Síða 1 af 1

Hjálp og Upplýsingar - GTA IV á PC!

Sent: Þri 09. Des 2008 21:57
af Hyper_Pinjata
Kvöldið....þennan þráð gerði ég í heimsku og leti minni....en jafnframt vegna hjálpar "KermitTheFrog"

Tölvan mín er ekkert sérlega góð....og auðvitað varð ég fúll þegar GTA IV kom út og ég sá System Requirements fyrir hann....Tvíkjarnakvikindi í Lágmarki...já Sæææææælll en já...
Tölvan mín er samsett úr eftirfarandi Hlutum:

Móðurborðið kemur frá MSI,og ber týpunúmerið K8N Neo4-F
Örgjörvinn er frá AMD og er Athlon 3500+ (@ 2.2ghz) (Socket 939)
Minnin koma frá Corsair og er ég með eitt og hálft Gígabæt af þeim (1.50gb)
Skjákortið kemur frá MSi og er Sparkle 7600GT 256mb (1400mhz minnir mig að ég hafi lesið einhversstaðar
og látum þessar upplýsingar nægja í bili....en Leikurinn GTA IV hefur ekki viljað spilast hjá mér vegna þess að í hvert sinn sem ég byrja í honum þá laggar hann í kássu....og étur skjákortið mitt upp eins og heita skonsu...

svo fékk ég PM frá KermitTheFrog um að eyða skrá sem kallast "GTAIVGDF.dll"...sem ég svo geri...en þessi skrá "losar" mig ekki við "myndavélahristinginn" ónei,en hún hinsvegar gerir mér kleift að geta spilað leikinn....svo að ég bara spyr....hvernig losa ég mig við myndavélaböggið (vegna þess að þegar það kemur þá "læsist" leikurinn á w takkanum (bíllinn heldur áfram að gefa í stanslaust) mjög böggandi)....já...reynið að koma með lausnir hérna ef þið nennið....

Re: Hjálp og Upplýsingar - GTA IV á PC!

Sent: Þri 09. Des 2008 21:59
af KermitTheFrog
Já heyrðu

Lendi líka í þessu þegar cameru böggið kemur þá læsist w takkinn líka inni.. Ég leysi það bara með því að restarta leiknum.. Þetta kemur aldrei fyrir mig nema þegar ég bara er kominn rétt útúr safehousinu eða svo þannig að það skiptir mig engu máli

Getur líka prófað að ná í razor1911 crackið á Deilingu og gá hvort það leysi einhvern vanda

Re: Hjálp og Upplýsingar - GTA IV á PC!

Sent: Þri 09. Des 2008 22:05
af Hyper_Pinjata
hann virkar ekki "án krakks" hjá mér....þó svo að ég hafi keypt hann....í alvöru...

Re: Hjálp og Upplýsingar - GTA IV á PC!

Sent: Þri 09. Des 2008 22:08
af KermitTheFrog
Hyper_Pinjata skrifaði:hann virkar ekki "án krakks" hjá mér....þó svo að ég hafi keypt hann....í alvöru...


Ha, hvað meinaru.. Það hlýtur nú bara að vera vitleysa

Re: Hjálp og Upplýsingar - GTA IV á PC!

Sent: Þri 09. Des 2008 22:13
af Hyper_Pinjata
svona er það að kaupa tölvu sem er ekki nógu kraftmikil fyrir hann....seriously...

Re: Hjálp og Upplýsingar - GTA IV á PC!

Sent: Þri 09. Des 2008 22:25
af KermitTheFrog
Ertu að segja að hann virki ekki án krakks afþví að tölvan þín ræður ekki við hann??

Re: Hjálp og Upplýsingar - GTA IV á PC!

Sent: Þri 09. Des 2008 22:27
af Hyper_Pinjata
yep
og það að ég verð að eyða skránni þarna "hvaðsemhúnhét.dll"

en akkúrat núna er ég með "Krakkaða/uppfærða" paul.dll skrá

Re: Hjálp og Upplýsingar - GTA IV á PC!

Sent: Þri 09. Des 2008 22:34
af KermitTheFrog
En þetta camerubögg hélt ég að væri bara vesen með ólöglegar útgáfur af leiknum.. Lentiru í því þegar þú varst bara með hann ekkert crackaðann eða neitt??

Re: Hjálp og Upplýsingar - GTA IV á PC!

Sent: Þri 09. Des 2008 23:03
af urban
ef að þú kaupir þér leikinn, þá losnaru við þetta camerubögg (nema þegar að þú ert að keyra fullur í leiknum)

ég get alveg lofað þér því.
en það breytir því ekki að þessi tövla hjá þér er engan vegin nógu öflug til að spila þennan leik að einhverju ráði nema vera með hann í 800x600 eða lægri grafík og minnstu gæðum og þá líklegast með töluverðu "laggi"

Re: Hjálp og Upplýsingar - GTA IV á PC!

Sent: Mið 10. Des 2008 01:12
af Hyper_Pinjata
Ég Fæ þetta CameruBögg....Bæði "ókrakkaðann" og "Eftirkrakkaðann"....eina sem breytist er að eftir að ég eyði skránni "hvaðsemhúnhét.dll" og færi svo í Razor1911 krakkið er það að ég get Actually Spilað Leikinn!

Akkúrat núna er ég hinsvegar að vinna í því að overclocka (bæði "Tölvuna" og Skjákortið)

Skjákortið er komið úr (Core: 550mhz í 610mhz *Stöðugt*) og Minnið úr 700 í 760 *Stöðugt*...og ég er enn að vinna í þessu,svo læt ég nTune "Fínklukka" restina yfir nóttina....og sé svo til hvað stendur....

Re: Hjálp og Upplýsingar - GTA IV á PC!

Sent: Mið 10. Des 2008 02:26
af zedro
Þarft ekki 3 þræði um sama hlutinn!

Notaðu Originallinn :roll:
viewtopic.php?f=9&t=20395