Síða 1 af 1

BF2 server fyrir Íslenska spilara tilbúinn

Sent: Fös 02. Feb 2007 19:15
af Jeremia
Jæja, þá er serverinn tilbúinn. Ip talan er 85.236.101.39:16967
Teamspeakið 85.236.100.27:9377
Þeir sem hafa áhuga á að vera admin eru beðnir um að senda póst á jeremia@visir.is með nicknafni í bf2, fullu nafni, símanúmeri og gsm númeri.

Sent: Fös 02. Feb 2007 19:40
af ErectuZ
Sweet, ég mæti um leið og ég hef tíma :D

Sent: Fös 02. Feb 2007 20:01
af Viktor
flott framtak !

Sent: Fös 02. Feb 2007 22:26
af Ic4ruz
Já sammála siðasta ræðumanni! enn eru einhverjir Trackmania spilarar her?(finn leikur og skemmtilegar brautir!) :D

Sent: Lau 03. Feb 2007 17:52
af ÓmarSmith
Er enginn að lenda í vandræðum með þetta patch ?

ég get ekki installað 1.41 PATCH hjá mér :S búinn að sækja það á 2 mism stöðum og búinn að re installa leiknum 2 svar og setja hann á mism staði á vélinni.

kemur alltaf " patching failed "

ekkert meira...

Sent: Lau 03. Feb 2007 23:15
af mom
ÓmarSmith skrifaði:Er enginn að lenda í vandræðum með þetta patch ?

ég get ekki installað 1.41 PATCH hjá mér :S búinn að sækja það á 2 mism stöðum og búinn að re installa leiknum 2 svar og setja hann á mism staði á vélinni.

kemur alltaf " patching failed "

ekkert meira...

-------------------------------
Ég var í vandræðum en það lagaðist eftir að ég breitti login name í Windowsinu. Ég þurfti að taka út sér ísl. stafi í login nafninu mínu og þá loksins tókst að uppfæra leikinn.

Sent: Sun 04. Feb 2007 19:01
af ÓmarSmith
Ég er ekki með neitt login í Windows .. bara beint boot .

Leikurinn virkar líka iðulega ekki eftir Clean Instal :S

Þá kemur alveg fáránleg villumelding um að það vanti skránna " Lightning.fx sem á að vera í shaders möppunni.

Þessi skrá er hvergi inn á vélinni eftir Install.

BF2 hefur ALLTAF virkað . Ég hef installað honum amk 4 x áður og aldrei verið vesen.

Spurning hvort það þurfi að re-install windblows ?

Sent: Sun 04. Feb 2007 19:38
af ÓmarSmith
Fáránlegt , ég breytti nafninu á aðal usernum úr Herr.Smith í Smith og bjó til annann sem heitir TEST.. installaði patchinu á TEST like drinking water.

En þá fékk ég meldingu um að CD key væri invalid ..

Virðist samt virka ef ég logga mig aftur inn á Smith og spila..

HAHAHA

Windows og EA eru svo mikið sorp .. Geeeee.