Síða 1 af 1

Duke Nukem Forever - Fyrsta video af leiknum.

Sent: Fös 06. Jún 2008 20:41
af TechHead
Jahérna, maður hélt að DNF yrði aldrei að veruleika en samkvæmt þessu vídjói virðast 3D-Realms vera langt komnir með gerð leiksins.

Footage byrjar @ 4:20.

http://crackle.com/c/jacehall

12 árum síðar er mál að byrja hype´ið aftur :D

Re: Duke Nukem Forever - Fyrsta video af leiknum.

Sent: Fös 06. Jún 2008 21:24
af Gúrú
Hvað á að tefja þennan leik lengi :roll:

Tjah það tók 16 ár að gera lotro :twisted:

Re: Duke Nukem Forever - Fyrsta video af leiknum.

Sent: Fös 06. Jún 2008 21:49
af SolidFeather
Gameplayið í gamla vídjóinu virist nú vera skemmtilegra en þetta.

Re: Duke Nukem Forever - Fyrsta video af leiknum.

Sent: Lau 07. Jún 2008 09:51
af GuðjónR
Duke Nukem var uppáhaldsleikurinn í denn...
Á eftir Wolfeinstein og Doom.

Those were the days....

Re: Duke Nukem Forever - Fyrsta video af leiknum.

Sent: Lau 07. Jún 2008 12:17
af Viktor
Spilaði alltaf DukeNukem 3D á sýnum tíma. Þetta gameplay vid heillar mig ekki.

Re: Duke Nukem Forever - Fyrsta video af leiknum.

Sent: Lau 07. Jún 2008 14:31
af ManiO
Ég hef aldrei verið aðdáandi duke, enda er hann léleg eftir herma af Ash úr Evil Dead. Það er töff character, og Bruce Campbell er bestur :D