Tengja Google Earth við Flight Simulator
Sent: Lau 26. Apr 2008 22:56
af Viktor
Hefur einhverjum hér tekist að tengja t.d. FSX við Google Earht svo það sé hægt að ferðast um heiminn sjálfann? Langar hrikalega að geta það, endurgjaldslaust ef einhver væri til í að benda mér á rétta tólið.
Takk fyrir.
Re: Tengja Google Earth við Flight Simulator
Sent: Lau 26. Apr 2008 23:21
af zedro
Prufaðu þetta
http://www.gearthblog.com/blog/archives/2007/09/google_earth_flight.htmlEkki beint að tengja bæði saman en hey þú getur allavega flogið um hnöttinn ^^
Svo held ég að það sé ekki hægt. Svo ef mar er mikið fyrir flugsimma þá er X-Plane málið
Verð að fara skella mér á eitt stk....
Re: Tengja Google Earth við Flight Simulator
Sent: Lau 26. Apr 2008 23:31
af Viktor
Veit að það er Flight Simulator í GoogleEarth, en hann er bara ruzl miðað við FSX.
Það eru til einhver svona tól, bara veit ekki um neitt sem ég kann á.
http://www.wideview.it/fsearth/http://www.elbiah.de/flusi/MyFsGoogleEa ... eEarth.htm
Re: Tengja Google Earth við Flight Simulator
Sent: Sun 27. Apr 2008 00:06
af Gúrú
Þætti einnig gaman ef einhver vissi af svona.
Var sjálfur að reyna að prufa þetta FS Earth demo en það stóð að það væri bara á einhverjum flugvelli í Canada.
En þessi flugvöllur var bara alls ekki í löglegu Flight Simulator Deluxe edition.
Svo já.
Yndislegt ef einhver vissi af svona.