Síða 1 af 2

PC leikir árið 2007

Sent: Mið 03. Jan 2007 17:54
af ManiO
Nú hafa sumir haldið fram að ekkert sé að gerast á pésanum og að Crysis sé það eina sem spennandi verður í framtíð borðtölvunar. Rugl segi ég, og mun koma með nokkur dæmi.

Spore - Hver hefur ekki heyrt um SimCity eða The Sims, jæja, nú er stefnan allt önnur hjá aðalmanninum bakvið þá. Smá quote frá Will Right um leikinn
"I didn't want to make players feel like Luke Skywalker or Frodo Baggins. I wanted them to be like George Lucas or J.R.R. Tolkien."

Í leiknum tekur maður við stjórn á þróun lífs á lítilli plánetu, allt frá einfrumungum og endar með háþróuðum lífverum sem ná svo tökum á geimferðum. Einnig er mjög áhugavert hvernig spilarar hafa óbein áhrif á heimi annarra, leikurinn kallast "massively single player online game" en það þýðir að þó svo að þú sért ekki að spila með öðrum þá geta lífverur annarra komið í "heimsókn" til þín. Þessi leikur verður annað hvort óheyrilega súr EÐA sjúklega ávinabindandi og alger snilld.

Bioshock - okei, okei, ég veit, hann kemur líka á 360 EN hann er fyrstu persónu skotleikur og þá þarf maður mús og lyklaborð. Fyrir þá sem hafa spilað System Shock 2 og fíluðuð hann þá er þetta leikurinn fyrir ykkur, fyrir þá sem hafa ekki spilað System Shock 2, þá er þetta FPS með RPG elements. Söguþráðurinn og allt umhverfið í leiknum er frekar krípí, þú lendir í flugslysi og verður að synda að vita þar sem er eins konar lyfta sem tekur mann niður í fyrrverandi neðansjávar útópiska borg þar sem fyrrverandi íbúar eru orðnir háðir svo kölluðu "adam" og búnir að afskræmast.

Hellgate: London - Frá gaurunum bakvið Diablo 2 (ex-Blizzard lið), hægt að spila hann í þriðjupersónu og fyrstupersónu. Lítið hægt að segja um hann nema að hann lofar góðu.

The Broken Hourglass - Vonandi fleiri hér sem dýrkuðu Baldur's Gate leikina. En þessi leikur er hugarfóstur eins þekktasta moddara BG leikjanna. Lofar góðu.

S.T.A.L.K.E.R.: Shadow of Chernobyl - Hefur verið líkt við Far Cry, sem er gott, en vonandi engir "mutated human"/apar sem geta barið mann úr 10 metra fjarlægð.

They Hunger: Lost Souls - Sumir munu eflaust kannast við They Hunger en nokkur mod fyrir Half Life hétu sama nafni og voru lang bestu single player mod fyrir hann. Þetta er sem sé heilsteyptara og gefið út sem leikur.

UT 2007 - það þarf nú ekkert að segja hér :roll:

Portal - Fyrstu persónu "puzzle" leikur frá Valve. Verður sennilega forvitnilegur, en þetta element er einmitt það sem mér fannst mest spennandi við HL2.

Overlord - RPG leikur þar sem maður leikur vonda kallinn sem á að hertaka friðsælt land og spilla því.

Half Life: Ep 2 - Eflaust margir spenntir.

Alan Wake - Leikur frá gaurunum sem gerðu Max Payne.

Og tala nú ekki um alla þessa strategy leiki, en ég er nú ekki mikið hrifinn af þeim svo að ég leyfi þeim sem eru fyrir þá að skera um hvað sé spennandi og hvað sé súrt. Og svo fyrir þá sem eru mikið fyrir MMO þá er ekki verið að halda aftur úr framleiðslunni á þeim, þar á meðal á Star Trek: online að koma út og Stargate worlds.

Þetta er bara smá brot af því sem koma skal, þannig að ekki draga í efa að framtíða PC leikja sé björt.

Sent: Mið 03. Jan 2007 18:06
af HemmiR
Svo kemur nátturlega 16 jan út The Burning Crusade sem er expansion pack fyrir wow :wink:

Sent: Mið 03. Jan 2007 18:21
af The Flying Dutchman
Einu leikirnir sem eg er spenntur fyrir eru allir thessir 2D leikir sem eru ad koma 'a PC, virkilega spenntur fyirir theim og eg tharf ekki ad kaupa nyja tolvu fyrir tha...

Allir g'odu leikirnir sem th'u nefndir munu l'ika koma 'ut a xbox 360 svo 'eg tharf ekki ad eyda peningum 'i enn eina 6 manada uppfaerslu.

Sent: Mið 03. Jan 2007 19:47
af SolidFeather

Sent: Fim 04. Jan 2007 12:26
af ÓmarSmith
Þetta er svo EKTA fyrir alla spennandi PC leiki. Aldrei geta þeir drullað þessu út á tilsettum tíma. Iðulega 6-16 mánaða seinkun á þessu öllu.

Xbox 360 klárlega enn og aftur 4TW !!!

Eftir að hafa klárað R6 Vegas og Gears of war þá er maður líka orðinn helvíti góður með stýripinnann í skotleikjum.

Fyrir utan að þurfa ekki að hafa áhyggjur af vélbúnaði og virkar etta vel eða næ ég góðu fps eða álíka leiðindarvesni OG þú getur spilað allt þetta á XBOX live sem er tær snilld !!

Ég hélt að ég myndi aldrei geta fest mig í sessi á console vél þar sem að ég er mikill PC maður. En viti menn, ég varla snerrti Pésann í dag nema til að Torrentast eða skrifa diska. Jú , ég spilaði um daginn Company of heroes sem er frábær.

Sent: Fim 04. Jan 2007 12:40
af The Flying Dutchman
Haha Ómar thú ert farin ad hljóma eins og ég...

Og 4x0n thú hljómar eins og ég ádur en ég fékk mér Xbox, ég tholdi ekki console leiki og gat ekki dottid til hugar ad thad vaeri haegt ad venjast stýripinna fyrir FPS... thad eru hlutir sem er haegt ad gera á console sem eru ekki á PC eins og stealth.

Sent: Fim 04. Jan 2007 13:10
af ManiO
The Flying Dutchman skrifaði:Haha Ómar thú ert farin ad hljóma eins og ég...

Og 4x0n thú hljómar eins og ég ádur en ég fékk mér Xbox, ég tholdi ekki console leiki og gat ekki dottid til hugar ad thad vaeri haegt ad venjast stýripinna fyrir FPS... thad eru hlutir sem er haegt ad gera á console sem eru ekki á PC eins og stealth.


Eini FPSinn sem ég hef náð að spila á console er Goldeneye, en þá var maður líka lítið í PC leikjum. En persónulega skiptir grafík mig litlu máli þannig að á meðan ég næ að spila leikinn þá er mér sama, og svo er ég ekki að tíma 2000 kalli meir í leik sem er á console.

Edit: og ég er ekkert mjög hrifin af stealth leikjum eins og Splinter Cell og þess háttar, má alveg vera eitthvað stealth element og jú það er hægt á PC.

Sent: Fim 04. Jan 2007 13:40
af The Flying Dutchman
console leikir nota ANALOG stick fyrir WSAD, svo thú hefur fullkomna stjórn á hradanum, á PC er thad bara ganga og hlaup svo ekki halda thví fram ad stealth virki á PC. Stealth er ekki eitthvad sem nýtist bara í leiki eins og Splinter Cell, thad nýtist t.d. í multiplayer FPS.

Thad sem ég tholi ekki vid PC er t.d. PS2 leikur er gefin út á PC og tharf ekkert öfluga tölvu, sídan lída nokkur ár og sú tölva sem dugdi fyrir PS2 leiki ádur raedur ekki vid nýrri PS2 leiki, samt hefur grafikin ekkert batnad og skyndilega tharftu velbunad sem er 8x oflugari en PS2 til ad fa samskonar grafik.

Vid spilum ekki leiki bara til ad mida heldur til ad hafa gaman af theim, thad er ekki gaman ad thurfa ad installa leikjumu og eyda tima i ad stilla tha, ef thu profadir ad halda a byssu tha fengiru ad sja ad thad er alltof audvelt ad mida med m'us, thu myndir slasa thig ef thu reyndir ad skjota eins og skotid er i tolvuleikjum og ad snua ser 360 gr'adur eda jafnvel meira snogglega med 50kg byssu yeah right.

Sent: Fim 04. Jan 2007 14:44
af ManiO
The Flying Dutchman skrifaði:console leikir nota ANALOG stick fyrir WSAD, svo thú hefur fullkomna stjórn á hradanum, á PC er thad bara ganga og hlaup svo ekki halda thví fram ad stealth virki á PC. Stealth er ekki eitthvad sem nýtist bara í leiki eins og Splinter Cell, thad nýtist t.d. í multiplayer FPS.


Ég sagði ekki að það væri í leikjum í dag, en það ætti að vera auðvelt að implementera kerfi fyrir stealth, t.d. ýta á takka, segjum shift og svo væri hægt að hafa stjórn á hve hratt maður labbar með scrollinu, hafa kannski 5 - 20% stökk fyrir hvert "klikk" á hjólinu.

The Flying Dutchman skrifaði:Thad sem ég tholi ekki vid PC er t.d. PS2 leikur er gefin út á PC og tharf ekkert öfluga tölvu, sídan lída nokkur ár og sú tölva sem dugdi fyrir PS2 leiki ádur raedur ekki vid nýrri PS2 leiki, samt hefur grafikin ekkert batnad og skyndilega tharftu velbunad sem er 8x oflugari en PS2 til ad fa samskonar grafik.


Þú gerir þér grein fyrir að leikirnir sem koma fyrst út á console vél eru ekki að nýta allt sem hún var hönnuð fyrir, margt sem er á console vélum sem er ekki á PC, oft þarf að búa til software sem þarf að emulatea hlutina, og það er oft miklu erfiðara í vinnslu heldur en ef það hefði verið hardware sem sæi um það.

The Flying Dutchman skrifaði:Vid spilum ekki leiki bara til ad mida heldur til ad hafa gaman af theim, thad er ekki gaman ad thurfa ad installa leikjumu og eyda tima i ad stilla tha, ef thu profadir ad halda a byssu tha fengiru ad sja ad thad er alltof audvelt ad mida med m'us, thu myndir slasa thig ef thu reyndir ad skjota eins og skotid er i tolvuleikjum og ad snua ser 360 gr'adur eda jafnvel meira snogglega med 50kg byssu yeah right.


Þú hlýtur að vera að grínast með þetta? Af því það er auðveldara að nota byssur með mús heldur en í alvörunni þá er það gay? Og að sjálfsögðu spilar maður leiki til að hafa gaman að, en ef leikurinn er með controls sem maður er ekki að fýla þarf leikurinn að vera suddalega góður til að komast yfir það að maður hefur ekki þolinmæði í controls. Og svo með install og stillingar, vá einu sinni fyrir hvern leik eyða kannski 30 mín í að koma honum upp og stilla hann? Hefuru kannski ekki spilað leik sem er með fróðlegan bækling sem er skemmtilegt að glugga í gegnum? Tilvalið er að lesa þá þegar maður er að installa, tvær flugur í einu höggi.

Ég viðurkenni eitt þó, það er einn leikur sem mig langar að spila á 360, Dead Rising, en einn leikur á um 50.000 kall, nei takk.

Sent: Fim 04. Jan 2007 15:06
af The Flying Dutchman
Thad er ekki thad mikill munur a GTA3:VC og GTA3:SA ad PC tolva sem raedur audveldlega vid fyrri leikin raedur illa vid seinni, serstaklega thegar leikurin var portadur a gamla Xbox sem er basicly low spec PC vel og keyrdist thar miklu betur en a PS2.

Dead Rising er einn lelegasti godi leikurinn fyrir 360... Forza Motorsport 2, Mass Effect, Lost Planet, Gears of War, Halo 3... Thad er miklu meira urval af AAA titlum a console vegna thess ad thar eru peningarnir enda seljast jafnvel fyrstu personu skotleikir meira en a PC! Flestir storu framleidendurnir eru farnir ad hanna leikina fyrir Xbox 360 og sidan porta yfir a PC og PS3 = Thad verdur sama sagan og med PS2 leikina, their verda of thungir fyrir ''eldri'' PC velar thott grafikin muni ekki baetast thad mikid.

'Eg er sammala um ad thad er gott ar framundan a PC, en ad Spore fratoldum eru thad allt 2D adventure leikir og isometic RPG, eitthvad sem tharf ekki nytt $500 skjakort a hverju ari.

Sent: Fim 04. Jan 2007 15:51
af ÓmarSmith
Sammála. Suddalega kjánalegt að þurfa að uppfæra fyrir tugir þúsunda ár hvert bara til að ná að spila 2-3 leiki. Jess.

Sannkallað waste of money.


Og það er ekkert sem heitir lélegt control á þessu. Maður venst þessum console stýripinnum á no time.

ég var VIRKILEGA Á MÓTI ÞESSU fyrir bara um 6 mán síðan en Xbox 360 hefur sannarlega opnað augu mín.

PC verður látin sitja á hakanum klárlega á meðan að það er ekkert merkilegt að gerast þar.

Sent: Fim 04. Jan 2007 16:33
af daremo
Það hefur enginn minnst á Warhammer Online!

Það verður áhugavert að sjá hvort þessi eigi eftir að vera arftaki WoW.

Sent: Fös 05. Jan 2007 00:07
af Harvest
Tel það nú samt ólíklegt að hann verði arftaki hans.... eða hvað

Ég vona allavega að hann verði það því að ég er að verða þreyttur á þessu wow dóti.

Sent: Lau 06. Jan 2007 01:55
af DoRi-
e´g væri eflasut helling í console leikjum , ætti ég console vél til að byrja með

x360 er spennandi og yfirallt töff
Wii er það besta sem ég hef nukkurn tímann prófað
PS3 er eitthvað sem ég er ekki spentur fyrir

Sent: Lau 06. Jan 2007 14:04
af Mazi!
ÓmarSmith skrifaði:Sammála. Suddalega kjánalegt að þurfa að uppfæra fyrir tugir þúsunda ár hvert bara til að ná að spila 2-3 leiki. Jess.

Sannkallað waste of money.


Og það er ekkert sem heitir lélegt control á þessu. Maður venst þessum console stýripinnum á no time.

ég var VIRKILEGA Á MÓTI ÞESSU fyrir bara um 6 mán síðan en Xbox 360 hefur sannarlega opnað augu mín.

PC verður látin sitja á hakanum klárlega á meðan að það er ekkert merkilegt að gerast þar.


Ég hef átt flestar leikjatölvur fyrir utan Xbox360, en ég er búinn að gefast uppá leikjatölvum þar sem það kemur alltaf ný tölva á hálfsárs fresti. :? á samt PSP núna og á hana til að horfa á bíómyndir...

Sent: Lau 06. Jan 2007 16:20
af Harvest
ÓmarSmith skrifaði:
Ég hef átt flestar leikjatölvur fyrir utan Xbox360, en ég er búinn að gefast uppá leikjatölvum þar sem það kemur alltaf ný tölva á hálfsárs fresti. :? á samt PSP núna og á hana til að horfa á bíómyndir...


Kaupirðu þér þá bara fullt af UMD bíómyndum í tölvuna? eða er hægt að tengja flakkara eða eitthvað við?

Re: PC leikir árið 2007

Sent: Lau 06. Jan 2007 16:43
af ballz
4x0n skrifaði:Nú hafa sumir haldið fram að ekkert sé að gerast á pésanum og að Crysis sé það eina sem spennandi verður í framtíð borðtölvunar. Rugl segi ég, og mun koma með nokkur dæmi.

Spore - Hver hefur ekki heyrt um SimCity eða The Sims, jæja, nú er stefnan allt önnur hjá aðalmanninum bakvið þá. Smá quote frá Will Right um leikinn
"I didn't want to make players feel like Luke Skywalker or Frodo Baggins. I wanted them to be like George Lucas or J.R.R. Tolkien."

Í leiknum tekur maður við stjórn á þróun lífs á lítilli plánetu, allt frá einfrumungum og endar með háþróuðum lífverum sem ná svo tökum á geimferðum. Einnig er mjög áhugavert hvernig spilarar hafa óbein áhrif á heimi annarra, leikurinn kallast "massively single player online game" en það þýðir að þó svo að þú sért ekki að spila með öðrum þá geta lífverur annarra komið í "heimsókn" til þín. Þessi leikur verður annað hvort óheyrilega súr EÐA sjúklega ávinabindandi og alger snilld.

Bioshock - okei, okei, ég veit, hann kemur líka á 360 EN hann er fyrstu persónu skotleikur og þá þarf maður mús og lyklaborð. Fyrir þá sem hafa spilað System Shock 2 og fíluðuð hann þá er þetta leikurinn fyrir ykkur, fyrir þá sem hafa ekki spilað System Shock 2, þá er þetta FPS með RPG elements. Söguþráðurinn og allt umhverfið í leiknum er frekar krípí, þú lendir í flugslysi og verður að synda að vita þar sem er eins konar lyfta sem tekur mann niður í fyrrverandi neðansjávar útópiska borg þar sem fyrrverandi íbúar eru orðnir háðir svo kölluðu "adam" og búnir að afskræmast.

Hellgate: London - Frá gaurunum bakvið Diablo 2 (ex-Blizzard lið), hægt að spila hann í þriðjupersónu og fyrstupersónu. Lítið hægt að segja um hann nema að hann lofar góðu.

The Broken Hourglass - Vonandi fleiri hér sem dýrkuðu Baldur's Gate leikina. En þessi leikur er hugarfóstur eins þekktasta moddara BG leikjanna. Lofar góðu.

S.T.A.L.K.E.R.: Shadow of Chernobyl - Hefur verið líkt við Far Cry, sem er gott, en vonandi engir "mutated human"/apar sem geta barið mann úr 10 metra fjarlægð.

They Hunger: Lost Souls - Sumir munu eflaust kannast við They Hunger en nokkur mod fyrir Half Life hétu sama nafni og voru lang bestu single player mod fyrir hann. Þetta er sem sé heilsteyptara og gefið út sem leikur.

UT 2007 - það þarf nú ekkert að segja hér :roll:

Portal - Fyrstu persónu "puzzle" leikur frá Valve. Verður sennilega forvitnilegur, en þetta element er einmitt það sem mér fannst mest spennandi við HL2.

Overlord - RPG leikur þar sem maður leikur vonda kallinn sem á að hertaka friðsælt land og spilla því.

Half Life: Ep 2 - Eflaust margir spenntir.

Alan Wake - Leikur frá gaurunum sem gerðu Max Payne.

Og tala nú ekki um alla þessa strategy leiki, en ég er nú ekki mikið hrifinn af þeim svo að ég leyfi þeim sem eru fyrir þá að skera um hvað sé spennandi og hvað sé súrt. Og svo fyrir þá sem eru mikið fyrir MMO þá er ekki verið að halda aftur úr framleiðslunni á þeim, þar á meðal á Star Trek: online að koma út og Stargate worlds.

Þetta er bara smá brot af því sem koma skal, þannig að ekki draga í efa að framtíða PC leikja sé björt.


flott grein marr takk!!

Sent: Lau 06. Jan 2007 17:28
af Harvest
Hefðir kanski ekki þurft að tilvitna í allt ;)

Sent: Lau 06. Jan 2007 18:53
af Mazi!
Harvest skrifaði:
ÓmarSmith skrifaði:
Ég hef átt flestar leikjatölvur fyrir utan Xbox360, en ég er búinn að gefast uppá leikjatölvum þar sem það kemur alltaf ný tölva á hálfsárs fresti. :? á samt PSP núna og á hana til að horfa á bíómyndir...


Kaupirðu þér þá bara fullt af UMD bíómyndum í tölvuna? eða er hægt að tengja flakkara eða eitthvað við?


Nei ég Rippa dvd myndir eða Downloda þeim og set á Memory stick :roll:

Sent: Lau 06. Jan 2007 23:21
af ManiO
Mazi! skrifaði:
Nei ég Rippa dvd myndir eða Downloda þeim og set á Memory stick :roll:


Heyrðu, skammastu þín að stela myndum! Það liggur við að ég hringi í SMÁÍS, :lol:

Sent: Lau 06. Jan 2007 23:36
af ballz
Mazi! skrifaði:
Harvest skrifaði:
ÓmarSmith skrifaði:
Ég hef átt flestar leikjatölvur fyrir utan Xbox360, en ég er búinn að gefast uppá leikjatölvum þar sem það kemur alltaf ný tölva á hálfsárs fresti. :? á samt PSP núna og á hana til að horfa á bíómyndir...


Kaupirðu þér þá bara fullt af UMD bíómyndum í tölvuna? eða er hægt að tengja flakkara eða eitthvað við?


Nei ég Rippa dvd myndir eða Downloda þeim og set á Memory stick :roll:



1 sem hann þarf bara 2 gig af memmory stick , og svo bara downloada myndir gegnum netið og setja það á memmory stick svona einfalt er þetta :)

Sent: Mið 28. Mar 2007 20:02
af Gassi
Mazi! skrifaði:Ég hef átt flestar leikjatölvur fyrir utan Xbox360, en ég er búinn að gefast uppá leikjatölvum þar sem það kemur alltaf ný tölva á hálfsárs fresti. :? á samt PSP núna og á hana til að horfa á bíómyndir...


þetta er bara heimskulegt, þú gafst uppá leikjatölvum því það kemur ný á 6 mán fresti hvað um alla hlutina sem koma á mánaðarfresti í pc? afhverju gefstu ekki bara uppá henni líka, í staðin fyrir að bara kaupa leiki í console vélina sem þú fékst þér og halda áfram að spila í henni í staðin fyrir þess að þurfa alltaf að kaupa nýjustu vélina

Sent: Mið 28. Mar 2007 22:36
af DoRi-
Mazi! skrifaði:Ég hef átt flestar leikjatölvur fyrir utan Xbox360, en ég er búinn að gefast uppá leikjatölvum þar sem það kemur alltaf ný tölva á hálfsárs fresti. :?


Hálfs árs fresti?
Það lifu uþb 5 ára á milli PSone og PS 2
Sama með N64 og GC
fjögur á á milli GC og Wii
rúm 6 ára á milli PS2 og PS3
þrjú ár á milli Xbox og X360

Hálfs árs fresti my arse

Það komu út -6- windows stýrikefi(98 (tel SE ekki með) ME, 2k, 2k3, XP og Vista) á milli PSone og PS3 en Psone PS2 og PS3 eru Þrjár, ekki sex

ekki ýkja of mikið

Sent: Fim 29. Mar 2007 01:50
af Mr. Joe
Og fyrir þá sem hafa ekki lesið þennan þráð enn þá eru þetta flestir ef ekki allir spennandi leikir sem áttu að koma út 2007 (búið að seinka sumum, eins og t.d. Alan Wake...sem ég hef beðið eftir með jafn mikilli eftirvæntingu og Crysis, ef ekki meiri. Helvítis...anyways.

http://www.gamespot.com/pages/forums/show_msgs.php?topic_id=24525221

Síðan verður maður að prófa APB þegar hann kemur. Verður, sérstaklega ef maður fýlat GTA leikina.

Sent: Fös 30. Mar 2007 07:03
af DoRi-
þið gleymduð að Minnast á Comand and Conquer 3...