spurning hvort e-rjir hérna hafi verið í TEK og OBY sem voru nokkuð magnaður hópur.


Lets do this !!

Kv. Ericsson - BF2 2009

Re: BF2 íslenskir spilarar !!

Sent: Fim 14. Maí 2009 14:35
af Pisc3s
Mögnuð timing... var að setja leikinn upp fyrir svona 5 mínútum! :D
Langaði að prufa þennan leik aftur, hef samt nánast ekkert spilað hann og hef ekkert vit á honum.

Re: BF2 íslenskir spilarar !!

Sent: Fim 14. Maí 2009 16:00
af CendenZ
ég spila hann reglulega.
pingar flott á bresku serverunum.

já, sárvantar íslenska menningu, verst er að það þurfa alveg að vera 200 active spilarar til að þetta virki.

Re: BF2 íslenskir spilarar !!

Sent: Fim 14. Maí 2009 17:56
af Zimbi
ef það kemur íslenskur server þá byrja ég að spila hann aftur.

Re: BF2 íslenskir spilarar !!

Sent: Fim 14. Maí 2009 18:05
af KrissiK
sama hérna (Y)

Re: BF2 íslenskir spilarar !!

Sent: Fim 14. Maí 2009 18:38
af vesley
seldi minn síðasta sumar : ( og langar aftur í hann : (

Re: BF2 íslenskir spilarar !!

Sent: Fim 14. Maí 2009 19:45
af Sydney
Spila eiginlega bara Project Reality núna, normal BF2 er soddan drasl núorðið.

Re: BF2 íslenskir spilarar !!

Sent: Fim 14. Maí 2009 23:04
af ÓmarSmith
Það má e-r tala við Tölvutek strákana og fá þá aftur inn.

Síðan þeirra er ennþá uppi en engin hreyfing virðist hafa verið í næstum ár sýnist mér.



Ég var alveg farinn að sakna Bf2 og veður gaman að spila aftur. Það geetur ekki annað verið en það séu amk 100 virkir BF2 spilarar á þessu 300.000 manna skeri,.

Re: BF2 íslenskir spilarar !!

Sent: Fim 14. Maí 2009 23:17
af Kobbmeister
Ég týndi disknum mínum á lani :( og ég er ekki að finna gott crack því leikurinn er alltaf að slökkva á sér (hef bara prófað einhver 3 "cröck") svo ef að einhver veit um gott crack þá má endilega gefa upp download link :D

Re: BF2 íslenskir spilarar !!

Sent: Fim 14. Maí 2009 23:23
af Sydney
Kobbmeister skrifaði:Ég týndi disknum mínum á lani :( og ég er ekki að finna gott crack því leikurinn er alltaf að slökkva á sér (hef bara prófað einhver 3 "cröck") svo ef að einhver veit um gott crack þá má endilega gefa upp download link :D

Mini-image maður.

Re: BF2 íslenskir spilarar !!

Sent: Fös 15. Maí 2009 00:03
af ÓmarSmith
reddaðu þér bara cd key

pottþétt e-r sem á hann og notar ekki.

Re: BF2 íslenskir spilarar !!

Sent: Fös 15. Maí 2009 20:24
af Kobbmeister
Sydney skrifaði:
Kobbmeister skrifaði:Ég týndi disknum mínum á lani :( og ég er ekki að finna gott crack því leikurinn er alltaf að slökkva á sér (hef bara prófað einhver 3 "cröck") svo ef að einhver veit um gott crack þá má endilega gefa upp download link :D

Mini-image maður.


Whut? :P

ÓmarSmith skrifaði:reddaðu þér bara cd key

pottþétt e-r sem á hann og notar ekki.


Ég á leikinn ég bara týndi disknum :P

Re: BF2 íslenskir spilarar !!

Sent: Fös 15. Maí 2009 20:59
af ÓmarSmith
Hvaða crack vantar þig þá eiginlega ?

Ef það er BARa CD-in sem er týndur þá vantar þig ekkert. CD key-ið er í bókinni sem er í hulstrinu.


Ég hef aldrei notað neitt crack varðandi þennan leik.



Nema þú sért að tala um NO CD crakcið... .það færðu hérna

http://www.gamecopyworld.com :) Getur fundið NO-DVD / No-CD crack oft bara nýr EXE fæll. Lang best a nota það frekar en e-ð Deamon tools vesen,.

Re: BF2 íslenskir spilarar !!

Sent: Fös 15. Maí 2009 22:38
af Kobbmeister
ÓmarSmith skrifaði:Hvaða crack vantar þig þá eiginlega ?

Ef það er BARa CD-in sem er týndur þá vantar þig ekkert. CD key-ið er í bókinni sem er í hulstrinu.


Ég hef aldrei notað neitt crack varðandi þennan leik.



Nema þú sért að tala um NO CD crakcið... .það færðu hérna

http://www.gamecopyworld.com :) Getur fundið NO-DVD / No-CD crack oft bara nýr EXE fæll. Lang best a nota það frekar en e-ð Deamon tools vesen,.

ok takk ég get nefnilega ekki spilað leikinn án disks, ég hélt að ég þurfti þá að cracka leikinn :P

Re: BF2 íslenskir spilarar !!

Sent: Mán 25. Maí 2009 14:51
af ÓmarSmith
Bara minna aftur á ...


Spread the word strákar. skilst að þeir hjá Tölvutek séu að vinna í nýrri síðu og ætla að byrja að spila af krafti aftur núna. Við hljótum að ná amk 50 virkum BF2 spilurum. Svo sem allt í lagi að hafa e-a útlendinga með, en bara já ... KOMA SVO !!

Re: BF2 íslenskir spilarar !!

Sent: Fös 29. Maí 2009 15:23
af ÓmarSmith
Keep it alive !!


Annars er spurning um að við amk sem viljum spila förum að finna okkur bara breskan server til að spila saman á .

hvernig líst ykkur á það ?

Re: BF2 íslenskir spilarar !!

Sent: Fös 29. Maí 2009 16:27
af Halli25
Er nú eitthvað varið í BF2... ég keypti hann spilaði smá og gaf hann fannst hann svo leiðinlegur BF1944 FTW! ;)

Re: BF2 íslenskir spilarar !!

Sent: Fös 29. Maí 2009 16:37
af ÓmarSmith
njee.. BF2 er margfalt betri, mikið flottari, í alla staði og allt annað gameplay bara.

Eina sem hefði mátt koma var WWII MOD fyrir Bf2, þá hefði hann verið unaður.


Hlakka bara til núna að komast í BF3 sem kemur í Júní á Xbox360 :)

Re: BF2 íslenskir spilarar !!

Sent: Fös 29. Maí 2009 18:54
af Orri
ÓmarSmith skrifaði:njee.. BF2 er margfalt betri, mikið flottari, í alla staði og allt annað gameplay bara.

Eina sem hefði mátt koma var WWII MOD fyrir Bf2, þá hefði hann verið unaður.


Hlakka bara til núna að komast í BF3 sem kemur í Júní á Xbox360 :)


Leiðrétting, hann heitir Battlefield Bad Company 2, og hann kemur líka á PC og PS3.

Re: BF2 íslenskir spilarar !!

Sent: Sun 07. Jún 2009 14:30
af ÓmarSmith
Leiðrétting..

Bad company er xbox360 og ps3

en Bf1943 kemur á pc líka og er bara multiplay leikur með 4 borðum ;)

Re: BF2 íslenskir spilarar !!

Sent: Mán 08. Jún 2009 17:38
af Andriante
Battlefield leikirnir eru börn síns tíma.

Ef hitboxin væru ekki svona hrikalega ömurleg þá myndi maður spila BF leikina ennþá

Re: BF2 íslenskir spilarar !!

Sent: Mán 08. Jún 2009 17:54
af Orri
ÓmarSmith skrifaði:Leiðrétting..

Bad company er xbox360 og ps3

en Bf1943 kemur á pc líka og er bara multiplay leikur með 4 borðum ;)


Taktu eftir því að ég skrifa Bad Company 2 :wink:

Re: BF2 íslenskir spilarar !!

Sent: Mán 08. Jún 2009 19:31
af ÓmarSmith
Já, Bad Company franchise-ið er bara fyrir consoles ..

XBOX360 og PS3

ekkert PC þar á ferð ;) ( Sem er reyndar svekk þar sem Bad Company er alveg frááábær leikur í alla staði )


*EDIT

Ákvað að breyta ekki textanum mínum..

Ég gerði á mig þarna, sé á DICE síðunni að Bad Company 2 verður líka fyrir PC, sem þíðir að þeir eru búnir að porta Frostbite engine yfir á PC líka :) frábært mál.

Re: BF2 íslenskir spilarar !!

Sent: Mán 08. Jún 2009 19:38
af Orri
ÓmarSmith skrifaði:Já, Bad Company franchise-ið er bara fyrir consoles ..

XBOX360 og PS3

ekkert PC þar á ferð ;) ( Sem er reyndar svekk þar sem Bad Company er alveg frááábær leikur í alla staði )


*EDIT

Ákvað að breyta ekki textanum mínum..

Ég gerði á mig þarna, sé á DICE síðunni að Bad Company 2 verður líka fyrir PC, sem þíðir að þeir eru búnir að porta Frostbite engine yfir á PC líka :) frábært mál.


Það var það sem ég var að reyna að segja :wink:

Reyndar breytti ég "Taktu eftir því......" póstinum mínum og bætti inn " Bad Company 2 kemur líka á PC " en það virðist ekki hafa skilað sér.

Re: BF2 íslenskir spilarar !!

Sent: Mið 02. Sep 2009 11:30
af stefan251
eg er að spila bf 2