Síða 1 af 1

Dawn Of War 2

Sent: Sun 22. Feb 2009 01:21
af Ic4ruz
Er einhver búin að fá sér hann?(fæst í vefverslun Elko, eða amazon.......)

Ég held að það sé ekki þannig að þú byggir base, heldur færðu bara ákveðna amount af köllum til að byrja með. Multiplayið á vist lika að vera awesome

Ég ætla allavega að kaupa hann :D , hvernig lýst ykkur á hann? :?:

http://uk.gamespot.com/pc/strategy/warh ... lt;title;0

Re: Dawn Of War 2

Sent: Lau 07. Mar 2009 17:01
af Azreal
Snildar grafík lengi beðið eftir þessum leik varð þó fyrir smá vonbrigðum þú byggir ekki upp eins og dawn og war 1 og þú getur bara spilað campain mode með Space marines og þú er að fara í sömu borðin aftur og aftur nema bara með missmunadi enda köllum svo bíður maður og bíður þar til maður fær dregnotin þá verður gaman það er 3 að mér minnir sér borð í leiknum sem þú ferð einu sinni í .. hefði vilja sjá stærri borð og byggingar muguleikana en multiplayer er nokkuð cool tekur smá tima að venjast því en sama þar örfá borð að velja ur minnir að það sé 7 borð og þá færður að biggja upp smá aðalega uppfæra en finst þó asnalega hægt að ná resorse i muliplayer til að biggja upp en líklega hugsað þannig að það sé stuttir bardagar ... mæti segja að þetta sé meira svona rpg stratege leikur þú færð bara að vera með 4 unit í öllum borðnum nema síðasta borðinu þá færðu 7 unit sem smá suprice sorry fyrir þá sem ekki eru búnir að klára hann. held að það hafi tekið mig svona 3 daga að klára hann. ég gef þessum leik alveg 8 einkun því ég er warhammer 40k aðdándi en þeir sem eru það ekki þá huga ég svona 7 í einkun en hann fær þó smá bónus fyrir grafíkina þar að segja ef þú keyrir hana í bortni.

nú bíður maður bara eftir næsta expenson pakka fyrir hann