Síða 1 af 1

Ræður lappinn minn við COD4?

Sent: Lau 24. Nóv 2007 18:59
af Daði29
Daginn/kvöldið.

Ég var að spá í því að hafa það gott í jólafríinu og fjárfesta í Call of Duty 4, en ég er að spá í því hvort hann eigi eftir að spilast vel á fartölvunni minni en hún er svona útbúin:

Örgjörvi: 2.0GHz Intel Core2 Duo T7300 - með 4MB flýtiminni
Minni: 2GB Dual DDR2 800MHz 200pin + 1GB NAND flash
Harðdiskur:160GB Ultra ATA100 hljóðlátur harðdiskur 5400RPM
Skjár:15.4" WideScreen WXGA CrystalBrite með 1280x800dpi
Skjákort:256MB DDR Geforce Go 8600GT með allt að 768MB deildu minni
Stýrikerfi:Windows Vista Home Premium

Hvað segiði, vélin nógu góð?

Sent: Lau 24. Nóv 2007 19:51
af gunnargolf

Sent: Lau 24. Nóv 2007 19:58
af Daði29
Ok, en er ég að fara geta spilað hann á bestu stillingunum eða? - og er það ógáfulegt að spila svona stóran leik á fartölvu?

Sent: Lau 24. Nóv 2007 22:20
af Yank
Daði29 skrifaði:Ok, en er ég að fara geta spilað hann á bestu stillingunum eða? - og er það ógáfulegt að spila svona stóran leik á fartölvu?


Það er ólíklegt.
Leikir á laptop eru svipað og kynlíf með 60 ára Harlem hóru það er aldrei skemmtilegt :shock:

Sent: Lau 24. Nóv 2007 22:42
af Xyron
Yank skrifaði:Leikir á laptop eru svipað og kynlíf með 60 ára Harlem hóru það er aldrei skemmtilegt :shock:


talað af reynslu þá eða? :D

Sent: Lau 24. Nóv 2007 22:51
af GuðjónR
Xyron skrifaði:
Yank skrifaði:Leikir á laptop eru svipað og kynlíf með 60 ára Harlem hóru það er aldrei skemmtilegt :shock:


talað af reynslu þá eða? :D

bwahahahaha....lýstu þessari reynslu þinni nánar fyrir okkur Yank :D:D:D

Sent: Lau 24. Nóv 2007 22:56
af Yank
GuðjónR skrifaði:
Xyron skrifaði:
Yank skrifaði:Leikir á laptop eru svipað og kynlíf með 60 ára Harlem hóru það er aldrei skemmtilegt :shock:


talað af reynslu þá eða? :D

bwahahahaha....lýstu þessari reynslu þinni nánar fyrir okkur Yank :D:D:D


jeje, annars er ég hreinn sveinn sko :oops:

Sent: Lau 24. Nóv 2007 23:21
af zedro
Yank skrifaði:jeje, annars er ég hreinn sveinn sko :oops:

:shock: You poor poor thing

Sent: Lau 24. Nóv 2007 23:26
af GuðjónR
Zedro skrifaði:
Yank skrifaði:jeje, annars er ég hreinn sveinn sko :oops:

:shock: You poor poor thing

liar liar....pants on fire...

Sent: Lau 24. Nóv 2007 23:26
af Gúrú
Simple googeling:

OS: XP or Vista
Processor: 2.6ghz Pentium IV or equivalent (3.2ghz recommended for Vista)
RAM: 1024mb (1536mb recommended for Vista)
Video Card: DirectX 9-compliant Shader 3.0 card with 128 MB of DDR Video Memory (256 MB recommended) AGP 8x or PCI-Express x16
Sound Card: 16-bit DirectX 9-compliant sound card

DirectX9 for XP and 10 for Vista, 8 gigs HD space + 600mb for swap file.

Supported chipsets:

Nvidia Geforce 6/7/8 series

ATi X800 or higher

Sent: Sun 25. Nóv 2007 01:01
af Daði29
er það þá ekkert vit í því hjá mér að fá þennan leik ef ég ættla að spila hann í fartölvunni? / hvað er það þá sem er svo hræðilegt við það að spila stóra leiki á fartölvurnar?

Sent: Sun 25. Nóv 2007 02:00
af Yank
Daði29 skrifaði:er það þá ekkert vit í því hjá mér að fá þennan leik ef ég ættla að spila hann í fartölvunni? / hvað er það þá sem er svo hræðilegt við það að spila stóra leiki á fartölvurnar?


Þú getur alveg spilað þennann leik. En það verður aldrei í fullum gæðum.
Þetta er góður leikur og vel skrifaður, ætti því að virka vel.

Sent: Mán 26. Nóv 2007 14:13
af ÓmarSmith
Yank skrifaði:
GuðjónR skrifaði:
Xyron skrifaði:
Yank skrifaði:Leikir á laptop eru svipað og kynlíf með 60 ára Harlem hóru það er aldrei skemmtilegt :shock:


talað af reynslu þá eða? :D

bwahahahaha....lýstu þessari reynslu þinni nánar fyrir okkur Yank :D:D:D


jeje, annars er ég hreinn sveinn sko :oops:



Hmm.. Ég sá nú reyndar glitta í YANK á Istegade í Köben núna um helgina. Hann var að koma út af " Toplös bar " ;)

Eflaust verið þar í " Dirty beer "

Sent: Mið 02. Jan 2008 03:44
af Obeze
Þú ert greinilega ekki að borga nóg ;)

Yank skrifaði:
Daði29 skrifaði:Ok, en er ég að fara geta spilað hann á bestu stillingunum eða? - og er það ógáfulegt að spila svona stóran leik á fartölvu?


Það er ólíklegt.
Leikir á laptop eru svipað og kynlíf með 60 ára Harlem hóru það er aldrei skemmtilegt :shock:

Sent: Mið 02. Jan 2008 05:34
af Blackened
Obeze skrifaði:Þú ert greinilega ekki að borga nóg ;)

Yank skrifaði:
Daði29 skrifaði:Ok, en er ég að fara geta spilað hann á bestu stillingunum eða? - og er það ógáfulegt að spila svona stóran leik á fartölvu?


Það er ólíklegt.
Leikir á laptop eru svipað og kynlíf með 60 ára Harlem hóru það er aldrei skemmtilegt :shock:


Hætta að svara gömlum þráðum með algjörlega gagnslausum svörum? :D