Síða 1 af 1

dett út úr cs eftir nokkrar sek

Sent: Mið 20. Ágú 2008 12:54
af Aimar
jæja, vandamálið er þetta. þegar ég spila cs 1.6 þá um leið og leikurinn hlest upp og maður velur lið eða á næstu nokkrum sekundum. mismunandi. þá dettur leikurinn út og ég dett í windows. ef ég hlep upp borð hjá mér ( er ekki með botta þá gerist þetta ekki).

buinn að prufa að hlaða niður steam aftur, nota grunnstillingar. setja upp windows aftur. nýja rekla fyrir skjákortin. nýjan router og láta mann koma og stilla hann.

dettur ekkert fleira í hug. einvherjar hugmyndir? er þetta eitthvað með stillingar í skjáreklanum eða með nettenginguna?

Re: dett út úr cs eftir nokkrar sek

Sent: Mið 20. Ágú 2008 16:50
af Gúrú
Meira info um hvernig leikurinn dettur út og þú í windows og ég ætti að geta hjálpað.

Re: dett út úr cs eftir nokkrar sek

Sent: Mið 20. Ágú 2008 17:44
af mind
Mögulegt að þetta sé memory dump ?

Eitthvað breyst hardware eða er þetta ný vél ?

Hvaða windows ?

Re: dett út úr cs eftir nokkrar sek

Sent: Fim 21. Ágú 2008 07:39
af Aimar
nýtt móðurborð og ný skjákort. vista nýuppsett (orginal útgáfa)

Re: dett út úr cs eftir nokkrar sek

Sent: Fim 21. Ágú 2008 09:56
af mind
Erfitt að bilanagreina þetta útfrá bara þessu , er einhver annar leikur eða hugbúnaður leiðinlegur við þig ?

Geturðu prufað að hafa botta með ? eins marga og þú getur og séð hvort þetta krassar þá ?

Þú ert með yfirklukkaða vél , það gæti auðveldlega verið sökudólgurinn.

Annars...
Ólíklegt en getur verið Crossfire - getur disablað það til að prófa.
Ólíklegt en getur verið orkufrekja í 2x 4870 kortum (getur prufað hafa bara 1 til að útiloka)
Möguleiki að þetta sé innra minni , getur prufað að hafa bara 1 minniskubb í einu í vélinni