Savage 2 - Bara nokkuð góður

Skjámynd

Höfundur
mind
1+1=10
Póstar: 1109
Skráði sig: Fim 12. Des 2002 09:21
Reputation: 29
Staða: Ótengdur

Savage 2 - Bara nokkuð góður

Pósturaf mind » Lau 05. Apr 2008 20:32

Ég prufaði leik sem kom nokkuð skemmtilega á óvart , þetta er FPS/RTS/MMORPG hybrid nokkurs konar.

hann er ekki nema 650mb download og einhver 120mb fyrir nýjasta patchinn.

Hvet fólk sem er samkeppnismikið endilega til að prufa hann , kostar ekkert að prufa hann og kostar bara $29 ef maður vill kaupa.

Ef fólk hefur spilað DOTA í WC3 þá væri þetta MMO/FPS útgáfan af honum

Gleymdi einu , hann er til fyrir bæði Linux og Windows

http://savage2.s2games.com/main.php