Hökkt í leik í 32 bita upplausn en ekki í 16 bita?
Sent: Mið 26. Mar 2008 01:54
Ég hef verið að spila GTA SA eitthvað að undanförnu og var nýlega aðeins að fikta með grafíkstillingarnar en fram að þessu þá var ég búinn að vera að spila hann í upplausninni 1280x800 þrátt fyrir að 20" Acer skjárinn minn virki best í 1680x1050 en ef ég stilli á þá upplausn þá hef ég hingað til ekki getað haft allar aðrar stillingar í hæsta. En nú var ég að setja leikinn uppí þá upplausn og fór að fikta í hinum stillingunum, bæði í leiknum sjálfum og í Catalyst Control og þá komst ég að því að ef ég stilli upplausnina í leiknum á 1680x1050 og hef það 16 bita þá er leikurinn mjög fínn með allt annað í botni og ekkert hökkt en um leið og ég set það í 32 bita þá fer hann að hökkta.
Er virkilega svona mikill munur á 16 bita og 32 bita upplausn eða?
Er virkilega svona mikill munur á 16 bita og 32 bita upplausn eða?