Síða 1 af 1

Halo 3 miðnæturpartí í BT þriðjudaginn 25. september

Sent: Fös 21. Sep 2007 10:37
af Skarsnik
Langaði að koma á framfæri að BT í samstarfi við xbox360.is stendur fyrir Halo 3 miðnæturpartíi þriðjudaginn 25. september í BT Skeifunni.

Húsið opnar kl. 11 og verður á boðstólnum pizzur, gos og nammi og hægt að fá að prófa Halo 3.
Svo kl. 23:59 byrjar salan á Halo.

Meiri upplýsingar hér:
http://www.xbox360.is/index.php?showtopic=5201

Sent: Fös 21. Sep 2007 11:40
af ÓmarSmith
hversu...>Sveittt verður þetta party ;)

Sent: Fös 21. Sep 2007 12:15
af Skarsnik
Þetta verður bara snilld ;) Halo 3, pizzur, gos.. hvað þarf maður meira? ;)

Sent: Fös 21. Sep 2007 12:26
af ÓmarSmith
Góða PC og Crysis !!!!

;)

Sent: Fös 21. Sep 2007 12:47
af TechHead
ÓmarSmith skrifaði:Góða PC og Crysis !!!!

;)


Algerlega :D Crysis PWNZ Halo

Sent: Fös 21. Sep 2007 13:10
af Skarsnik
TechHead skrifaði:
ÓmarSmith skrifaði:Góða PC og Crysis !!!!

;)


Algerlega :D Crysis PWNZ Halo


Nei, Halo er til en ekki Crysis ;)

Sent: Fös 21. Sep 2007 13:44
af ManiO
Pff, báðir eru innantómir leikir sem selja útá grafík.

Sent: Fös 21. Sep 2007 14:11
af ÓmarSmith
uhh
WRONG... Halo er ekki að fara að selja út á grafík heldur sögu.

Skammarlega lásí grafík í Halo 3 miðað við að þetta á að vera stærsti XBOX360 titill frá upphafi !!


Crysis hinsvegar er búinn að fá verðlaun á E3 og öllum stærri Leikjaráðstefnum síðastliðin 2 ár. Og hann er ekki einu sinni kominn út ;)


Single Player demo dettur inn á Þriðjudag !!! WHOOHOOO

Sent: Fös 21. Sep 2007 14:47
af Prags9
4x0n skrifaði:Pff, báðir eru innantómir leikir sem selja útá grafík.


Haha sammála pælingunni, En veit ekkert með leiki.
Ég fékk mér Nintendo Wii, Ég fýla góða spilun meira en góða grafík.

Sent: Fös 21. Sep 2007 16:40
af ManiO
ÓmarSmith skrifaði:uhh
WRONG... Halo er ekki að fara að selja út á grafík heldur sögu.


AHAHAHAHAHAHAHHAHAHAHA! Saga í Halo :lol: Þetta er eins og að segja að Upprunalega Texas Chainsaw Massacre hafi verið létt rómantísk gamanmynd :roll:

Sent: Fös 21. Sep 2007 17:28
af Skarsnik
4x0n skrifaði:
ÓmarSmith skrifaði:uhh
WRONG... Halo er ekki að fara að selja út á grafík heldur sögu.


AHAHAHAHAHAHAHHAHAHAHA! Saga í Halo :lol: Þetta er eins og að segja að Upprunalega Texas Chainsaw Massacre hafi verið létt rómantísk gamanmynd :roll:


Uhhh.. var hún það ekki? a man and his chainsaw :)

Sent: Lau 22. Sep 2007 01:37
af Birkir
Skarsnik skrifaði:
4x0n skrifaði:
ÓmarSmith skrifaði:uhh
WRONG... Halo er ekki að fara að selja út á grafík heldur sögu.


AHAHAHAHAHAHAHHAHAHAHA! Saga í Halo :lol: Þetta er eins og að segja að Upprunalega Texas Chainsaw Massacre hafi verið létt rómantísk gamanmynd :roll:


Uhhh.. var hún það ekki? a man and his chainsaw :)


„in a night-time telly kind of way.“ ? :P

Sent: Mán 24. Sep 2007 00:12
af Skarsnik
Fyrstu reviews lofa MJÖG góðu! 9.7 í meðaleinkunn so far:
http://www.metacritic.com/games/platfor ... q=halo%203

BT Skeifunni, þriðjudag.. allir mæta! :)

Sent: Mán 24. Sep 2007 16:23
af Stebet
Halo 3 samkvæmt reviews stefnir í að vera einn besti Xbox titill frá upphafi. Multiplayerið er víst sjúklega skemmtilegt og single playerið frábært.

Crysis demóinu seinkað um mánuð, svei!

Þá er það bara Halo 3 næstu mánuðina og svo Crysis. Bæði best! Ekkert Crysis > Halo 3 eða öfugt rugl hér.

Sent: Þri 25. Sep 2007 10:23
af Runar
Ég var einmitt að kaupa mér Xbox360 í gær til að getað spilað Halo 3, en ég nenni varla að mæta á þessa miðnætursýningu.. lifi alveg af 1 dag :) annars er ég að spila Crysis MultiPlayer betuna.. það dugar mér á meðan ;) btw.. hún er AWESOME! ég er ótrúlegur camper með helvítis sniperinn.. eins og í CS :P

Sent: Fös 28. Sep 2007 15:06
af ManiO
Tvo stór vandamál varðandi Halo 3. Í fyrsta lagi ónýtir SE diskar útaf gölluðu hulstri (nota bene tekur 2 vikur að fá nýjan disk og það í Bretlandi), og svo hitt, http://kotaku.com/gaming/defective/halo ... 304600.php, njótið vel :D

Sent: Lau 29. Sep 2007 11:07
af ManiO
Og enn eitt til að gleðja alla Halo 3 aðdáendur. Leikurinn er í 640p en ekki 720p eða 1080p eins og boxið segir. Bungie og Microsoft FTW!

Sent: Lau 06. Okt 2007 15:23
af Skarsnik
Hef ekki heyrt um einn einasta rispaðan Halo 3 disk hér á Íslandi.
Bungie eru búnir að útskýra þetta með "640p" og það er ekkert stórmál. Bæði leikir á 360 og PS3 sem hafa gert þetta áður.

Video úr GameTíví frá miðnæturopnuninni:
http://www.youtube.com/watch?v=hDw4kQvLeZI