Síða 1 af 2

Uplink, Einhver sem spilar 'ann?

Sent: Sun 09. Nóv 2003 14:20
af Snorrmund
Sælir, ég var að pæla hvort einhver hefði spilað uplink, Þá er ég ekki að meina Half Life Uplink( Hl demo) heldur [url]http//www.uplink.co.uk[/url] Uplink þetta er leikur sem maður á að hakka sig inná tölvu kerfi og þannig. Það sem ég var að pæla í var það hvort að ég væri eini íslendingurinn sem hefur testað hann. þetta er fínasti leikur sem ég mæli með að prófa ;D síðan er hægt að ná í Theme sem er eins og er í leiknum pósta link á það ef ég finn.

Sent: Sun 09. Nóv 2003 14:26
af Snorrmund
æjj etta bbcode er ekkert ad virka hjá mér! ein tilraun til viðbótar Hér er þá linkurinn ef ann virkar

Sent: Sun 09. Nóv 2003 15:19
af BoZo
Ég prófaði þennan leik einhverntíman alveg ágætur :)

Sent: Sun 09. Nóv 2003 17:28
af odinnn
hvernig virkar þessi leikur? er hann til á isl? <--til að dl

Sent: Sun 09. Nóv 2003 17:40
af odinnn
óó hann er bara 3.3 meg í dl :lol:

Sent: Sun 09. Nóv 2003 17:46
af RadoN
heheh, er þetta eitthvað skemmtilegt?

Sent: Sun 09. Nóv 2003 19:05
af odinnn
þetta er ílla svalur leikur. mig langar ekkert smá mikið í hann allan. endilega dl honum hann er bara 3.3 meg og maður getur verið 31337 |-|4x0R

Sent: Sun 09. Nóv 2003 20:20
af Snorrmund
hehe, ég reddaði mér öllum leiknum á dc++ er bara á annari tölvu núna annars gæti ég sagt ykkur hvad zip fileinn heitir, annars ef ykkur langar íi þennan leik þá ég skal henda þessu öllu (uplink full vers cracked+patch ofl) í zip file og uploada hingað ef það væri möguleiki.

Sent: Sun 09. Nóv 2003 20:22
af Snorrmund
annars odinn, þegar þú ert kominn á hærra level í demóinu skalltu redda þér missioni og cancela (lækkar um level en buddan lækkar ekkI :) og síðan þegar þú ert kominn langt bara að reyna að hakka sig inní Pentagon :D ég náði því þegar ég var með demóið :) ekkert smá erfitt samt.

Sent: Mán 10. Nóv 2003 00:08
af RadoN
Stocker, þú getur látið uploadað file hingað
settu þetta bara sem Attachment

Sent: Mán 10. Nóv 2003 01:00
af gumol
Bara .jpg og .gif myndum.

Sent: Mán 10. Nóv 2003 09:33
af Fox
Ég skal láta þig fá www accout þar sem þú getur skellt þessu inn, sendu mér pm.

Sent: Mán 10. Nóv 2003 10:21
af Snorrmund
alltígúddí,! en þetta eru 33 mb sko ;)

Sent: Mán 10. Nóv 2003 10:51
af Voffinn
Ekki fara að peista warez hingað ;)

Sent: Fim 13. Nóv 2003 16:37
af viddi
ég kann ekkert á þetta dót

Getur eynhver hjálpað

Sent: Fim 13. Nóv 2003 20:27
af odinnn
það er tutorial í leiknum.

þessi leikur verðu bara betri og betri eftir því sem maður kemst lengra. þegar maður fer að geta brotist inn í bankana og millifært 600þ einingar af einhverjum reykningi yfir á þinn reykning, ekkert nema snilld (og að komast upp með það án þess að skylja eftir sig nein spor).

Sent: Fim 13. Nóv 2003 20:47
af ICM
Voffinn skrifaði:úhhh, demoið rúlar, endilega hérna *hóst*sendu mér slóð á fullt í pm*hóst*

Ekki fara að peista warez hingað ;)

þetta er á mörkunum að vera leyfilegt fyrir þráðstjóra að segja

Sent: Fim 13. Nóv 2003 22:13
af Snorrmund
hehe

Sent: Fim 13. Nóv 2003 22:35
af Snorrmund
odinn, gætiru sent mér accountið þitt þegar þú ert með svona mikinn pening sko, ekekrt til að spila á því ætla að prófa soldið

Sent: Fim 13. Nóv 2003 23:14
af Roger_the_shrubber
ég hef nú verið að leita að þessum leik út um allt, hef samt prufað nokkra leiki svipuðum honum :)

Sent: Fim 13. Nóv 2003 23:21
af Pandemic
Ég er með hann á server hjá mér má samt ekki gefa hér upp slóðina :roll:
En hvernig í andskotanum spilar maður leikin geðveikt erfiður :O

Sent: Fös 14. Nóv 2003 15:51
af odinnn
hann er skítléttur í byrju, þú munnt svitna þegar þú ferð að reyna að fatta hvernig á að taka voice print til að reyna að komast inn í banka eða álíka fyrirtæki. hvað þá að fatta hvenig á að komast í gegnum flókið lan kerfi.

ef þig langar í pening til að prófa eitthvað notaðu þá svindl. þú færð allavegana ekki accountinn minn.

Sent: Lau 15. Nóv 2003 11:40
af Snorrmund
hehe, þetta með voicepritntið er ekkert erfitt, segjum að bankinn heitir Sun Bank, þá finnuru bara Sun public access server þar er síminn hjá administratornum, þegar hann svarar þá tekuru ´upp símtalið og spilar það þegar þú ert inní bankanum :)

Sent: Lau 15. Nóv 2003 17:08
af odinnn
síðan ertu búinn að finna einhvern sem á reiknig þarna inni og tekur peningana hans og þá áttu massa penge, ekkert mál.

hinsvegar er ég í pásu að spila þennan leik, það kemur alltaf error þegar ég veryfast forward-a. það er ömurlegt.

Sent: Lau 15. Nóv 2003 18:32
af Pandemic
Urggg Ég Haxaði inn í eikkern banka síðan daginn eftir kom Game Over :cry: