Síða 1 af 1

Fraps video í leikjum

Sent: Lau 07. Mar 2009 03:11
af frikki1974
Þeir sem nota hið frábæra forrit Fraps við að taka video og screenshot úr leikjum en hvað merkir
þessir hvítu kassar sem stendur við hliðina á þeim 25 fps,30,fps,50 fps og svo framvegis?
Hvað er best að haka í til að taka video? en ég er stundum að nota þetta til að taka video í Flight Simulator X leiknum.

Mynd

Re: Fraps video í leikjum

Sent: Lau 07. Mar 2009 09:45
af viddi
Mér finnst þægilegast að haka við Half-size því að ég spila í 1920x1200 og svo er fínnt að haka við 50 FPS

Re: Fraps video í leikjum

Sent: Lau 07. Mar 2009 12:50
af frikki1974
Takk fyrir,ég reyni á þetta