Síða 1 af 1

Vandamál með codename Panzers:phase two

Sent: Mið 11. Júl 2007 20:50
af Ic4ruz
Ég insstallaði leiknum sem gekk fint og siðan ætlaði ég að setja upp directx 9.0 þá kemur "This version of Directx is not comptabile with the version of windows insstaled" nú ég er með Windows XP X64 service pack 1. og siðan yti eg bara á ok. siðan reyndi ég að bara spila leikinn og þá kemur nátturulega error. siðan eru 2 möguleikar "ok" og "show error report" eg ýti á show error report sem er her að neðan:

Dear User!

This file contains detailed information on the problem occurred.
Save the file and forward it to your product Customer Support.
E-mail: support@cdv.de

------------------------------ Information ------------------------------

[Error Information]
3.4.77.0; 3002

[Protected Product Information]
CompanyName = CDV
ProductName = Codename Panzers - Phase II
BuildSignature = 3.04.077.000, 21.06.05
ProductGuid = {BB46048CD60EA07EC955F6726691F8FF}
BuildGuid = {d7b93228-b0b1-45b5-a7fb-3363fd414e93}

[Report Information]
ReportDateTime = 11. júlí 2007 20:23
ClientTimeZone = Greenwich Standard Time
ClientTimeBias = 0

[System Information]
System Information was not obtained because of "msinfo32" execution error.

ég keypti þennan disk i BT.

hafið þið lent i þessu áður?
get eg kannski niðurhalað þessa útgáfu af directx?

öll hjálp er vel þeginn,
og endilega ef ykkur vantar fleiri upplýsingar bara að spyrja!.

Sent: Fim 12. Júl 2007 14:18
af corflame
Downloadar DirectX 9.0c frá Microsoft fyrir Windows XP 64bit. Útgáfur sem fylgja með leikjum eru oftast eldri og bara fyrir 32bita Windows XP.