Síða 1 af 1

Afhverju eru samlandar okkar svona áhugalausir um HL2?

Sent: Fös 03. Okt 2003 21:53
af ICM
H-L 2 Source Code Leaked er það sem er búið að vera að tala um alla síðustu daga á síðum úti en ég hef ekki heyrt neinn minnast á þetta á huga, hér eða annarstaðar.

Mas búið að sýna stafestingu á því frá Valve, ef hún var ekki fölsuð

Sent: Fös 03. Okt 2003 22:32
af Roger_the_shrubber
Ég held að CS-skrílinn skilji þetta ekki :lol:
ég var nú bara að frétta þetta dag.. þýðir þetta ekki bara frekari tafir á leiknum :cry:

Sent: Lau 04. Okt 2003 01:00
af gumol
Ég skil ekkert í þessum kóða :?

(ekki senda mér PM og fpurja hvar ég náði í þetta, ég sá þetta hjá vini mínum)

Sent: Lau 04. Okt 2003 04:47
af halanegri
Ég fylgdist með #halflife2 @ EFnet í gær, það var mikið talað um þetta þar....

Síðan þarftu að gera þér grein fyrir því að meira en 70% af HL1 spilurum þessarar þjóðar eru smábörn sem vita ekki hvað source kóði er :D

Sent: Lau 04. Okt 2003 09:11
af Voffinn
Ég meir að segja sá gaur á forumi sem ég stunda, sem ætlaði að reyna compliea kóðan...eins og ég efast um að það eigi eftir að ganga. Á sama forumi, aðeins neðar, kom einhver sem sagðist vera Gabe eitthvað og eiga valve, bréfið frá honum hljómaði pínu bitturt, enda telja þeir að einhver hafi komið fyrir sérsmíðuðum tróju hesti í outlooknum hjá honum....hmm.. ég finn ekki þetta bréf núna, þið verðið að afsaka.

Mynd

Sent: Lau 04. Okt 2003 12:36
af ICM
ég tel þetta vera valve að kenna. Það gæti þessvegna hafa veriðs starfsmaður hjá þeim sem kom þessu fyrir í tölvunum hjá þeim og finnst mér það líklegast. en annars hvað í helv eru þeir að hugsa að vera sítengdir við netið þegar þeir eru að gera svona stórt verkefni og það að nota outlook með sjálfvirku preview þegar það er alltaf búið að tala um hættuna sem því fylgir. Allur áhugi á Valve er farin eftir að þeir létu eins og fávitar. og hvurslags drasl eldveggi eru þeir að nota? eingöngu hardware? það á að nota bæði sem lokar á port og svo líka sem lokar á viss forrit þó portin séu opin.

Sent: Lau 04. Okt 2003 12:38
af Pandemic
Ég hefði nú verið til í að klippa á símalínuna hjá þeim eða ljósleiðaran

Sent: Lau 04. Okt 2003 13:06
af Voffinn
IceCaveman skrifaði:ég tel þetta vera valve að kenna. Það gæti þessvegna hafa veriðs starfsmaður hjá þeim sem kom þessu fyrir í tölvunum hjá þeim og finnst mér það líklegast. en annars hvað í helv eru þeir að hugsa að vera sítengdir við netið þegar þeir eru að gera svona stórt verkefni og það að nota outlook með sjálfvirku preview þegar það er alltaf búið að tala um hættuna sem því fylgir. Allur áhugi á Valve er farin eftir að þeir létu eins og fávitar. og hvurslags drasl eldveggi eru þeir að nota? eingöngu hardware? það á að nota bæði sem lokar á port og svo líka sem lokar á viss forrit þó portin séu opin.


Eingöngu hardware ? Viltu semsagt að þeir noti Firewall fúnctíónin í Windows ? Það er nú yfirleitt talið að hardware firewalls séu öflugastir, en ef ég ætti að bera ábyrgð á svona, þá myndi ég skella OpenBSD á routerinn ;D

Sent: Lau 04. Okt 2003 14:36
af gumol
gott að þú berð ekki ábyrgð á svona ;)

Sent: Lau 04. Okt 2003 14:52
af ICM
Voffinn skrifaði:Eingöngu hardware ? Viltu semsagt að þeir noti Firewall fúnctíónin í Windows ? Það er nú yfirleitt talið að hardware firewalls séu öflugastir, en ef ég ætti að bera ábyrgð á svona, þá myndi ég skella OpenBSD á routerinn ;D

Nei það sem ég á við er að það á að nota BÆÐI, hafa einn software firewall ( ekki einsog þennan sem fylgir windows) sem hleypir bara forritum í samband við netið sem maður leyfir, eins og t.d. láta flestir mann vita ef einhver forrits bútur reynir að hafa samband við netið og maður getur sagt NEI og þá gerist ekkert... og það er ekki nóg að láta skrárnar heita t.d. explorer.exe sem innihalda trojuna né heldur að hafa það .dll skrá sem keyrist á rundll32...

Sent: Sun 05. Okt 2003 05:29
af halanegri
Mistök nr. 1: Vélin með source kóðanum er nettengd.
Mistök nr. 2: Vélin með source kóðanum keyrir Windows.
Mistök nr. 3: Einhver vitfirrtur maður(Gabe) ákvað að nota Outlook(haven't people learned!?) á tölvunni.
Mistök nr. 4: Ekki búið að setja inn nýjustu patcha/varnir/firewall gegn árásum/outlook göllum.

Sent: Sun 05. Okt 2003 09:28
af Drizzt
Það kom nú einn póstur á huga/hl þar sem greint var frá þessu en eins og þið sögðuð þá veit meirihlutinn af þessu liði ekki hvað source code er :roll:

Sent: Sun 05. Okt 2003 12:12
af ICM
Afhverju gátu þeir ekki unnið með source code á vélum sem eru ekki tengdar við netið þegar þeir eru ekki að gera fjölspilunar eiginleikana og haft hann bara á utanáliggjandi HDD og nota þetta í allranota tölvu? og Gabe er mesti hálfviti í heimi og halda mætti að hann hefði viljandi gert þetta í samráði með einhverjum...
Þeir hafa enga afsökun og geta ekki kennt microsoft um sína eigin heimsku, þeir eiga að kallast alvöru tölvunördar og vaða í peningum...

Sent: Mán 06. Okt 2003 00:13
af ICM
fyrir þá sem eru ekki að ná þessu er hér ágætis lýsing á vandanum, tekið af forums á neowin


Here's a good read for you guys, just to show how important the greatest leak in history is...

I've seen a lot of confusion about what the Half-life 2 source is and isn't, whether it can be compiled into a working copy of the game or not, and whether this is bad or not for Valve.

I am a small time games developer myself and for the benefit of those in the community not into software programming or knowledgeable in games development, I thought I'd try and give a brief explanation. Apologies to the experts as some simplifications have been made for general consumption.

1) A game like Half-life 2 consists of two main elements, resources and programming code.

The resources consist mostly of all the non-logic/instruction based elements of a game, that is the art, textures, sound, story script, maps etc. Things like the model and textures for the headcrab is typical of this. This is the largest part of a game in size, for a game like Half-life 2 typically over a gigabyte of the game will be resources. These resources cannot do anything by themselves, and if you have the right software, can be viewed/played as when making a mod. These are like the bricks and wood for the "house" Valve was building.

The program code consists of the logic and instructions as to how the game will function. That is to say, the code directs the computer in how to utilize the resources mentioned above, in the correct manner to allow you to play a game. Examples of what would be included in the program code are the Source engine, the Havoc engine for physics, artificial intelligence routines, game launcher code etc. Using the analogy above with the headcrab, the corresponding program code would be the animation rules for the headcrab, its artificial intelligence behavior, its stats etc.
This is like the architectural plan of the "house" Valve was building.

2) To play the game (as you will when it is released) you need the program code and the resources. What has been leaked is the program code, which amounted to around 160 megabytes of text (though this did include some non half life 2 related code), which is a SERIOUS amount of code. The resources for half life 2 are not included, and they would have amounted to at least a gigabyte.

When programmers write code, they write it in so called high level language like C++. A high level language is one that is easy to understand to humans, so that editing it is easy during development. This is known as the source code, and is what Valve will be working on right until half life 2 goes Gold. This is what has been leaked to the public. The source code has many lines of C++ code, which you will have trouble understanding if you do not know C++ (though it is very easy to learn!), and some comments that explain what the code is doing.

A computer is not designed to directly execute C++ code, which has been designed for a human to read. Instead it executes machine code, a far lower level language which is very hard for a human to understand. Coding in machine code would be a nightmare for a programmer and so they prefer to use C++ and other high level languages. Now for the computer to understand Valve's C++ source code, it must be converted to machine code. This is what a COMPILER does. Valve will run a compiler on the source code every so often, creating a bunch of executable files (machine code based) that can then be used to run the game and test the changes made to the source code. This is what you get when you buy a game: Resources and the compiled source code to run them.

As such, the fact that the source code is in the public domain does not mean that anyone can compile a working game out of it, as all the resources are missing as well as a few other code elements. So this source code leak isn't a big deal for Valve right? Why all the worry?

3) A source code leak is a HUGE deal. Source code is only released for obsolete games (like Quake, Quake 2 etc) once the programming secrets they contained are deemed out of date and no longer valuable to rival developers.

Half-life 2 is NOT an obsolete game. Is a cutting edge game incorporating many features that have never been seen before in a game, and more importantly is HAS NOT BEEN RELEASED. What does this mean for Valve?

It means all the work behind the new features, the Source engine, the revolutionary AI etc is now exposed for anyone in the public and rivals to see, learn from, and God forbid, copy. Using the house analogy above, it means the new revolutionary solar powered house you were building has had its building plans stolen before you've built it. Now everyone knows how you solved all those problems which prevented people from building revolutionary solar powered houses.

As an example, the Strider as seen in the released videos, is an amazingly novel creature to see in a computer game. It is seriously big, yet maneuvers around and interacts with the landscape in a convincing and intelligent manner. Getting a Strider to function like this will have taken Valve months of painstaking AI and animation work. Rival developers would have had to guess how on earth Valve pulled it off. Now they can simply look in the equivalent of the Strider AI source code file, and it will all be there, conveniently commented and explained by the Valve programmers for their own internal private understanding.

The source code for half life 2 is the result of 5 years of hard work by some of the best programmers in the games industry. No one would have seen it (bar engines licensees) for 5 or 6 years at least, upon which it might have been released to the public (like Id software with Quake).

The source code is not to be confused with the SDK as some people have. The SDK for half life 2 which will be released, is its Software Development Kit. This allows modders and fans to create games and mods using Half-life 2 technology, but does not tell them how the technology works. Unfortunately this is exactly what the leaked source code tells people.

So in short , this means for Valve:

All its clever routines and algorithms for making a revolutionary game like half life 2 tick, are available to be understood by anyone who knows C++, including game development rivals, hackers making cheats and exploits and the general public.

More worryingly the source code seems to contain a lot of source code from partner software developers that Valve had licensed to use in Half- life 2, such as the Havoc physics engine, and that Valve is contract bound to keep protected and confidential. These leaks enable people to potentially rip off these software partners too, and hence opens Valve to be sued.

Finally the internal workings of Half-life 2 have been so seriously compromised that I will be amazed if we see it released before 1st Quarter 2004. The potential for hacking exploits is enormous; it is like printing the blueprint to your high security safe in the local newspaper before having it installed in your home. SERIOUS work is needed now to rework the source code to protect it from future attacks on release. Let us not even mention that it seems Steam has been seriously compromised as well in the leaked source, as that had enough problems of its own to be getting on with without this.

A leak of the source code of a revolutionary highly anticipated game like Half-life 2, close to release is, as far as I know, unprecedented. My deepest sympathy as a games developer goes to the Valve crew and I wish them every success in catching the perpetrators of this crime.

Sent: Mán 06. Okt 2003 02:13
af gumol
Ég er farinn að hafa það á tilfiningunni að Longhorn komi út á undan HL2. Hver var svona ótrúlega heimskur að leka þessu :cry: :evil:

Sent: Mán 06. Okt 2003 02:26
af halanegri
"It means all the work behind the new features, the Source engine, the revolutionary AI etc is now exposed for anyone in the public and rivals to see, learn from, and God forbid, copy. Using the house analogy above, it means the new revolutionary solar powered house you were building has had its building plans stolen before you've built it. Now everyone knows how you solved all those problems which prevented people from building revolutionary solar powered houses. "

gmg

Sent: Mán 06. Okt 2003 17:37
af Voffinn
gumol skrifaði:Ég er farinn að hafa það á tilfiningunni að Longhorn komi út á undan HL2. Hver var svona ótrúlega heimskur að leka þessu :cry: :evil:


Gabe sá um það nokkuð vel.

Sent: Mið 08. Okt 2003 22:42
af Drizzt
úff var að prófa betu úr þessu, shit....ætla ekki að spoila neinu en þegar þessi leikur kemur mun ég fara í bónus, massa kók, negla fyrir hurðir og glugga, og tylkinna mig veikann í svona mánuð :D

Sent: Mið 08. Okt 2003 23:29
af Voffinn
Drizzt, hvaða commands varstu að nota til að komast í leikinn ?

Sent: Fim 09. Okt 2003 22:19
af Drizzt
engin sérstök, creataði bara lan game í single player möppunum :wink:

Sent: Fim 09. Okt 2003 22:44
af gnarr
hvar funduð þið sourceinn eða betu, og undir hvaða nafni? mig langar að lesa sourceinn og læra eitthvað =)

Sent: Fim 09. Okt 2003 22:58
af ICM
bahaha hvað íslenskir fjölmiðlar eru alltaf langt á eftir OG kunna ekki að koma orðunum rétt útúr sér. tekið af mbl.is

Frumkóða Half-Life 2 stolið

Ákveðið hefur verið að fresta útgáfu tölvuleiksins Half-Life-2, en von var á leiknum í lok september. Vivendi Universal, útgefandi leiksins, segist hafa frestað útgáfunni þar sem frumkóða tölvuleiksins var stolið. Valve, sem er framleiðandi leiksins, hefur staðfest þjófnaðinn á frumkóðanum, en honum var dreift á Netinu.
Fyrirtækið Valve segist hafa barist við árásir tölvuþrjóta á netkerfi þess undanarna mánuði. Kóðinn barst hratt um Netið, birtist á vefsvæðum og netmiðlurum eins og BitTorrent og Kazaa. Vivendi segir að frumkóðinn lýsi þriðjungi leiksins, að sögn BBC. 30 manns frá Valve hefur unnið við Half-Life 2 að meðaltali síðustu fimm árin. Fyrsti hluti leiksins hefur selst í átta milljón eintökum.