Síða 1 af 1

Need For Speed ProStreet

Sent: Þri 20. Nóv 2007 00:40
af hsm
Sælir
Ég er með NFS ProStreet
Og þetta eru kröfurnar sem hann gerir til velbúnaðar (lágmark hlýtur að vera)

OS - Windows XP/Vista (FAT16 and FAT32 File Systems are not supported by Digital Delivery)
Processor – 2.8GHz or faster (Windows Vista requires 3.0 GHz)
Memory – 512 MB RAM (Windows Vista requires 1 GB RAM)
Hard Drive – 8.1 GB (16 GB required for Digital Delivery)
DVD Drive - 8 SPEED (not required for Digital Delivery)
Video Card – 128 MB with Pixel Shadar 2.0 (AGP and PCIe only)*
Sound Card - DirectX 9.0c compatible
DirectX - Version 9.0c
Online Multiplayer – 512 Kbps or faster; 2-8 Players
Input - Keyboard, Mouse
Optional – USB Steering Wheel / Dual Analogue Gamepad

*Supported chipsets: NVIDIA GeForce FX 5950 greater (GeForce MX series not supported); ATI Radeon 9500 or greater. Laptop versions of these chipsets may work but are not supported. Updates to your video and sound card drivers may be required.


Ég setti allt í lægstu upplausn og hann er enganveginn að virka :(
Höktir alveg hrikalega og er þar af leiðandi ekki spilandi.
Ef einhver er að spila þennan leik og hann keyrir vel þá mátt þú láta í þér heyra og hvaða vélbúnað þú ert með :D

Ég er með þennan sem er í undirskriftinni :?

Sent: Þri 20. Nóv 2007 00:45
af axyne
er að keyra hann í 1920*1200 og virkar fínt.

flest stillt á medium, hef ekki prufað að stilla á high.

intel 6750 @ 3ghz
2 gíg minni
geforce 8880 gts 320Mb

Vista home premium.

Sent: Þri 20. Nóv 2007 10:04
af ÓmarSmith
XBOX360 og málið er dautt. Allt HIGH og 720P.

hehe

Sent: Þri 20. Nóv 2007 14:46
af hsm
ÓmarSmith skrifaði:XBOX360 og málið er dautt. Allt HIGH og 720P.

hehe

Ekki málið ég kíki þá bara til þín og spila leikinn og málið er dautt :D

Sent: Þri 20. Nóv 2007 19:47
af Cikster
Leikurinn virkar hörmulega hjá mér á E6400, 2gb minni, 8800 gts 320mb í lægstu upplausn en þegar ég er að spila hann í 1680x1050 þá er hann mjög smooth.

Veit ekki alveg hvernig þeir fóru að því að gera þetta en ég mundi persónulega kalla þetta galla í leiknum, sérstaklega þar sem leikurinn fer alltaf yfir í 800x600 upplausnina þegar ég starta honum aftur.

Sent: Lau 24. Nóv 2007 19:10
af hsm
Cikster skrifaði:Leikurinn virkar hörmulega hjá mér á E6400, 2gb minni, 8800 gts 320mb í lægstu upplausn en þegar ég er að spila hann í 1680x1050 þá er hann mjög smooth.

Veit ekki alveg hvernig þeir fóru að því að gera þetta en ég mundi persónulega kalla þetta galla í leiknum, sérstaklega þar sem leikurinn fer alltaf yfir í 800x600 upplausnina þegar ég starta honum aftur.


Hvaða stýrikerfi ert þú með ??