Síða 1 af 2

Serverinn okkar, og 1.6

Sent: Mán 15. Sep 2003 19:24
af Jakob
Þetta Steam kerfi er að gera mig brjálaðan!

Mjög illa gengur að uppfæra serverinn okkar í 1.6 útaf þessu helv!%"# Steam kerfi.
Já, það þarf líka að keyra Steam á serverum til að updeita... Forritið hefur bara aldrei náð að klára að uppfæra :-(
Semsagt, helmingurinn af server skránum eru 1.5 og hinn 1.6 :-(

Verið þolimóð, þetta kemur á endanum! i hope......

Sent: Mán 15. Sep 2003 19:42
af gumol
btw, ip-talan og port á CS servernum er?

Sent: Lau 20. Sep 2003 19:32
af Jakob
Serverinn er kominn með version 1.6 (1.1.2.0).
IP talan er 213.220.103.247 eða cs.vaktin.is.
Default port, 27015.

Sent: Lau 20. Sep 2003 19:39
af gumol
vei!!

gj

Sent: Lau 20. Sep 2003 21:09
af Fletch
Clientin er frekar böggaður líka...

Og þessi skjöldur er bara djók...
ALLTOF stór.. og hann ætti að skemmast / taka damage...

Fletch

Sent: Lau 20. Sep 2003 21:10
af Voffinn
Þetta steam dæmi í heildina er djók...

Ég nenni ekki að eltast við hvenær steam vil virka og ekki. Þá finn ég mér bara annan leik (sem er til btw. á linux :D) kveik3 :)

Sent: Lau 20. Sep 2003 21:23
af gumol
Voffinn skrifaði:...(sem er til btw. á linux :D)...

Sem kemur þessu máli btw ekkert við

Sent: Lau 20. Sep 2003 22:10
af elv
hvar finn ég 1,6 :oops:

Sent: Lau 20. Sep 2003 22:39
af aRnor`
Hérna félagi : http://static.hugi.is/games/hl/steam/St ... all_CS.exe

Svo einhverjar leiðbeiningar : sem ég tók af hjalp.tk

1.Náðu í þetta.Þetta er innanlands download og er 380mb
2.Installaðu "SteamInstall_CS.exe"
3.Ræstu steam og búðu til account
4.Velja "Steam > Games" og hægrismella á CS og velja install (þarf ekki alltaf)
5.velja "Steam > Server" laga filter svo þú sjáir CS og europe servera
6.Tengjast einverjum server og bíða LENGI á meðan leikurinn uppfærist
7.Ræsa ASE og velja optons > games
8.Fara í Not Installed og finna "Counter-Strike Steam"
9.Láta "auto search" fina leikinn fyrir þig og SPILA
Og ath! The all-seeing eye sér ekki leikinn fyrr enn þú ert búinn að tengjast einusinni!

Sent: Lau 20. Sep 2003 22:40
af elv
Þakka :D

Sent: Lau 20. Sep 2003 22:49
af GuðjónR
gj kobbi !!!

Sent: Sun 21. Sep 2003 08:59
af elv
Eeee önnur smá spurning um CS (hef aldrei spilað) er hægt að nota þetta með HL DEMO eða þarf ég fulla útgáfu??

Sent: Sun 21. Sep 2003 11:37
af GuðjónR
elv skrifaði:Eeee önnur smá spurning um CS (hef aldrei spilað) er hægt að nota þetta með HL DEMO eða þarf ég fulla útgáfu??

Fulla útgáfu og helst original cd-key annars áttu á hættu apð geta ekki spilað leikinn ef einhver annar er að spila með sama lykil.

Sent: Sun 21. Sep 2003 12:06
af elv
8-( jæja verð þá víst að halda mig við Wolfenstein

Sent: Sun 21. Sep 2003 19:38
af halanegri
Það er hægt að ná í þetta líka:

http://static.hugi.is/games/hl/steam/st ... l_full.exe


Þetta er með öllu, Opposing Force, CS, TFC, DMC, Ricochet og DoD. Það þarf bara að installa HL, síðan þessu, þá ertu með allt shitið.

Sent: Sun 21. Sep 2003 20:57
af elv
vantar HL :cry:

Sent: Fös 26. Sep 2003 16:46
af grjetar
hvað erþetta ACE?????

Sent: Fös 26. Sep 2003 16:56
af halanegri

Sent: Fös 26. Sep 2003 17:32
af gumol
ACE = tövur frá tölvulistanum

Sent: Fös 26. Sep 2003 19:45
af Voffinn
Hvernig er það... kobbi, ætliði ekki ða hafa 1.5 server uppi handa okkur ? :)

Sent: Fös 26. Sep 2003 20:09
af gumol
ekki svoleiðis junk ;)

Sent: Fös 26. Sep 2003 22:08
af kemiztry
WON serverarnir verða lagðir niður eftir nokkra daga... þannig það verður ekki mikið um 1.5 fyrir ykkur... nema kannski crackaðar útgáfur? hver veit..

Sent: Fös 26. Sep 2003 22:52
af gumol
synd, mér finnst þessi nýu 1.6 borð leiðinleg

Sent: Lau 27. Sep 2003 01:25
af halanegri
Skjöldurinn er ágætis vörn gegn awp hórum :wink:

Sent: Sun 28. Sep 2003 06:00
af prizna
Serverinn kemur EKKI upp aftur :-(
Vélin var ekki að meika allt þetta álag!