Síða 1 af 1
Vandamál með CS #LEYST#!
Sent: Sun 15. Mar 2009 04:23
af KrissiK
er hérna með CS gegnum steam og alltaf þegar ég labba í leiknum þá labbar kallinn of hratt og laggar svona á milli? :S , var með Windows Vista og þá virkaði það fínt en er núna með Windows XP Professional SP3 og það er ehv vandamál :S
PLÍS EHV AÐ HJÁLPA MÉR !?
Re: Vandamál með CS
Sent: Sun 15. Mar 2009 13:09
af Gúrú
Gerist þetta á Simnet?
Re: Vandamál með CS
Sent: Sun 15. Mar 2009 13:30
af KrissiK
nei , bara á öllum serverum ... en ef ég set Vertical Sync á þá hættir þetta og smoothar gameplayið en það er ekki HÆGT að skjóta á kallana því að þú hittir þá ekkert með vertical sync :S
veit einhver um lausn! ?
Re: Vandamál með CS
Sent: Sun 15. Mar 2009 13:33
af Gúrú
Rugl í þér, það er vel hægt að skjóta kallana... ég get farið inná Simnet núna og skotið alla kagglana og það með Vertical Sync á.....
Gangi þér samt vel með lausnina kaddl
Re: Vandamál með CS
Sent: Sun 15. Mar 2009 13:52
af KrissiK
okm
Re: Vandamál með CS #LEYST#!
Sent: Sun 15. Mar 2009 22:37
af KrissiK
búinn að leysa þetta... þetta var Dual Core vandamál með WinXP Pro Sp3 , upgradaði bara aftur í Vista