Breita PS2 svo til að taka líka ameríska leiki
Sent: Sun 18. Mar 2007 23:53
Veit eitthver hvernig maður breitir ps2 þannig að maður getur spilað ameríska leiki líka?
Tölvu og tækniáhuga samfélagið.
https://spjall.vaktin.is/
Blackened skrifaði:..Hvernig er ódýrara að kaupa ps2 frá bandaríkjunum.. fyrir 10þúsund eða eitthvað með öllu.. tollum og vsk..
heldur en að kaupa modchip á 4þúsund eða einhverja álíka lausn..
og síðan á hann eflaust leiki frá EU líka.. þannig að það er hálf kjánalegt að vera með 2 tölvur í gangi í einu
Harvest skrifaði:Blackened skrifaði:..Hvernig er ódýrara að kaupa ps2 frá bandaríkjunum.. fyrir 10þúsund eða eitthvað með öllu.. tollum og vsk..
heldur en að kaupa modchip á 4þúsund eða einhverja álíka lausn..
og síðan á hann eflaust leiki frá EU líka.. þannig að það er hálf kjánalegt að vera með 2 tölvur í gangi í einu
Hann/hún þarf væntanlega að kaupa kubbinn frá USA, með tollum og vaks.. þetta er mjög líklega í kringum 6þús sem hann mundi kosta kominn hingað.
Hann/hún þarf að setja hann í og ég geri ekki ráð fyrir að aðilinn sem um ræðir hafi mikla kunnáttu til þess. Ef svo skemmtilega vill til að einhver kann að setja það í, þá er þarf örugglega að bora honum og bara allt umstangið sem fylgir því.
Plús, ef þetta virkar svo ekki þá á hann það á hættu að vera búinn að eyðileggja bæði tölvuna og kubbinn....
Svo, jú ég mundi halda að hann græddi mikið meira á að fá sér bara nýja frá USA... (fær þá örugglega fjarstýringar og eitthvað með sem hann getur notað á gömlu vélina líka).
4x0n skrifaði:Harvest skrifaði:Blackened skrifaði:..Hvernig er ódýrara að kaupa ps2 frá bandaríkjunum.. fyrir 10þúsund eða eitthvað með öllu.. tollum og vsk..
heldur en að kaupa modchip á 4þúsund eða einhverja álíka lausn..
og síðan á hann eflaust leiki frá EU líka.. þannig að það er hálf kjánalegt að vera með 2 tölvur í gangi í einu
Hann/hún þarf væntanlega að kaupa kubbinn frá USA, með tollum og vaks.. þetta er mjög líklega í kringum 6þús sem hann mundi kosta kominn hingað.
Hann/hún þarf að setja hann í og ég geri ekki ráð fyrir að aðilinn sem um ræðir hafi mikla kunnáttu til þess. Ef svo skemmtilega vill til að einhver kann að setja það í, þá er þarf örugglega að bora honum og bara allt umstangið sem fylgir því.
Plús, ef þetta virkar svo ekki þá á hann það á hættu að vera búinn að eyðileggja bæði tölvuna og kubbinn....
Svo, jú ég mundi halda að hann græddi mikið meira á að fá sér bara nýja frá USA... (fær þá örugglega fjarstýringar og eitthvað með sem hann getur notað á gömlu vélina líka).
Þá þarf spennubreyti, sem eru á um 5000+kall.
4x0n skrifaði:En eitt við að flytja inn frá BNA, þá ef að náunginn á íslenska leiki vantar kostnaðinn fyrir íslensku vélina, sem er 10.000+.
Hvað þá að nota Swap magic eins og TechHead benti á?
http://www.modchipstore.com/PS2-Slide-C ... 16158.html
Harvest skrifaði:4x0n skrifaði:En eitt við að flytja inn frá BNA, þá ef að náunginn á íslenska leiki vantar kostnaðinn fyrir íslensku vélina, sem er 10.000+.
Hvað þá að nota Swap magic eins og TechHead benti á?
http://www.modchipstore.com/PS2-Slide-C ... 16158.html
Já, ef að það virkar fyrir þessa vél sem hann á held ég að það væri raunhæfasti kosturinn...
En ég mundi ekki fara að troða eitthverjum kubbum í mína vél ef að ég væri að spá í þessu...
ps. veistu hvort svona stykki er til fyrir xbox 360... þori ekki að taka hana í sundur og setha eitthvern kubb í hana