Tengja Google Earth við Flight Simulator

Skjámynd

Höfundur
Viktor
Internetsérfræðingur
Póstar: 6799
Skráði sig: Mán 04. Apr 2005 11:01
Reputation: 940
Staðsetning: https://notendur.hi.is/vjh2/
Hafðu samband:
Staða: Ótengdur

Tengja Google Earth við Flight Simulator

Pósturaf Viktor » Lau 26. Apr 2008 22:56

Hefur einhverjum hér tekist að tengja t.d. FSX við Google Earht svo það sé hægt að ferðast um heiminn sjálfann? Langar hrikalega að geta það, endurgjaldslaust ef einhver væri til í að benda mér á rétta tólið.

Takk fyrir.


I wish I was cool enough to not care how much I care about pretending not to care about things


Macbook Pro 13" M2 16GB 512GB

Ryzen 3600X 2070S 16GB

Skjámynd

zedro
Stjórnandi
Póstar: 2784
Skráði sig: Fös 29. Okt 2004 21:29
Reputation: 128
Staðsetning: FL410
Hafðu samband:
Staða: Ótengdur

Re: Tengja Google Earth við Flight Simulator

Pósturaf zedro » Lau 26. Apr 2008 23:21

Prufaðu þetta http://www.gearthblog.com/blog/archives/2007/09/google_earth_flight.html
Ekki beint að tengja bæði saman en hey þú getur allavega flogið um hnöttinn ^^
Svo held ég að það sé ekki hægt. Svo ef mar er mikið fyrir flugsimma þá er X-Plane málið :twisted:
Verð að fara skella mér á eitt stk....


Kísildalur.is þar sem nördin versla

Skjámynd

Höfundur
Viktor
Internetsérfræðingur
Póstar: 6799
Skráði sig: Mán 04. Apr 2005 11:01
Reputation: 940
Staðsetning: https://notendur.hi.is/vjh2/
Hafðu samband:
Staða: Ótengdur

Re: Tengja Google Earth við Flight Simulator

Pósturaf Viktor » Lau 26. Apr 2008 23:31

Veit að það er Flight Simulator í GoogleEarth, en hann er bara ruzl miðað við FSX.

Það eru til einhver svona tól, bara veit ekki um neitt sem ég kann á.

http://www.wideview.it/fsearth/
http://www.elbiah.de/flusi/MyFsGoogleEa ... eEarth.htm


I wish I was cool enough to not care how much I care about pretending not to care about things


Macbook Pro 13" M2 16GB 512GB

Ryzen 3600X 2070S 16GB

Skjámynd

Gúrú
Bannaður
Póstar: 5677
Skráði sig: Fös 17. Mar 2006 23:08
Reputation: 1
Staðsetning: ;)
Staða: Ótengdur

Re: Tengja Google Earth við Flight Simulator

Pósturaf Gúrú » Sun 27. Apr 2008 00:06

Þætti einnig gaman ef einhver vissi af svona.

Var sjálfur að reyna að prufa þetta FS Earth demo en það stóð að það væri bara á einhverjum flugvelli í Canada.

En þessi flugvöllur var bara alls ekki í löglegu Flight Simulator Deluxe edition.

Svo já.

Yndislegt ef einhver vissi af svona.


Modus ponens