Síða 1 af 2

Myntbreyta fótboltaáhugamanna & óásættanleg verð á PS3

Sent: Mán 12. Feb 2007 21:11
af hakkarin
Ég fór inn á þennan vef og þar get ég skrifað t.d. 1000kr og séð hvað það er mikill penningur í dollurum og ég tékkaði á verðmunninum á ps3 dýrari hér og í usa og í usa þá er verðið

600$ ( 41.369kr) en hér 957$ (66.000kr)

Hvernig getur fólk eiglega sætt sig við þetta!

http://www.fotbolti.net/fullStory.php?id=44553

Sent: Mán 12. Feb 2007 22:07
af kemiztry
Hvað tengist Michael Owen verðmuni á PS3?

Re: rugl

Sent: Mán 12. Feb 2007 22:08
af zedro
hakkarin skrifaði:600$ ( 41.369kr) en hér 957$ (66.000kr)

Hvernig getur fólk eiglega sætt sig við þetta!

Tollurinn beibý :8)

hakkarin skrifaði:http://www.fotbolti.net/fullStory.php?id=44553

Ehhh ég er ekki allveg að skilja samhengið?

Sent: Mán 12. Feb 2007 22:15
af ICM
Þetta var svolítið sniðug auglýsing fyrir fotblolti.net :lol: og mintbreytan sem hann var að tala um er fyrir neðan fréttina...

Verður svo að setja þræðina þína upp betur næst, gengur ekki að setja RUGL í titil.

Hættið að væla yfir þessum verðum og fáið ykkur Xbox 360. Sony eru bara að notfæra sér hversu auðtrúa stuðningsmenn þeirra og troða uppá þá BetaMax.

Sent: Mán 12. Feb 2007 22:20
af zedro
Mér langar nú samt über mikið í PS3 :D

PS. Hakkarinn í næsta posti hafa betri titill mkey?
"rugl" segjir manni t.d. ekkert hvað posturinn þinn er um og minni líkur að fólk skoði hann.
Betra væri t.d. "Verðmunur PS3 á Íslandir og USA er rugl"

Sent: Mán 12. Feb 2007 22:37
af ICM
Uh nei PS3 þykir alltof dýr í USA líka. Nánast allir leikjaútgefendur eru búnnir að lýsa yfir vonbrygðum sínum með sölu á vélinni og krefjast þess af Sony að lækka verðið strax á þessu ári. Þetta er svona keðjuverkun, PS3 missir flesta exclusive leikina því það verður miklu stærri userbase með 360 og Xbox fær miklu betri leiki. Activision t.d. spáir því að Xbox 360 selji 5 milljónir á þessu tímabili meðan Wii og PS3 selji 4 (aukið forskot 360)

Það eina sem PS3 hefur framyfir eru örfáir Japanskir leikir meðan 360 fær alla vestrænu exclusive leikina. Stórir framleiðendur eins og Capcom hafa lýst því yfir að japanskir leikjaframleiðendur eru langt á eftir vestrænum, tekið skal fram að Japan er ekki lengur eins mikilvægt og það var fyrir 12 árum og eru bæði Evrópa og Norður Ameríka mikið stærri markaðir. PS3 selur mikið betur en Xbox 360 í Japan sem er eðlilegt enda þola þeir ekki amerískar vörur nema þær séu frá Apple, samt seldist mikið meira af Dead or Alive 4 á Xbox 360 heldur en Virtua Fighter 5 á PS3.

EA eru brjálaðir yfir hversu fáir leikir seljast með PS3 og segja sumir að fólk eigi að láta PS3 eiga sig og fá sér frekar Xbox 360 og Wii. Þeir eru ekki einu sem mæla með því, getur leitað að Wii60 á netinu.

Sent: Mán 12. Feb 2007 23:00
af CraZy
Kannski pínu off-topic en hvað ertu gamall :) ?

Sent: Mán 12. Feb 2007 23:23
af hakkarin
CraZy skrifaði:Kannski pínu off-topic en hvað ertu gamall :) ?


16 ára og stoltur af því! :twisted:

Sent: Mán 12. Feb 2007 23:58
af Heliowin
Ég nenni ekki að lesa alltaf það sama á BT spjallinu: http://bt.is/BT/spjall/Lesa.aspx?UMSRN=131625&svaedi=1

Edit: þess má nefna að ég er að viða að mér efni í ritgerð í félagsfræði sem skýrir áhuga minn á BT spjallinu.

Sent: Þri 13. Feb 2007 00:20
af Birkir
Heliowin skrifaði:Ég nenni ekki að lesa alltaf það sama á BT spjallinu: http://bt.is/BT/spjall/Lesa.aspx?UMSRN=131625&svaedi=1

Edit: þess má nefna að ég er að viða að mér efni í ritgerð í félagsfræði sem skýrir áhuga minn á BT spjallinu.


Einhvers staðar hef ég séð svipaða afsökun..

„Ég er bara að gera könnun!“ :twisted:

Sent: Þri 13. Feb 2007 00:24
af Heliowin
Já þetta er erfitt þegar BT menn ota að manni spjalli sínu.

Sent: Þri 13. Feb 2007 00:26
af Snorrmund
þarna með myntbreytirinn..! er ég að rugla eða? skrifaði 100 krónur i hann og þar fekk ég út að 100íslkr væru 1 pund 1 dollari og 1 evra :)
skv mbl.is þá

Kóði: Velja allt

Bandaríkjadalur    USD    68,13 kr.
Evra    EUR    88,28 kr.
Sterlingspund    GBP    132,58 kr.

þannig að eitthvað passar ekki? .. eða er ég bara að rugla :?

Sent: Þri 13. Feb 2007 07:56
af ManiO
Snorrmund skrifaði:þarna með myntbreytirinn..! er ég að rugla eða? skrifaði 100 krónur i hann og þar fekk ég út að 100íslkr væru 1 pund 1 dollari og 1 evra :)
skv mbl.is þá

Kóði: Velja allt

Bandaríkjadalur    USD    68,13 kr.
Evra    EUR    88,28 kr.
Sterlingspund    GBP    132,58 kr.

þannig að eitthvað passar ekki? .. eða er ég bara að rugla :?


Súrefnisskortur getur verið slæmt fyrir heilastarfsemi :roll:

Sent: Þri 13. Feb 2007 18:10
af Pandemic
Eitt sem ég fatta ekki þegar fólk talar um launamun í bandaríkjunum og segir að laun Vestanhafs séu lægri, þetta er bara algjör þvæla þegar ég pæli í því. Laun eru hærri ef þú skoðar Middle-High class fólk í Bandaríkjunum en á Íslandi.

Fólk með ranghugmyndir um að Ísland sé ódýrt eða jafndýrt og önnur lönd.

Sent: Þri 13. Feb 2007 20:31
af hakkarin
Pandemic skrifaði:Eitt sem ég fatta ekki þegar fólk talar um launamun í bandaríkjunum og segir að laun Vestanhafs séu lægri, þetta er bara algjör þvæla þegar ég pæli í því. Laun eru hærri ef þú skoðar Middle-High class fólk í Bandaríkjunum en á Íslandi.

Fólk með ranghugmyndir um að Ísland sé ódýrt eða jafndýrt og önnur lönd.


bandaríkjamenn kvarta t.d. yfir bensínverðunu hjá sér þó að við borgum svona 4 sinnum meirra fyrir það :evil:

Sent: Þri 13. Feb 2007 20:35
af ICM
Munurin á Íslandi og USA er að þú átt þér líf hérna þótt þú sért á lágum launum en í USA ertu screwed og verður að taka þér gífurlega margar aukavinnur og hefur engar sjúkratryggingar svo þú munt líklega ekki hafa efni á að fara til læknis ef eitthvað kemur uppá.

Sent: Þri 13. Feb 2007 20:37
af kemiztry
Hmmm já akkúrat. Fólk hér á Íslandi í láglaunastörfum hefur það svo gríðarlega gott :lol:

Sent: Þri 13. Feb 2007 22:33
af ManiO
kemiztry skrifaði:Hmmm já akkúrat. Fólk hér á Íslandi í láglaunastörfum hefur það svo gríðarlega gott :lol:


Fólk á lágmarkslaunum hérlendis hefur það betra en þeir sem eru með lágmarkslaun í BNA.

ADD: Það sagði enginn að fólk í láglaunastörfum hefðu það gott.

Sent: Þri 13. Feb 2007 22:35
af ÓmarSmith
Bottomline

PS3 sýgur hátiðlega og er ekkert nema flopp ;)

Kostar alltof mikið og leikjaframleiðendur aðrir en þeir sem gera strictly japanska leiki hafa ekkert nema kvartað.

Overpriced og verið að fá hund lélega dóma miðað við verð.


Vill leyfa " dybot " að klára þetta mál takk .

Sent: Þri 13. Feb 2007 23:40
af Snorrmund
4x0n skrifaði:
Snorrmund skrifaði:þarna með myntbreytirinn..! er ég að rugla eða? skrifaði 100 krónur i hann og þar fekk ég út að 100íslkr væru 1 pund 1 dollari og 1 evra :)
skv mbl.is þá

Kóði: Velja allt

Bandaríkjadalur    USD    68,13 kr.
Evra    EUR    88,28 kr.
Sterlingspund    GBP    132,58 kr.

þannig að eitthvað passar ekki? .. eða er ég bara að rugla :?


Súrefnisskortur getur verið slæmt fyrir heilastarfsemi :roll:
Óookei, en hvort er ég að rugla eða "reiknivélin" :?

Sent: Þri 13. Feb 2007 23:49
af SolidFeather
þú

Sent: Mið 14. Feb 2007 00:04
af zedro
SolidFeather skrifaði:þú

Nei reiknivélin er að rugla, gengið á mbl er rétt :P

Sent: Mið 14. Feb 2007 10:41
af ManiO
Snorrmund skrifaði:
4x0n skrifaði:
Snorrmund skrifaði:þarna með myntbreytirinn..! er ég að rugla eða? skrifaði 100 krónur i hann og þar fekk ég út að 100íslkr væru 1 pund 1 dollari og 1 evra :)
skv mbl.is þá

Kóði: Velja allt

Bandaríkjadalur    USD    68,13 kr.
Evra    EUR    88,28 kr.
Sterlingspund    GBP    132,58 kr.

þannig að eitthvað passar ekki? .. eða er ég bara að rugla :?


Súrefnisskortur getur verið slæmt fyrir heilastarfsemi :roll:
Óookei, en hvort er ég að rugla eða "reiknivélin" :?


Ég var vissulega að gefa í skyn að reiknivélin var vitlaus :P

Sent: Mið 14. Feb 2007 20:46
af DoRi-
BNA menn eru að borga minna fyrir gallonið (3.7l) en við borgum fyrir líter...

Sent: Fim 15. Feb 2007 10:26
af ManiO
DoRi- skrifaði:BNA menn eru að borga minna fyrir gallonið (3.7l) en við borgum fyrir líter...


Af eplasafa, eða kannski appelsínudjús? Hvernig væri að taka fram hvað þú ert að bera saman :roll: