Síða 1 af 1

Sinclair Spectrum ZX

Sent: Þri 10. Apr 2007 09:09
af Gilmore
Fyrst það er verið að tala um gamla leiki hver man ekki eftir gamla góða Spectrum 48k.

Hvernig væri nú að rifja upp gamlar minningar og nefna einhverja uppáhaldsleiki!

Ég man sérstaklega eftir Bruce Lee, School Dayz, AticAtac.
Svo eru þeir "nýrri" eins og Operation Wolf og Operation Thunderbolt, Strider I og II.

Hérna er svo skemmtileg síða sem gaman er að skoða.

http://www.worldofspectrum.org/

Sent: Þri 10. Apr 2007 09:35
af elv
Bruce Lee er ekkert nema snilld.
Spila hann ennþá

Sent: Þri 10. Apr 2007 09:44
af ÓmarSmith
NAU .... man eftir þessu síðan ég átti Amstrad 64K með spólu.

Við pabbi erum búnir að klára Bruce Lee sirka 1000 sinnum


fæ þetta reyndar ekki til að virka á lappanum hjá mér .

any ideas ?