Installa leik á annað drif en C:
Sent: Fös 27. Mar 2009 23:42
Sælir félagar,
Ein eða tvær spurningar til ykkar leikjanördana,
Hvernig á aftur að installera leik á annað drif en c: ?
Er það ekki rétt munað hjá mér að það sé hægt ?
Hefur það ókosti í för með sér eða er það óheppilegt að hafa leiki á öðru drifi en c: drifinu eða skiptir það litlu/engu máli.
Hægir á eða slíkt, hann er með góða leikjavél.
Verð reyndar að játa að c: drifið er raptor diskur en hinn sata.
Fræðið mig endilega um þetta.
Játa það fúslega að ég hef aldrei spilað tölvuleik og ætla ekki að fara að byrja á því en guttinn minn er að spá í þessu því c drifið hjá honum fyllist alltaf fljótlega meðan hinn diskurinn er 320 gig og tekur því talsvert lengur við en 80 gig c drif.
með fyrirfram þökk, kveðja SO
Ein eða tvær spurningar til ykkar leikjanördana,
Hvernig á aftur að installera leik á annað drif en c: ?
Er það ekki rétt munað hjá mér að það sé hægt ?
Hefur það ókosti í för með sér eða er það óheppilegt að hafa leiki á öðru drifi en c: drifinu eða skiptir það litlu/engu máli.
Hægir á eða slíkt, hann er með góða leikjavél.
Verð reyndar að játa að c: drifið er raptor diskur en hinn sata.
Fræðið mig endilega um þetta.
Játa það fúslega að ég hef aldrei spilað tölvuleik og ætla ekki að fara að byrja á því en guttinn minn er að spá í þessu því c drifið hjá honum fyllist alltaf fljótlega meðan hinn diskurinn er 320 gig og tekur því talsvert lengur við en 80 gig c drif.
með fyrirfram þökk, kveðja SO