Síða 1 af 1

Góðir co-op fps á pc?

Sent: Fös 07. Mar 2008 16:06
af Darknight
einhver dæmi? er að leita að þeim bestu..

Sent: Fös 07. Mar 2008 17:15
af dabb
http://www.svencoop.com/ er náttúrulega sígildur

Sent: Fös 07. Mar 2008 17:30
af Darknight
http://en.wikipedia.org/wiki/List_of_co ... ideo_games
fann þetta rétt í þessu, einhver komment á þessa betri?

Sent: Lau 08. Mar 2008 23:41
af Zorba
Serious sam er allgjör snilld að lana í.

Sent: Sun 09. Mar 2008 22:40
af Darknight
DMT skrifaði:Serious sam er allgjör snilld að lana í.


er ad prófa hann nuna, spiladi tha nu aldrei

Sent: Lau 15. Mar 2008 11:51
af Darknight
var að fá medal of honour allied assault, prófa í kvöld. Hann er campaign co-op :)

Sent: Lau 15. Mar 2008 13:08
af Andriante
Gears of War

Re: Góðir co-op fps á pc?

Sent: Fim 06. Nóv 2008 07:59
af Ivarrafn

Re: Góðir co-op fps á pc?

Sent: Fim 06. Nóv 2008 11:03
af supergravity
Quake 2

Re: Góðir co-op fps á pc?

Sent: Fim 06. Nóv 2008 14:03
af Turtleblob
Getur verið stuð í Synergy (HL2 co-op modd)

Sérstaklega Ravenholm borðið =P~

Re: Góðir co-op fps á pc?

Sent: Fim 06. Nóv 2008 14:47
af Gúrú
Ivarrafn skrifaði:http://www.co-optimus.com/


Come on gaur, líta á dagsetningar: Innleggfrá Andriante Lau 15. Mar 2008 13:08

Það eru nógu margir að "necromanca" dauða þræði fyrir.

Re: Góðir co-op fps á pc?

Sent: Fim 06. Nóv 2008 14:55
af Darknight
Ivarrafn skrifaði:http://www.co-optimus.com/


takk! ég set þetta í favorites.. Er mikil co-op spilari, er alltaf að leita að góðum co-op leikjum.

Re: Góðir co-op fps á pc?

Sent: Fim 06. Nóv 2008 15:17
af ManiO
Gúrú skrifaði:
Ivarrafn skrifaði:http://www.co-optimus.com/


Come on gaur, líta á dagsetningar: Innleggfrá Andriante Lau 15. Mar 2008 13:08

Það eru nógu margir að "necromanca" dauða þræði fyrir.


Maður leyfir þessu að sleppa þar sem þetta var ekki eiginlega vandamál heldur bara að fá tillögur að góðum co-op leikjum, skaðar ekki að fá nýjar upplýsingar í þess háttar þræði.