Síða 1 af 1
Metal Gear ofmetin?
Sent: Þri 16. Sep 2003 19:02
af ICM
Ég var nú að láta sannfæra mig um að metal gear solid 2 væri snilld og keypti mér substance og hann væri betri en Splinter Cell. Söguþráðurinn virðist vera ágæftur en hræðilegri myndavél hef ég ekki séð í áraraðir, það er svosem hægt að spila hann FPS en eins og svo oft með svona PS2 leiki þá er bara hægt að hafa það þegar maður er að skjóta en ekki hlaupa um sem er bara eintóm heimska af framleiðendunum. auk þess þoli ég ekki svona leiki þar sem myndavélin lætur eins og hún hafi sitt eigið líf. tónlistin að breytast stanslaust ef maður gengur á milli herbergja. hvernig á maður að skjóta einhvern ef hann er að koma að manni og myndavél snýst allt í einu ofanfrá og maður sér ekki kallin á skjánum sem maður ætlar að drepa... mörg algeng hljóð eru eins og á NES í gamladaga. Aðal persónan er líka faggaleg og ég gæti endalaust talið upp óþolandi galla sem ekkert mál hefði verið að laga. Ekkert nema innilokunarkennd
Fyrstu viðbrögð : Splinter Cell tekur þennan leik svoleiðis í nær alla staði. Allavega hefur maður fulla stjórn á myndavéllinni þar og það eru ekki óþolandi hljóð og annað eins rugl. Söguþráðurinn þar er líka aðeins líklegri enda Tom Clancy saga.
Sent: Þri 16. Sep 2003 19:27
af elv
Veit ekki með 2 en 1 var og er snilld.
Fannst Splinter Cell slappari en 1 á PSONE en það er bara ég.
Sent: Þri 16. Sep 2003 19:35
af aRnor`
Metalgear 1 , var svo mikil snilld , þetta er 1stk besti leikur hugsanlega sem ég hef séð. allt saman var snilld við hann. Á hans tima var enginn leikur svo flottur. Samt sem áður kom leikur er hét Metal Gear Sons of liberty og ég spilaði hann frá upphafi til enda , en hann var langt í frá því að toppa leik 1 , hef ekki spilað þennann nýja
Sent: Þri 16. Sep 2003 19:49
af elv
Sammála Metal Gear Solid 1 er besti leikur sem ég hef spilad
r
Sent: Þri 16. Sep 2003 19:53
af ICM
elv skrifaði:Veit ekki með 2 en 1 var og er snilld.
Fannst Splinter Cell slappari en 1 á PSONE en það er bara ég.
tekur það með inní reikningin að þú hefur sennilegast ekki spilað MGS1 lengi? Allir leikir virðast betri í minninu á manni en þeir virkilega eru. t.d. er fólk ennþá að halda því fram að half life sé besti single player leikur sem gerður hefur verið þó hann sé orðið þvílíkt rusl samanborið við nútíma sp leiki. Kröfurnar aukast jafnt og þétt en tilfinningarnar sem gömlu leikirnir vöktu hjá manni útaf því að það var ekkert betra til standa fastar í manni og skerðir hæfni manns til að gagnrína leiki hlutlaust.
Sent: Þri 16. Sep 2003 19:55
af Roger_the_shrubber
Jamm, ég verð eiginlega að vera sammála þér IceCaveman, þótt ég sé Konami/Kojima-fanboy
MGS2 er líka alltof léttur. Mér finnst samt Splinter Cell voðalega óþægilegur(mín skoðun). Á hann samt ekki.
En MGS(1) var bara snilld.
Kíkti á hann í gær m.a.s.
Re: r
Sent: Þri 16. Sep 2003 19:57
af elv
IceCaveman skrifaði:elv skrifaði:Veit ekki með 2 en 1 var og er snilld.
Fannst Splinter Cell slappari en 1 á PSONE en það er bara ég.
tekur það með inní reikningin að þú hefur sennilegast ekki spilað MGS1 lengi? Allir leikir virðast betri í minninu á manni en þeir virkilega eru. t.d. er fólk ennþá að halda því fram að half life sé besti single player leikur sem gerður hefur verið þó hann sé orðið þvílíkt rusl samanborið við nútíma sp leiki. Kröfurnar aukast jafnt og þétt en tilfinningarnar sem gömlu leikirnir vöktu hjá manni útaf því að það var ekkert betra til standa fastar í manni og skerðir hæfni manns til að gagnrína leiki hlutlaust.
Skal viðurkenna það.
En enginn leikur sem ég hef spilað síðan hefur vakið upp jöfn viðbrögð hjá mér......lýg aðeins Silent Hill er mest spooky leikur sem ég hef spilað vá það var líka algör snilld með dual shockið og allt.
Verst var að þeir breytu leiknum aðeins frá Demoinu, dvergarnir með klærnar voru lítil börn með hnífa í Demoinu, scary shit
Sent: Þri 16. Sep 2003 20:01
af Roger_the_shrubber
Ég spilaði Silent Hill demo-ið í myrkri eftir áskorun frá vini mínum.. 'nuff said!
En mér fannst svona helst bara skólinn og sjúkrahúsið vera eitthvað scary í leinum sjálfum
[/quote]
Sent: Þri 16. Sep 2003 22:18
af aRnor`
MGS1, ég var Öll jólin að Klára þennann leik þetta var frá 10 að morgni til 4 að nóttu , aftur og aftur, svo bara karakterarnir
Solid Snake ( hét í endann David )
Otacon
Meryl
Raven
Sniper Wolf
Colonel
O.fl.
Sá sem spilaði þetta man auðvitað eftir snilldina þegar Otacon kom með hankerchief og tómastsósu þegar maður var læstur inní búrið eftir að Meryl var skotin af sniperwolf á langa ganginum.
Það var svo mikið að sniðugu í þessum leik. Án djóks þá er þetta ekki eins og þú ert að segja " icecaveman" bróðir minn er að leika sér í þessu, þessi leikur er bara The leikur.
Sent: Þri 16. Sep 2003 23:17
af Roger_the_shrubber
En hverjir hér ætla að kaupa endurgerðina í Gamecube? Allavega ég
h
Sent: Þri 16. Sep 2003 23:21
af ICM
Roger_the_shrubber skrifaði:En hverjir hér ætla að kaupa endurgerðina í Gamecube? Allavega ég
ætla þeir loksins að hafa almennilegt myndavélakerfi eða ætla þeir að halda við þetta aulalega, barnslega, og í alla staði heimskulega kerfi sem er nú? Ha það er maður að ganga hjá horninu og ég ætla að hlaupa að honum og kíla hann en neinei myndavélin snýst og hann fer útaf myndinni og maður sér ekkert hvað er að gerast og hann fer að skjóta á mann og maður er of seinn að grípa byssu og skjóta á það sem er ekki í myndavélar færi
Sent: Þri 16. Sep 2003 23:23
af aRnor`
satt
Gamecube hefur alltaf verið einhvað funky
Sent: Þri 16. Sep 2003 23:26
af Roger_the_shrubber
Hmmm? MGS(1) endurgerð, ég veit ekkert um það, held að stjórnunin sé eitthvað "wobbly" sem stendur plús það að leikurinn höktar eins og flogaveikur Parkinsons-sjúklingur, til að nota nokkuð heimskulega líkingu
Info posted as soon as available
Sent: Mið 17. Sep 2003 07:53
af elv
Hann er til fyrir PC
h
Sent: Mið 17. Sep 2003 13:54
af ICM
elv skrifaði:Hann er til fyrir PC
það skiptir engu máli á hvaða tölvu hann er, allavega hef ég séð hann á ps2 og xbox og á báðum er hann með hræðilega ónákvæma myndavél og ég efast um að það sé eitthvað öðruvísi á PC þó það sé stýrt með mús í staðin, myndavélin hreyfist ennþá eins og það sé hálfviti á lyfjum að stýra henni. hver er þá tilgangurinn með að hafa byssu ef það er ekki hægt að nota hana almennilega?
f
Sent: Mið 17. Sep 2003 17:42
af ICM
er nú búin að spila MGS2 substance núna eitthvað til að geta dæmt smá.
Flest í honum er nokkuð gott fyrir utan það sem ég hef nefnt fyrr. þó mætti vera aðeins minna af þessari japönsku bull teiknimynda stemmingu sem er í kringum metal gear...
Skortur á öllum raunveruleika hvað söguþráð varðar, yfirnáttúrulegir hluttir og ef einhver sér þig þá kemur upphrópunarmerki og allskonar grín sem eyðileggur stemminguna í leiknum. Síðan er það fyrsta persónan sem er "erfiðara" að drepa en hinar, einhver kelling það þarf að skjóta hana marg oft með deifilyfi sem venjulegir kallar þurfa bara eitt skot af en þarf einhverja tugi í eina kellingu og konur þurfa oftast minna af svona til að hafa áhrif heldur en vel massaðir kallar, að öðru leiti fyrir utan svona bull þá er þetta nokkuð góður leikur þegar maður sættir sig við þessar óþolandi stýringar sem er reyndar aldrei hægt að venjast til fulls því það eru engin rök fyrir því hvernig myndavélin hreyfist..
Sömu framleiðendur mættu gera leik eftir handriti sem er ekki samin af japönskum teiknimyndahöfundi þá væri það nokkuð góð niðurstaða