Síða 1 af 1

Vandamál með CS-Source

Sent: Mið 03. Jan 2007 00:00
af ballz
ég fékk mér tölvu intel cure duo 2 e6400
og ég er með skjákort ge force 7300 GT 256 mb
320 harður diskur
1gb af ram

og tölvan er glæ ny , og ræður við half-life2 100%

og svo fer ég i counter-strike source og þar byrjar vesenið ,:S fpsið droppar eins og helviti , i byrjun fer fps lengst upp i 150 og svo þegar 1 litið smoke slær á , þá droppar i 13 fps !! mig lángar að vita , ÞARF COUNTER-STRIKE SOURCE öflugara tölvu , og ef það er viljið segja mér hvað ég þarf að bæta i hana

Sent: Mið 03. Jan 2007 00:29
af HemmiR
ef það er eithvað sem þessi vél þarf betra þá er það skjákortið.. en ég veit samt ekki.

Sent: Mið 03. Jan 2007 01:03
af stjanij
sammála hemma, skjákort. taka miklu öflugra skjákort

þú átt nú að finna það hérna, eru ekki allir að skipta yfir í DX10 kort :shock:

Sent: Mið 03. Jan 2007 01:06
af gumol
Sæll og velkominn á vaktina

Þú þarft að hafa lýsandi titil á bréfum sem þú sendir inn, vanda uppsetningu og gefa þér tíma. Lestu reglurnar áður en þú skrifa aftur hingað inn.

Sent: Mið 03. Jan 2007 08:51
af ÓmarSmith
Ég lagaði titillinn fyrir þig.

Þetta skjákort er frekar lélegt já. En ætti að ráða alveg við source á amk stöðugum 40 fps myndi ég halda.

Það er spurning um hvort þú þurfir að setja inn e-ð sem kveikir á seinni kjarnanum.

SBR með AMD og HL2 þá þarf að fá uppfærslu sem lagar þetta lagg.


Prufaðu að setja leikinn á 1024 upplausn og allt í medium og taktu Anti aliazing af og Anistropic filtering. Hafðu bara HDR á ( getur líka tekið það bara alveg af )

Þetta tekur gríðarlega mikið afl frá Skjákorti.

Sent: Mið 03. Jan 2007 16:19
af ballz
gumol skrifaði:Sæll og velkominn á vaktina

Þú þarft að hafa lýsandi titil á bréfum sem þú sendir inn, vanda uppsetningu og gefa þér tíma. Lestu <a href="http://spjall.vaktin.is/viewtopic.php?t=6900">reglurnar</a> áður en þú skrifa aftur hingað inn.





ég er útlendingur , og ég reyni að vanda mig

það voru sumir sem voru búnir að grenja i mér

með þvi að segja , ég sé ekki útlendingur

but that was history

so i am saying i aint perfect in icelandic ,like you guys.
by the way thanks for welcoming me

Sent: Mið 03. Jan 2007 19:56
af gumol
Ekkert mál, ég skil að það geti verið erfitt að skrifa íslenskuna en hlutir eins og uppsetning á efninu og enskar skammstafanir ættu ekki að vera vandamál

Dæmi um hvernig þetta hefði getað verið betra án þess að það komi tungumálinu við:

Ég fékk mér tölvu:
Intel core duo 2 E6400
Geforce 7300 GT 256 MB skjákort
320 GB harður diskur
1 GB af ram

Tölvan er glæ ny , og ræður við half-life2 100%

Svo fer ég i counter-strike source og þar byrjar vesenið ,:S fpsið droppar eins og helviti, i byrjun fer fps lengst upp i 150 og svo þegar 1 litið smoke slær á, þá droppar i 13 fps !! Mig lángar að vita , þarf Counter-Strike Source öflugara tölvu, og ef það er viljið segja mér hvað ég þarf að bæta i hana

Ekki líta á þetta sem eitthvað gegn þér, ég er bara að koma með ábendingu um hvað gæti verið betra.

Sent: Mið 03. Jan 2007 20:24
af ballz
i will try my best , skil þetta núna , hélt þetta kom með tungumálið við :)