Valve - Orange Box

Skjámynd

Höfundur
einzi
spjallið.is
Póstar: 439
Skráði sig: Þri 27. Maí 2003 11:25
Reputation: 1
Staðsetning: Ísafjörður
Staða: Ótengdur

Valve - Orange Box

Pósturaf einzi » Fös 19. Okt 2007 11:15

Hverjir eru búnir að prófa

Portal
Team Fortress 2
HL2 - Episode 2


Portal finnst mér bara snilld og hefur bara endalaust skemmtanagildi fyrir mig .. Endalaust hvað maður getur leikið sér að komast í gegnum erfiðu borðin.

TF2 .. eitt orð .. snilld. Eru einhverjir hér byrjaðir að spila mikið?

HL2 - Ep2 .. Tók eftir því að myndin blurast þegar maður snýr sér hratt og ýmislegar bætingar á grafík. Svo ekki sé talað um söguþráðin sem ég ætla ekki að nefna hér en vá talandi um að gera mann hooked.




fr0sty
Fiktari
Póstar: 68
Skráði sig: Fim 12. Jan 2006 22:43
Reputation: 0
Staða: Ótengdur

Pósturaf fr0sty » Fös 19. Okt 2007 11:32

já orange box er frekar mikil snilld, portal er náttúrulega eitt það skemmtilegasta sem ég hef spilað lengi og TF2 er bara nokkuð flottur, veit ekki alveg hvort að ég fýli hann nógu mikið samt. Eina slæma við Orange box er að það tók ekki nema 4 tíma að klára ep2.


Hp NC8430 lappi: Intel Core 2 Duo 7200, 2gb minni, 80gb hd, Ati x1600...

Skjámynd

ManiO
Besserwisser
Póstar: 3963
Skráði sig: Fim 08. Jún 2006 18:40
Reputation: 0
Staðsetning: Seltjarnarnes
Staða: Ótengdur

Pósturaf ManiO » Fös 19. Okt 2007 11:48

Langar geðveikt í Portal, er frekar spenntur fyrir TF2 en hef litlar sem engar vonir um Ep2 þar sem HL2 og Ep1 voru skelfilega leiðinlegir, fyrir utan eitt og eitt puzzle í HL2.


"Knowledge is knowing that a tomato is a fruit,
wisdom is knowing not to put one in a fruit salad."

Skjámynd

Höfundur
einzi
spjallið.is
Póstar: 439
Skráði sig: Þri 27. Maí 2003 11:25
Reputation: 1
Staðsetning: Ísafjörður
Staða: Ótengdur

Pósturaf einzi » Fös 19. Okt 2007 11:49

já .. verst að þetta er svo gaman að maður klárar á einu kvöldi .. er reyndar ekki búinn með ep2 því að portal er svo skemmtilegur. en það er flott hvernig vasaljósið varpar skugga af hlutum fyrir framan þig í ep2




Andriante
spjallið.is
Póstar: 407
Skráði sig: Lau 04. Jún 2005 22:39
Reputation: 2
Staða: Ótengdur

Pósturaf Andriante » Fös 19. Okt 2007 12:39

Ég er ekkert að fíla portal neitt í ræmur, ég fæ hausverk þegar umhverfið er að snúast endalaust í hringi..

TF er ég búinn að spila helling og orðinn nokkuð góður. Er með 14 tíma spilaða og 60% lokið í achievements




McArnar
Fiktari
Póstar: 62
Skráði sig: Fim 24. Nóv 2005 10:22
Reputation: 0
Staða: Ótengdur

Pósturaf McArnar » Lau 27. Okt 2007 16:46

TF2 er mjög skemmtilegur...keypti hann stand alone á steam. Kostaði 20$ og er hann þess virði. Skemmtilegt team play.


Giddiabb

Skjámynd

Revenant
</Snillingur>
Póstar: 1034
Skráði sig: Fim 24. Jún 2004 12:36
Reputation: 132
Staða: Ótengdur

Pósturaf Revenant » Lau 27. Okt 2007 16:53

Eins og einhver sagði, hefði portal verið helmingi lengri, EP2 helmingi lengri og TF2 með tvöfalt fleirri möp þá hefði orange box fengið 10/10 hjá öllum.



Skjámynd

Höfundur
einzi
spjallið.is
Póstar: 439
Skráði sig: Þri 27. Maí 2003 11:25
Reputation: 1
Staðsetning: Ísafjörður
Staða: Ótengdur

Pósturaf einzi » Mán 29. Okt 2007 09:27

true allir mættu þeir vera lengri, en því er að kenna þessu episode framsetningu hjá þeim. fólk er náttúrulega að froðufella yfir að fá nýtt content og vill fá það í gær. finnst þetta mun skárra en að bíða í 3 ár eftir nýju efni.

portals finnst mér vera miklu meira en bara þessi stutti söguþráður því þrautirnar og map making munu endast miklu lengur.

TF2 FTW!!! ;)



Skjámynd

noizer
Tölvutryllir
Póstar: 699
Skráði sig: Fös 24. Sep 2004 18:40
Reputation: 1
Staða: Ótengdur

Pósturaf noizer » Mán 29. Okt 2007 19:31

Portal og TF2 eru snilld, ásamt hinum leikjunum, þá að TF2 laggi nokkuð í Xbox 360 útgáfunni, en valve var víst að senda út patch sem ég vona að virki



Skjámynd

Helfari
Græningi
Póstar: 26
Skráði sig: Mið 25. Feb 2004 15:04
Reputation: 0
Staðsetning: Iceland
Staða: Ótengdur

Pósturaf Helfari » Þri 30. Okt 2007 17:20

Heldur sagan áfram frá half life 2 eða frá viðbótinni ?


never sharpen a boomerang

Skjámynd

Revenant
</Snillingur>
Póstar: 1034
Skráði sig: Fim 24. Jún 2004 12:36
Reputation: 132
Staða: Ótengdur

Pósturaf Revenant » Þri 30. Okt 2007 17:37

Helfari skrifaði:Heldur sagan áfram frá half life 2 eða frá viðbótinni ?


Heldur áfram frá episode 1, sem er framhald af half-life 2 orginal :)



Skjámynd

GuðjónR
Stjórnandi
Póstar: 16519
Skráði sig: Fim 29. Ágú 2002 18:46
Reputation: 2117
Staðsetning: Hérna
Hafðu samband:
Staða: Ótengdur

Pósturaf GuðjónR » Þri 30. Okt 2007 20:19

Ég er fastur í Portal :oops:




DoRi-
</Snillingur>
Póstar: 1023
Skráði sig: Mið 20. Okt 2004 19:18
Reputation: 0
Staðsetning: 127.0.0.1
Hafðu samband:
Staða: Ótengdur

Pósturaf DoRi- » Þri 30. Okt 2007 21:30

GuðjónR skrifaði:Ég er fastur í Portal :oops:


hvar, og hvernig í andsk fórstu að því?




Andriante
spjallið.is
Póstar: 407
Skráði sig: Lau 04. Jún 2005 22:39
Reputation: 2
Staða: Ótengdur

Pósturaf Andriante » Þri 30. Okt 2007 23:41

DoRi- skrifaði:
GuðjónR skrifaði:Ég er fastur í Portal :oops:


hvar, og hvernig í andsk fórstu að því?


haha ég festist í þriðja borðinu í tutorialinu og nennti svo ekki að spila hann meira.



Skjámynd

GuðjónR
Stjórnandi
Póstar: 16519
Skráði sig: Fim 29. Ágú 2002 18:46
Reputation: 2117
Staðsetning: Hérna
Hafðu samband:
Staða: Ótengdur

Pósturaf GuðjónR » Mið 31. Okt 2007 00:15

Andriante skrifaði:
DoRi- skrifaði:
GuðjónR skrifaði:Ég er fastur í Portal :oops:


hvar, og hvernig í andsk fórstu að því?


haha ég festist í þriðja borðinu í tutorialinu og nennti svo ekki að spila hann meira.

Já ég held ég sé þar einhversstaðar....fer bara í endalausa hringi.



Skjámynd

Höfundur
einzi
spjallið.is
Póstar: 439
Skráði sig: Þri 27. Maí 2003 11:25
Reputation: 1
Staðsetning: Ísafjörður
Staða: Ótengdur

Pósturaf einzi » Mið 31. Okt 2007 00:30

gaur .. ef þú ert fastur í 3ja borði í tutorial .. hvernig á þér þá eftir að ganga í advanced borðunum

en youtube hefur mjög mikið af tutorials fyrir portals, líka advanced borðin



Skjámynd

GuðjónR
Stjórnandi
Póstar: 16519
Skráði sig: Fim 29. Ágú 2002 18:46
Reputation: 2117
Staðsetning: Hérna
Hafðu samband:
Staða: Ótengdur

Pósturaf GuðjónR » Mið 31. Okt 2007 09:06

einzi skrifaði:gaur .. ef þú ert fastur í 3ja borði í tutorial .. hvernig á þér þá eftir að ganga í advanced borðunum

Ílla ?



Skjámynd

GuðjónR
Stjórnandi
Póstar: 16519
Skráði sig: Fim 29. Ágú 2002 18:46
Reputation: 2117
Staðsetning: Hérna
Hafðu samband:
Staða: Ótengdur

Pósturaf GuðjónR » Mið 07. Nóv 2007 19:10

Reyndar ekki svo ílla...eftir að kiddi útskýrði fyrir mér plottið á msn...kláraði leikinn á einu kvöldi.
Svoltið spes að fá súkkulaðiköku í verðlaun :)
Skemmtilegur leikur.



Skjámynd

ManiO
Besserwisser
Póstar: 3963
Skráði sig: Fim 08. Jún 2006 18:40
Reputation: 0
Staðsetning: Seltjarnarnes
Staða: Ótengdur

Pósturaf ManiO » Mið 07. Nóv 2007 19:38

GuðjónR skrifaði:Svoltið spes að fá súkkulaðiköku í verðlaun :)
Skemmtilegur leikur.


But the cake is a lie :cry:


"Knowledge is knowing that a tomato is a fruit,

wisdom is knowing not to put one in a fruit salad."

Skjámynd

GuðjónR
Stjórnandi
Póstar: 16519
Skráði sig: Fim 29. Ágú 2002 18:46
Reputation: 2117
Staðsetning: Hérna
Hafðu samband:
Staða: Ótengdur

Pósturaf GuðjónR » Mið 07. Nóv 2007 19:46

4x0n skrifaði:
GuðjónR skrifaði:Svoltið spes að fá súkkulaðiköku í verðlaun :)
Skemmtilegur leikur.


But the cake is a lie :cry:

nope...not in the end...there it is :)



Skjámynd

Höfundur
einzi
spjallið.is
Póstar: 439
Skráði sig: Þri 27. Maí 2003 11:25
Reputation: 1
Staðsetning: Ísafjörður
Staða: Ótengdur

Pósturaf einzi » Mið 07. Nóv 2007 20:47

GuðjónR skrifaði:
4x0n skrifaði:
GuðjónR skrifaði:Svoltið spes að fá súkkulaðiköku í verðlaun :)
Skemmtilegur leikur.


But the cake is a lie :cry:

nope...not in the end...there it is :)



http://youtube.com/watch?v=RthZgszykLs .. and here it is