Uppáhalds bílaleikirnir þínir!
Sent: Mið 22. Apr 2009 01:00
Var að kaupa mér MOMO Racing stýri fyrir tölvuna um daginn sem er btw. snilld, gerir alla bílaleiki svo margfalt skemmtilegri, er enþá að atta mig á því hvernig í ósköpunum ég nennti að spila með lyklaborðinu allan þennan tíma. Allvaega ég er að leita af fleiri leikjum til að keyra, það sem ég er að leitast eftir eru bílaleikir þar sem hægt er að tune-a allt, kaupa hluti í bílana, breyta útliti ect. og verða helst að vera með skemmtilegan simulator. Svona hálfgerðan Gran Turismo Pc style..
Listinn minn:
#1. GRiD
- Einn lang besti simulator sem ég hef nokkurtímann prufað, maður fær þvílíka tilfiningu fyrir því sem maður er að gera, fullt af keppnum og geðveik grafík. Gallinn við þennan leik er sá að það er um ALLT of fáa bíla, ekki hægt að breyta neinu við bílana, ekkert val á tune-i né neinu, bara um 40 bílar og þú keyrir þá bara eins og þú færð þá. Gef honum persónulega 8.5
#2. DiRT
- Einn sá betri sem ég hef spilað, ekki ósvipaður GRiD, með mikið um stillingar á bílnum, og þá meina ég virkilega mikið um stillingar, en vantar það að geta keypt hluti í hann, swappa vélum ofl! Óþolandi að Codemaster geti ekki hent því í leikina hjá sér því þeir gera bestu bílaleikina að mínu mati. Einnig eru lagerinn með bílumm ALLT of lítill.
#3. Need for speed: Carbon
- Allt í lagi leikur, með það sem hinir 2 vantar, en aftur á móti hundleiðinlegan simulator..
Listinn minn:
#1. GRiD
- Einn lang besti simulator sem ég hef nokkurtímann prufað, maður fær þvílíka tilfiningu fyrir því sem maður er að gera, fullt af keppnum og geðveik grafík. Gallinn við þennan leik er sá að það er um ALLT of fáa bíla, ekki hægt að breyta neinu við bílana, ekkert val á tune-i né neinu, bara um 40 bílar og þú keyrir þá bara eins og þú færð þá. Gef honum persónulega 8.5
#2. DiRT
- Einn sá betri sem ég hef spilað, ekki ósvipaður GRiD, með mikið um stillingar á bílnum, og þá meina ég virkilega mikið um stillingar, en vantar það að geta keypt hluti í hann, swappa vélum ofl! Óþolandi að Codemaster geti ekki hent því í leikina hjá sér því þeir gera bestu bílaleikina að mínu mati. Einnig eru lagerinn með bílumm ALLT of lítill.
#3. Need for speed: Carbon
- Allt í lagi leikur, með það sem hinir 2 vantar, en aftur á móti hundleiðinlegan simulator..