Síða 1 af 1

Eve vinsæll?

Sent: Sun 02. Nóv 2003 17:42
af gnarr
http://anandtech.com/video/showdoc.html?i=1910&p=8

ég bjóst aldrei við því að sjá þetta.. er eve almennt vinsæll annarstaðar en bara hérna? er einhver tala á því hvað margir spila leikinn?

Sent: Sun 02. Nóv 2003 19:30
af aRnor`
Eve er orðinn svakalegur. Ég var uppí símanum internet , þar sem svona
"hjálpar center Eve-online" Allar bilanir og gallar á leiknum eru tilkynntar
þangað. En þetta er orðið alveg svakalegur fjöldi man ekki hvað þeir sögðu.
Og þeir eiga eftir að auglýsa almennilega í usa.

Sent: Fim 18. Des 2003 16:55
af Icarus
reyndar hefur spilurum fækkað hrikalega síðan að þeir byrjuðu. Ég man að þegar ég var að spila þetta þá voru alltaf svona 4000-5000 manns online en síðan skrapp ég online um daginn og þá voru 1500manns online

Sent: Fös 19. Des 2003 15:56
af Roger_the_shrubber
Það er nú kringum 3 til 4 þúsund manns á kvöldin og á nóttunni, sérstaklega eftir að Castor-plásturinn kom..

Sent: Fös 19. Des 2003 16:22
af Fletch
Eve ?? meinaru ekki "The incredibly realistic everlasting mining simulator" ?

Fletch

Sent: Fös 19. Des 2003 16:31
af gnarr
"The incredibly boring and realistic everlasting space mining simulator"

Sent: Fös 19. Des 2003 19:10
af dabb
Ég spila Eve.
Þið getið skroppið á #eve.is á ircnet efa þið hafið einhvað vantalað.
Það er mismundandi eftir hvaða tímar fólk er inná stundum.

Sent: Fös 19. Des 2003 22:20
af gnarr
ertu að segja að mér megi ekki fynnast þetta ömurlega leiðinlegur og langdreginn leikur vegna þess að þú spilar hann og það er til ircrás?

Sent: Lau 20. Des 2003 01:00
af dabb
Ég var að segja að ég spilaði hann, semsagt MÉR finnst hann góður.
Og efa þú þarft að vita einhvað þá GETURU farið á ircrásina.
Mátt allveg segja að hann sé lélegur EFA þú hefur prófað hann.

:wink:

Sent: Fim 01. Jan 2004 17:38
af Roggi
Ever er nettur, maður þarf bara að kunna að skemmta sér meðan maður mænar :wink:

Sent: Fim 01. Jan 2004 19:20
af dabb
Ég horfi alltaf á sjónvarpið í einu horninu.