Síða 1 af 1

Need For Speed Undercover hikstar

Sent: Fim 25. Des 2008 22:14
af hsm
Undercover hikstar hjá mér alveg sama þó að ég setji allt í lægsta
Þetta er lágmark sem meður þarf að vera með, sem að ég geri mér alveg grein fyrir að er lágmark en er ekki sáttur

* 3.0 GHz Intel Pentium 4 or equivalent
* 512 MB of RAM
* DirectX 9.0c Compatible 3D accelerated 128 MB Video card or equivalent
* 8X speed DVD-ROM drive (Disc Users only)
* DirectX 9.0c Compatible Sound Card
* Broadband connection for online activation and online gameplay
* MS compatible mouse
* Keyboard

Ég er með nýjasta driverin frá nvidia v.180.48 og annað getið þið lesið í undirskriftini.

einhverjar uppástungur hvað ég get gert.

Kv HSM

Re: Need For Speed Undercover hikstar

Sent: Fös 26. Des 2008 14:36
af beatmaster
Ég myndi giska á að 939 örrinn og DDR minnið sé ekki nógu öflugt, ég er með 9600GT skjákort og á ekki í neinum vandræðum með hann með allt í medium (þetta er mjög kröfuharður leikur vélbúnaðarlega séð) og þú ert með betra skjákort en það

Re: Need For Speed Undercover hikstar

Sent: Fös 26. Des 2008 18:19
af hsm
Já það hlaut að koma að því að maður þurfti að uppfæra.
Er búin að fresta því ansi lengi þar sem ég hef ekki fundið fyrir því að ég sé í einhverjum vandræðum.
Nema akkúrat núna og þá verður maður alveg brjálaður þegar tölvan er ekki að gera það sem maður vill :twisted:

Ég auglýsi sjálfsagt eftir einhverju hér á vaktin.is því annars þarf ég að fara heim til Péturs og láta hann opna búðina.
Ég er ekki að nenna að bíða til mánudags :8)

Re: Need For Speed Undercover hikstar

Sent: Fös 26. Des 2008 19:26
af Nothing
ég er með í undirskrift og náði að spila hann í 1280x1024 full gæði án laggs

á eftir að prófa í 1680x1050

er að installa honum nuna skal láta þig vita ;)

Re: Need For Speed Undercover hikstar

Sent: Fös 26. Des 2008 20:05
af hsm
Þetta virðist vera svolítið skrítið því að það skiftir ekki máli hvort að ég spili hann í 1280x1024 eða 1920x1200 í góðum gæðum eða slökum
hann virðist lagga eins, ekkert meira eða minna

En já láttu mig endilega vita takk. :)

Re: Need For Speed Undercover hikstar

Sent: Fös 26. Des 2008 23:17
af Nothing
ég lagga ekkert í 1680x1050 full gæði.
það er víst einhvað að drivernum myndi ég halda ;)

Re: Need For Speed Undercover hikstar

Sent: Lau 27. Des 2008 01:15
af hsm
Hef verið að lesa mig til um leikinn á netinu og það virðast margir vera í vandræðum með leikinn.
Þó svo að þeir hafi meira en nóg afl til að spila og sýnist mér þetta vera leikurinn sjálfur,
Því að engin virðist hafa náð að leysa þetta varnarmál og það eru allir að bíða eftir patches fyrir leikin.

Re: Need For Speed Undercover hikstar

Sent: Lau 27. Des 2008 19:02
af Saber
Þetta er gamalt NFS vandamál. Ég lenti í þessu í ProStreet leiknum. Hjá mér var það eitthvað með það að rendera bílana. Lagaðist helling við að færa viewið inn í bílinn.

Mig grunar að þessi leikjavél hjá þeim sé orðin svo bloated og illa kóðuð að það er farið að hafa áhrif á rennslu leikjanna. Þeir þurfa virkilega að fara byrja bara frá scratch, en þeir bara geta það ekki þar sem að jakkalakkarnir neyða þá til þess að gefa út nýjan leik á hverju ári.

Spilaðu bara Project Torque í staðinn! :)
http://project-torque.aeriagames.com/

Re: Need For Speed Undercover hikstar

Sent: Sun 28. Des 2008 00:47
af nocf6
þetta gerist líka hjá mér en það skiftir engu máli hvort allt er í botni eða allt í lægsta (finnst hann eiginlega hikksta meira því lægri stillingar sem ég hef) hann hikstar alltaf aðeins og ég er með ati radeon hd4670