Síða 1 af 1

vantar hjálp með Counter-strike 1.6

Sent: Lau 09. Maí 2009 13:24
af FummiGucker
ég var að setja upp Windows 7 ultimate build 7100 og þegar ég ætla að opna hann það kemur upp gluggi að hann gat ekki opnast venjulega og þarf að opnast i software mode i 16-bita gæði og það er bara ekki hægt að spila leikinn þannig svo ég var að pæla hvað get ég gert til að fix-a þetta?

Re: vantar hjálp með Counter-strike 1.6

Sent: Lau 09. Maí 2009 13:32
af einarhr
Prófaðu að runna CS í Compatibility Mode, sjá linkinn fyrir neðan.
http://www.sevenforums.com/tutorials/316-compatibility-mode.html

Re: vantar hjálp með Counter-strike 1.6

Sent: Lau 09. Maí 2009 15:12
af FummiGucker
einarhr skrifaði:Prófaðu að runna CS í Compatibility Mode, sjá linkinn fyrir neðan.
http://www.sevenforums.com/tutorials/316-compatibility-mode.html

það er samt ekki að virka fyrir OpenGL stillinguna i 1.6 virkar fyrir D3D í 32-bit og 10xx * 7xx
allveg sama hvað ég vel vista eða xp eða 98
og í D3D þá höktar leikurinn smá

Re: vantar hjálp með Counter-strike 1.6

Sent: Lau 09. Maí 2009 17:41
af viddi
Ertu allveg örugglega búinn að setja upp driver fyrir skjákortið ?